Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Laugardagur 9. júni 1973.
Umsjón: Alfreð Þorsieirissoní
DRAGAN HOLCER...einn snjaiiasti Ieikmaöur Russa. Hann er 28 ára
og hefur leikiö 48 landsleiki fyrir Rússiand.
Evrópa 1
t>ar er keppnin mjög jöfn og
eiga þrjú lönd möguleika á aö-
komast áfram. Það eru AUST-
URRÍKI. UNGVERJALAND og
SVIÞJÓD. Allt bendir þó til aö
Ungverjaland komist áfram, en
úr þvi verður skorið á miðviku-
daginn kcmur, þegar Ungvcrjar
fá Svia i heimsókn i næst siöasta
leiknum i riðlinum. Ef Ungverjar
vinna leikinn, þá eru þeir fyrstir
til að tryggja sér sæti i 16-liða úr-
slitunum i V-Þýzkalandi. En lit-
um nú á úrslit leikja i riðlinum:
Evrópa 3
Þennan riðil könnumst við vel
við, þvi að island leikur í honum.
Baráttan i riðlinum verður á milli
HOLLANDS og BELGÍU. Hol-
lendingar cru liklegri sigurvegar-
ar i riölinum, en úrslitaleikurinn
verður á milli Hollands og Belgiu.
Lcikur þjóðanna verður síöasti
leikur riðilsins og fer hann fram i
Hollandi 18. nóvembcr n.k. Leik-
irnir i riðlinum, hafa farið þann-
'g:
Belgia—tsland 4:0
tsland—Belgia 0:4
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu:
Undankeppni HEIMS-
MEISTARAKEPPNINN-
AR í knattspyrnu er nú í
fullum gangi. úrslita-
keppnin fer fram i Vestur-
Þýzkalandi 1974 og komast
þangað 16 lið. Gestgjafarn-
ir V-Þýzkaland og heims-
meistararnir Brasilía þurfa
ekki að taka þátt i undan-
keppninni til að leika í 16-
liða úrslitunum. Eins og
svo oft áður beinast augu
manna að Evrópuliðunum,
sem eru níu að tölu. En
Evrópuþjóðirnar eiga
sterkustu landsliðin. Frá
Evrópu koma flest lið, eða
9-10. Frá Suður-Ameríku
koma 3-4 lið, frá Asíu eitt,
frá Mið-Ameríku eitt og frá
Afríku eitt. Keppnin er
geysilega hörð i riðlunum
níu í Evrópu. Við skulum
ekki hafa þennan formála
lengri, heldur lita á
Evrópu-riðlana.
Evrópa 2
ITALIA er nær örugg með aö
vinna riöilinn, en þó hefur SVISS
möguleika. Sviss á eftir að leika
fjóra ieiki og má reikna meö að
úrslitaleikurinn i riölinum veröi
leikinn á ttaliu 20. október, en þá
mætast Ualia og Sviss. Úrslit
leikja í riðlinum hafa oröiö sem
hér segir:
Luxemborg—ttalia 0:4
Sviss—Italia 0:0
Luxemborg—Tyrkland 2:0
Tyrkland—Luxemborg 3:0
ttalia—Tyrkland 0:0
Tyrkland—Italia 0:1
Italia—Luxemborg 5:0
Luxemborg—Sviss 0:1
Staðan er nú þessi:
ttalia 5 3 2 0 10:9 10
Sviss 2 1 1 0 1:0 3
Tyrkland 4 1 1 2 3:3 3
Luxcmborg 5 1 0 4 2:15 2
Lcikirnir scm eftir er að leika,
cru þcssir:
Sviss—Tyrkland
Sviss—Luxemborg
ftalia—Sviss
Tyrkland—Sviss
Keppnin í Evrópuriðlunum
er geysihörð og tvísýn
Aðeins 16 lið komast í hina eftirsóttu úrslitakeppni í Vestur-Þýzkalandi. Tvö lönd
eru örugg í lokakeppnina, V-Þýzkaland og heimsmeistararnir frd Brasilíu
