Tíminn - 09.06.1973, Page 9

Tíminn - 09.06.1973, Page 9
Laugardagur 9. júni 1973. TÍMINN 9 i wL jukp Suðurlandabúi (?) að kaupa Njálssögu sér til hugarhægðar I Vesturför. íslenzk fornrit og kvæði hafa lengi keppt við uliina og vaðmálið, sem konungsgersemi og kaupeyrir. Veriöað mynda fyrir „catalouge”, sem dreift verður 1 100.009eintökum viða um heim. tsl. markaður er nú að undirbúa markaðsrannsóknir með tölvu. Þá vcrður notuö tölvuspá, til að vinna markaðsáætl- anir. Það vakti athygli okkar, að tizkuljósmyndarinn og stúlkurnar unnu sina vinnu i búðinni, án þess að skeyta hið minnsta um fólkið, sem var inni. Sýningafólkið er orðið professionalt á islandi. fram í timann, svo þær verði handbærar, þegar þeirra er þörf. Við höfum stóra birgðastöð i Keflavík, þar sem við lagerum vörurnar og getum gripið til þeirra með skjótum hætti til að fylla i skörðin. Vörurnar greiðum við framleiðendum á venjulegan hátt með 75 daga vlxlum. Vöru- birgðir eru yfirleitt fyrir 25-30 milljónir króna á útsöluverði. Víðtækar upplýsingar — tölvustjórn Fyrirtæki eins, og Islenzkur markaður hf., sem ekki einasta er sölufyrirtæki, heldur einnig kynningar- og þjónustufyrirtæki fyrir iðnaðinn, verður að hafa á reiðum höndum víðtækari upp- lýsingar en gerist og gengur i venjulegum verzlunum. Til þess- ara hluta hefur fyrirtækið frá upphafi notað tölvu. Við getum gefið upplýsingar um alla skapaða hluti. Hvað við höfum t.d. selt margar ullarpeysur af ákveðinni gerð á hverjum tima. Hvaða stærðir við seljum helzt og s.frv. Frumvinnsla i bókhaldi fer fram hér (götun), en siðan eru út- skriftirnar gerðar i tölvu, hjá skýrsluvéladeild Sláturfélags Suðurlands. Reikningsár okkar er frá 1. nóvember til 31. október næsta ár, samkvæmt sérstakri heimild. Þetta er mjög hag- kvæmt, þar eð okkar ,,,vertið” lýkur eftir sumar- og. haustum- ferðina hjá flugfélögunum. Heildarvörusalan á siðasta ári (miðað við 1. nóv. 1972) nam 86.7 milljónir króna. Til saman- burðar má geta þess, aö þegar Ferðaskrifstofa rikisins starfaði hér, nam heildarsalan i minja- gripaverzlun þeirra 27.2 milljónum króna (1969), svo hér hefir orðið mikil aukning. Dýr- mætast er þó hið mikla starf sem hér hefur verið unnið i landkynn- ingu og kynningu á islenzkum iðnaðarvörum. Það er erfitt að visu, að meta slik störf til fjár. Þó liggur það ljóst fyrir að stofnað hefur verið til dýrmætra viðskiptasambanda við útlendinga með starfi Isl. markaðar hf. Islenzkar vörur eru þekktari en áður var og það styður að vaxandi iðnaði og framleiðslu iðnvarnings úr inn- i lendum hráefnum i landinu. Ég ' veit ekki til að ísl. markaður eigi sér neina beina hliðstæðu i er- lendum flugstöðvum, eins og áður var drepið á. Margir hafa orð á að þessi verzlun sé landi og þjóð til mikils sóma og hún á vafa- laust sinn þátt i betri söluhorfum hjá islenzkum iðnaði, segir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri að lokum. Kandarisk hjón að kaupa sér i helgarmatinn. Þau völdu lambalæri og fjölbreytt úrval af góðostum. Amerisku og frönsku blaðamennirnír, sem fylgdu Pompidou og Nixon „hreinsuðu út” inatarverzlun- ina, þegar þeir fóru frá islandi. Krlcndar konur skoða íslenzka keramik, en mikið er keypt af leirmunum hjá isl. markaði hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.