Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 35
Laugardagur 9. júni 1973. TÍMINN 35 IIIII! ! i! I! j TÉL bJ i: i ilLB ■■IHH I liSil \\n jíl!Í^p;;!!j;j!!|!|j Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No 1: Þann 20. mai voru gefin saraan i hjónaband af séra Birni H. Jónssyni, Bára Ingvarsdóttir og Jón Vikings- son. Heimili brúðhjónanna er að Vallholtsve'gi 11. Húsavik. Ljósmyndastofa Péturs, Húsavik. No 2: Þann 16. feb. voru gefin saman i hjónaband i Akranes- kirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, Kristrún Gisladótt- ir og Árni Steinsson. Heimili þeirra verður i Kópavogi. Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar, Akranesi. No 3: 23.4 s.l. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs kirkju þau Agnes Elisdóttir og Arni Bergur Sigur bergsson, séra Lárus Halldórsson gaf brúðhjónin sam an, heimili þeirra ér að Vindási við Nesveg. Ljós myndastofa Kópavogs. No 4: 21. april s.l. voru gefin saman i hjónaband þau: Anna Alexia Sigmundsdóttir og Einar Guðmundsson, Óskar J. Þorláksson gaf brúðhjónin saman, heimili þeirra er að Melgerði 21A, Kópavogi. Ljósmyndastofa Kópa- vogs. No 5: Þann 5. mai voru gefin saman i hjónaband i Laugar- neskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Margrét Sigfúsdóttir og Johnny B. Grinolsi Heimili þeirra er i Seattle Washirigton state USA. No 6: Laugardaginn 21/4 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni Margrét Jóhannesdóttir og Tryggvi Gislason. Heimili þeirra verður að Steinagerði 18, Reykjavik. Brúðar- mær var Hildur Kristin Helgadóttir. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars Suðurveri — simi 34852). No 7: Laugardaginn 5/5 voru gefin saman i hjónaband i Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni, Anna Dóra Guð- mundsdóttir og Sigurður Ársælsson. Ileimili þeirra verður að Hverfisgötu 64. Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri — simi 34852) No 8: Laugardaginn 5/5 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Pálina Árnadóttir og Guðbrandur Ingimundarson. Heimili þeirra verður að Leirubakka 4, Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri — simi 34852). Ljósmyndastofur um land allt eru hvattar til að senda brúðkaupsmyndir til Tímans, og gefa þannig brúðhjón- unum kost á að taka þótt í keppninni um „brúðhjón mónaðarins"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.