Úrslita-
leikir
HM fró
upphafi
Heimsmeistara-
keppnin i V-Þýzka-
landi er sú tiunda i
röðinni. Úrslit i
keppnunum niu hafa
farið þannig:
1930 í Uruguay:
Uruguay—Argentina 4:2
1934 á itaiiu:
Italiá—Tékkóslóvakia 2:1
1938 i Frakklandi:
Italia—Ungverjaland 4:2
1950 i Brasiliu:
Uruguay—Brasilia 2:1
1954 i Sviss:
V-Þýzkaland — Ung-
verjaland 3:2
1958 i Sviþjóð:
Brasilia—Sviþjóð 5:2
1962 i Chile:
Brasilia—Tékkó-
slóvakia 3:1
1966 i Englandi:
England—V-Þýzkaland 4:2
1970 i Mexikó:
Brasilia—Italia 4:0
1974 i V-Þýzkalandi:
7_7 ' 7:7
A-Þýzkal. 4 3 0 1 12:2 6
Finnland 4 112 3:11 3
Albania 4 0 0 4 1:9 0
Fjórir leikir eru óloknir I riðlin-
um:
A-Þýzkaland—Rúmenia
Albania—Finnland
Rúmenia—Finnland
Albania—A-Þýzkaland
Evrópa 5
Baráttan er geysiiega hörð i
riðlinum. öll löndin þrjú, WAL-
ES, ENGLAND og PÓLLAND,
eiga möguleika á að vinna riðil-
inn. Mesta möguieikana á Pól-
land og er mjög liklegt að Pól-
verjar komist i úrslitakeppnina I
V-Þýzkalandi. Til þess þurfa þeir
að vinna Wales heima og vinna
eða gera jafntefli gegn Englend-
ingum á Wembley 10. október n.k.
Leikirnir I riðlinum hafa fariö
þannig:
Wales—England 0:1
England—Wales 1:1
Wales—Pólland 2:0
Pólland—England 2:0
Staðan i riðlinum, er þessi:
Waies 3 1 1 1 3:2 3
England 3 1 1 1 2:3 3
Pólland 2 1 0 1 2:2 2
Tveir leikir eru eftir f riðlinum:
Pólland—Wales
England—Pólland
Malta—Ungverjal. 0:2
Austurriki—Malta 4:0
Ungverjal.—Maltá 3:0
Sviþjóð—Ungverjal. 0:0
Austurriki—Sviþjóð 2:0
Sviþjóö—Malta 7:0
Austurriki—Ungverjal. 2:2
Malta—Austurriki 0:2
Ungverjal,—Austurriki 2:2
Sviþjóð—Austurriki 3:2
Staðan er nú þessi:
Austurriki
Ungvcrjaland
Sviþjóö
Malta
6321 14:7 8
5 2 3 0 9:4 7
4211 10:4 5
5005 0:18 0
Þessa leiki á eftir að leika:
Ungverjaland—Sviþjóð.
Malta—Sviþjóð.
Evrópa 4
Þar verður baráttan á milli
RÚMENIU og AUSTUR-ÞÝZKA-
LANDS. Löndin mætast i
þýðingarmesta ieik riöilsins 27.
september n.k. I A-Þýzkalandi.
Það land, sem vinnur þann leik,
er nær öruggt að leika i loka-
keppninni i V-Þýzkalandi. Úrslit
leikjanna, sem búið er að leika I
riðlinum, hafa orðið þcssi:
Finnland—Albania 1:0
Finnland—Rúmenia 1:1
A-Þýzkal.—Finnland 5:0
Rúmenia— Albania 2:0
A-Þýzkal.—Albanía 2:0
Albania—Rúmenia 1:4
Rúmenia—A-Þýzkal. 1:0
Finnland—A-Þýzkal. 1:5
Staöan i riölinum er nú þessi:
Rúmenia 4 3 1 0 8:2 7
(Leikinn i Belgiu).
Noregur—tsland 4:1
Noregur—Belgia 0:2
Holland—Noregur 9:0
Belgia—Holland 0:0
Staöan i riðlinum er nú þessi:
Eftir er að leika þessa leiki:
Island—Noregur
Holland—Island
Island—Holland
(1 Hollandi)
Noregur—Hollgnd
FRANZ BECKENBAUER... Belgia—Noregur
fyrirliði vestur-þýzka landsiiðsins. Holland—Belgia
Belgia
Holland
Noregur
tsland
MAZZOLA...leikreyndasti leik-
maður Itala.