Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 37
TÍMINN 37 Laugardagur 9. júni 1973. Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands isl. fiskfram- leiðenda. Vönduð og ódýr Nivadd svissnesk gæða-úr Laugavegi 12 Sími 22804 Sérlevfis- og Keykjavik — I.augarvatn — Geysir — Gullfoss . ' ., um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal Skemmtlteroir a]]a ^aga — engin fri við akstur BSi — Sinii 22-300 — Ólafur Ketilsson itttttttiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiumiit! Útboð Stækkun Barna- og unglingaskóla Njarðvikur i Ytri-Njarðvik. Hér með er auglýst eftir tilboðum i gerð viðbyggingar við skólann. Útboð miðast við fokhelt ástand. Viðbyggingin er u.þ.b. 330 ferm. á þrem hæðum, — 3.600 rúmm. Áætlaður byggingartimi: 1. júli—31. des. 1973. Útboðsgögn afhendast gegn 5000,- kr. skilatryggingu. frá 12. júni n.k. á skrifstofu Njarðvikurhrepps á Fitjum og hjá Þorvaldi Kristmundssyni, arkitekt Siðumúla 34 3. h Reykjavik. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. júni n.k. i viðurvist bjóðenda. Njarðvik, 7. júni 1973. Verkfræðingur Njarðvikurhrepps. Hilmar Sigurðsson. VOLVO eigendur athugið Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16 verður lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Við viljum þvi benda ykkur á umboðsverkstæði okkar yfir þetta timabil. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 fsÍKR&S ^ 1 RftFQEYK* þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta I Tækniuer AFREIÐSLA I Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 RÆSIÐ * BÍLINN MEÐI SÖNNAK’ J Þorsteinn Þorsteinsson. Mdlverkasýn ing ó Mokka ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, listmálari i Hveragerði, heldur um þessar mundir málverkasýn- ingu i Mokkakaffi. Eru þar til sýnis um tuttugu pastelmyndir, mannamyndir og fantasiur af ýmsu tagi. Þorsteinn stundaði nám i Hand- iða- og myndlistarskólanum og siðar í Listaakademiunni i Osló. Hann sýndi fyrst i Paris árið 1953, en seinna hefur hann tvivegis sýnt i Reykjavik, lágmyndir úr tré og svartUst-Hann hefur farið námsferðir til Italiu, Spánar, Hol- lands og fleiri landa, en sjúkleiki hefur bagað hann um skeið, en nú hefur hann getað hafið störf að nýju. Tún til leigu Tún til leigu á Eyrarbakka. Semja ber við Markús Einarsson, simi 3105. íslandsmót í skotfimi verður haldið dagana 14rl5. júni i Reykja- vik. Keppt verður i 3x40 skot (cal. 22), og 60 skot liggjandi (cal. 22). Væntanlegir þátttakendur tilkynnið þátttöku i simum 83865, 37730 og 18023. Skotfimihefnd Í.S.Í. Ljósmæður Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri i sima 41433, eða yfirhjúkrunarkona i sima 41333. Umsóknarfrestur er til 31. júli n.k. Sjúkrahús Húsavikur. Heimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. OG 5 3/4" Sendum gegn postkröfu um land allt ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.