Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORR SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SÍMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Þingvalla: ÞINGHELGIN VEL VERNDUÐ, segir í áliti dómnefndar um verðlaunatillöguna Mynd af uppdrættinum, sem hlaut fyrstu verðlaun. - Tm: Róbert I (iÆK voru birt úrslit í liují- mviidasuinkrppni uin skipulnn l»iiif;vallasvæAisiiis, scmii Skipu- luf'srúA rikisins, i sumviiiiiu vift Arkitc'ktuféluf' islmids on *»iii>í- vullanrfiid. c*nfdi til. KyslcMiin Jónssoii, forninftur dóiniiefndnr. lysti úrslitununi i stuttu nvnrpi ofí nfhenti sinur- vegurununi verftlaun. t upphafi ávarpsins komst Ky- steinn svo aft oröi: 1 útbofts- skýringum segir m.a.: „Til sam- keppninnar er efnt vegna brýnnar nauftsynjar á aft móta hift fyrsta framtiðarstefnu um hlutverk Þingvalla og Þingallasvæftisins i ltfi islenzku þjóftarinnar vift vax- andi umferft og þóttbýli.” Alls bárust dómnefnd 14 úr- lausnir. Þrjár þeirra hlutu verft- laun, en tvær vifturkenningu. 1. verftlaun 300 þús. kr. hlaut til- laga nr. 12. Höfundar: Bjarki Zóphóniasson, arkitekt, Ás- mundur Jakobsson og Vikar Pétursson. 2. verftlaun 175 þús. kr. hlaut til- laga nr. 7. Höfundar: Stefán örn Stefánsson, Stefán Thors, Kinar E. Sæmundssen, ásamt Teikni- stofunni Höffta. 3. verftlaun 125 þús. kr. hlaut til- laga nr. 5. Höfundar: Einar Þ. Asgeirsson, Ingimundur Sveinsson, Jón Eiriksson og Jón B. Stefánssson. Þá hlutu tillögur nr. 9 og nr. 14 vifturkenningu dómnefndar 50 þús. kr. hvor. t umsögn dómnefndar um þá tillögu er 1. verftlaun hlaut, segir m.a.: Lagt er til, að þjóftgarðurinn nái umhverfis allt vatnift, og til næsta nágrennis, upp i Armanns- fell og austur fyrir Hrafnabjörg og Lyngdalsheifti. Höfundar telja, aft helgi staftarins sé rýrft aft óþörfu meft veitingum og annars konar þjónustu á hinum forna sögustaft. Höfundar ráögera einkum tjaldstæfti vift rætur Armannsfells og meftfram Hrafnagjá og minni háttar tjaldbúftir vift sumarbú- staöabyggftir. Lagt er til, aft sumarbústaftir Báðir endar rafstrengsins til Eyja eru nú fundnir Gerð tilraun til að lyfta strengnum upp úr gjallinu í gærkvöldi RAFSTRENGURINN, sem rofn- aði I náttúruhamförunum I Vest- mannaeyjum, er nú fundinn. Hafa kafarar leitaft hans að undanförnu, og eru báftir endar hans komnir i leitirnar við gjall- hröngl og hraungúla viö Yzta- klctt, suftaustur af Klettsnefi. Það var Guðmundur Guöjónsson kaf- ari, sem fann hann, og átti i gær- kvöldi aft gera tilraun til þess aft lyftahonum upp úr gjallinu. Nokkrar vangaveltur eru yfir þvi, hvernig hraunift, sem yfir honum liggur, er til komift. Virft- ' ist þaft eitthvað örftu visi, en það hraun, sem runnift hefur fram i sjó og borizt neftan sjávar* og hef- ur hvarflað aft mönnum, aft eitt- hvert rask kunni aft hafa orftift þarna á sjávarbotni. — Þetta er þó ailt i óvissu, sagfti Páll Zóphóniasson bæjar- verkfræftingur, er vift töluftum vift hann i gær. Þaft er ekki enn búift aft taka myndir af þessum staö til athugunar, en verður gert siftar. Páll vildi engu spá um þaft, hvenær rafmagn úr landi fengist i Eyjum, þótt nú tækist aft ná end- um rafstrengsips upp, en þörf á auknu rafmagni væri brýn, þvi að nú er afteins fimm hundruft kiló- vatta disilstöft i Eyjum. Meira ragmagn er frumskilyrði þess, aft þar geti hafizt vinnsla. — Þaft verftur erfift vinna aö skeyta strenginn saman, sagfti Páll, auk annars sem verður aft gera, og ég vil engu spá um þaft, hvaft