Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Laugardagur 9. júni 1973. Hjörtur Guöbjartsson, aöalbókari (til hægri) og Elias Guömundsson, fulltrúi. Skipa trúnaðarstööur hjá islcn/kum markaöi hf. Konurnar að velja sér ullarpils frá Gef jun. Eiginmennirnir sitja á sófum og láta fara vel um sig meöan konurnar velja og skoða. Gæruskinn og húöir eru vinsælar hjá erlendum ferðamönnum. Skinnastaflarnir á gólfinu standa ekki lcngi viö. Hér sjást handarisk hjón vera aö velja sér gæruskinn. Flugfreyja frá Pan Am aö kaupa sér peysu. Erlendar flughafnir verzla mikiö hjá ísl. markaöi hf. Þaö út af fyrir sig segir sína sögu, þvi margt af þessu fólki getur keypt svo til hvar sem er í veröldinni, ef þvi er að skipta.Ein flugfreyjan sagðist hafa verið búin að biöa I þrjú ár eftir aö koma til islands til að kaupa sér gæruskinn. stærstu iðnfyrirtæki landsins, er framleiða ferðamannavörur, sameinuðust um sölufyrirtæki. Söluvörur okkar koma að miklu leyti frá þessum fyrirtækjum, en lika frá mörgum öðrum iðnfyrir- tækjum. Alls munum við selja hér framleiðslu um 137 fyrirtækja og þessum vörum má skipta i 40 grunnflokka. Stærstu söluliðir eru fatnaðarvörur úr islenzkri ull, með um 47% heildarsölunnar, skinnavörur um 21%, matvæli, keramik og skartgripir með um 7% hver flokkur (1972). Vörusalan er árstiðabundin. Hún ræðst fyrst og fremst af fjölda „transitfarþega” er fer um flugvöllinn. Veðurfar ræður einnig miklu. Mánuðina júli, ágúst og september seljum við 47% af heildarsölu ársins, en þá ér háannatimi flugfélaganna og i samræmi við þetta verðum við að skipuleggja okkar störf. Við Sumir viðskiptavinir tsl. markaðar eru langt aö komnir. Þarna hefur Japani verið að kaupa sér plögg út islenzkri ull, en Japanir eru tiðir gestir á islundi nú orðiö. Jt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.