langan tima þaft kann aft taka að koma rafmagni úr landi i kaupstaðinn. Páll sagfti, að gos virftist fara smárénandi, gufustreymi væri minnkandi og hraunrennsli ylli minni landauka en áftur. Væri nú verift aft rannsaka ljósmyndir i þvi skyni aft mæla, hvaft dregift heffti úr hraunrennslinu. Eiturgufa sagfti hann, aft væri enn i kjöllurum sums staðar i bænum — magnift þó minna en áftur, en efnasamsetning virðist hin sama. Talsvert misjafnt er, hversu mikil brögft eru aft þessu, og viröist sem hættara væri vift eiturgufu i húsum, þar sem gljúpt er undir. — Á götum úti hrjáir þetta eng- an, svo aft heitift geti, nú orftift, sagöi Páll. Vift gerum daglega mælingar, og á vinnustöftunum i bænum er ekkert eiturgas — kannski vegna þess, aft þeir hafa verift færftir þangaft.er óhult var 'talift. Vift spurftum Pál aft lokum, hvort þetta heffti ekki verift erfift- ur vetur hjá honum: — Jú, sagfti hann. Fleiri orð var hann ófáanlegur til þess aft hafa um það. — JH. innan þjóftgarftsins hverfi, en sumarbústaftabyggft annars staftar haldist aft mestu, en viftbót þó ætluft félagssamtökum. Þjónusta vift þjóftgarftssvæftift norftan vert er ráftgert á Kára- staftanesi. Stórt gistihús verfti reist vift Nesjar og hafi aftstöftu við vatnift. Vift Nesjavelli verfti ýmiss konar þjónustu og ylrækt, ásamt aft- siöftu til skiftaiftkana á Hengla- svæftinu. Hraftbraut liggi frá Sandskeifti meftfram vesturhliftum Hengils, niftur aft Nejsavöllum og áfram austur yfir Sog og austur aft Biskupstungnavegi. Apal-þungi umferftarinnar á þannig aft lenda á vegum sunnan Þingvallavatns. Frá Nesjavötlum ofan Jóru- kleifar hraldi hraftbrautin áfram norftur aft Káraslaftanesi. Mos- fellssveitarvegur komi inn á þcssa hraftbraut vift Heiftarbæ. Frá Kárastaftarnesi liggi vegur ofan gjáa upp undir Armannsfell og sveigi austur og suftur aft Hrafnagjá og niftur I Grimsnes. Þessum skeifuvegi er ekki ætlaft aft bera mikla umferft. Vegakerfi innan núverandi þjóftgarfts er óbreytt, en hlift sett vift Vatnskot til þess aft takmarka akstur. Þá segir i umsögninni, aft vel sé séft fyrir stærft þjóftgarftsins, þótt rök skorti fyrir mörkum hans. Aftkoma og staftsetning byggöar, vestan og sunnan Þingvallavatns stuftli aft náttúruvernd vift norfturhluta vatnsins. Þinghelgin sé vel vernduft. Þá sé einnig séft vel fyrir útivistarmöguleikum, en þó beri aft varast aft ofbjófta gróftri vift Ármannsfell. Hug- myndir höfunda um aftstöftu til vetrariþrótta telur nefndin at- hyglisverftar. Þá segir ennfremur, aft I til- lögunni sé sumar-bústaftabyggö gert allhátt undir höffti, en þó sé reynt aft takmarka svæfti byggftarinnar.Skipulagningugisti- og þjónustustöftva er yfirleitt hælt, svo og tillögum höfunda um umferft um Þingvallasvæftift. Þess má geta aft lokum, aft til- lögur i hugmyndasamkeppninni verfta almenningi til sýnis i Kjar- valshúsinu á Seltjarnarnesi, sem hér segir: Hvitasunnuhelgina kl. 14-22, i næstu viku kl. 16-22, en laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. júni kl. 14-22. -ET. Æðimikið minni en venjulega SB-Kviskerjum i öræfum. Vötn eru hér meft minnsta móti, og fyr- ir skömmu var farift á trukk yfir Skeiftará, sem er harla óvenjulegt um þetta leyti, þvi aft hún er aft jafnafti ófær, þegar komift er fram i júnimánuð. Þessu veldur að sjálfsögftu, aö kalt hefur verift i veftri i vor, og minni leysing á jöklinum af þeim sökum heldur en endranær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.