Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 30

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Laugardagur 9. júnl 1973. TÍZKUVERZLUN ÆSKUNNAR Þingholtsstræti 3 Vandaður barnafatnaður í úrvali — i glæsilegri sérverzlun J $ 13» *. i i -v V, -- • M'w • • Röntgendeiíd Borgarspítalans Sérfræðingar 2 stöður sérfræðinga við Röntgendeild Borgarspitalans eru lausar nú þegar, eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavikurborgar. Allar nánari upplýsingar um stöður þessar veitir yfir- læknir Röntgendeildar Borgarspitalans, Ásmundur Brekkan. Reykjavik, 6. júni 1973. Ileiibrigðismálaráð Reykjavikurborgar m ¥ ki j Cv sYá m ív r'\ i ■Ám' $ y -• 'r.-r Tilboð óskast i smiði á 139 stk. innihurðar- flekum fyrir Fæðingardeild Landspitalans i Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstol'u vorri gegn 2.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 22. júni 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Ungur framkvæmda- stjóri óskar eftir starfi úti ó landi Framkvæmdastjóri i Reykjavik óskar eftir starfi úti á landi. Viðtæk reynsla á sviði auglýsinga- og kynningarmálum fyrirtækja. Tilboð merkt ,,P.O. box 722”. Reykjavik. EINA BLAÐIÐ A ISLANDI, SEM KOMIÐ HEFUR ÚT AÞREMUR TUNGUMALUM, ÍSLENZKU, ENSKU OG RÚSSNESKU. kaupiá SKAK tímaritiá FLYTUR KJARNANN UR FRETTUM SKAKPRESSUNNAR. OG HELZTU FRETTIR AF INNLENDUM VETTVANGI. skák er tvímælalaust bezta tómstunda- iája sem um getur nBT 15899. HRINGIÐ STRAX. hentar öllum KEMUR ÚT 10 SINNUM Á ARI. FJÖLDI MYNDA PRÝÐA BLAÐIÐ. þ b si aá orgar g TlMARITIÐSKAK, PÓSTHÓLF 1179, REYKJAVlK. o O Útlönd fremst um mergð þess fólks hvarvetna um heim, sem vill lifa sómasamlegu lifi. Við þekkjum ekki réttar áttir i heiminum ef við þörfnumst Thieu forseta i Suður-Viet- nam, Lon Nol i Cambodiu, Grikklands til þess að verjast Rússlandi, arabiskrar oliu þegar tilvera Israels er i húfi, Pakistana til þess að koma i kring fundum með leiðtogum Kinverja, hernaðarstjórna til þess að vernda hagsmuni bandariskra hlutafélaga i Suður-Ameriku, króms frá Rhodesiu og sykurs frá Suður - Afriku, og siðast en ekki sizt ef við stöndum þegjandi hjá meðan kúgun, morð og miskunnarlaus trúarátök geisa á Norður-írlandi. Með slikri afstöðu afneitum við arfi okkar. ÞVl verður ekki haldið fram i alvöru að deilur i Ulster séu brezkt innanrikismál. Þær eru alþjóðamál. Irska lýðveldið er sjálfstætt og fullvalda riki og bein og óbein aðild þess að þessum málum er jafnjersk dag hvern, eins og fyrirsagnir dagblaðanna. Brezk lausn i Ulster getur ekki sniðgengið eðlilegt og sjálfsagt hlutverk trska lýðveldisins. Friðsamleg lausn i Ulster sem allra fyrst snertir ennfremur óbeina en eigi að siður mikilvæga hagsmuni Bandarikjamanna. Þær þúsundir brezkra hermanna, sem tepptar eru i Ulster, snerta auðvitað skuld- bindingarnar am herstyrk gagnvart Atlantshafsbanda- laginu, en það mál veldur auknum ágreiningi milli Evrópumanna og Bandarikja- manna. HVAÐA hlutverki ber þá rlkisstjórn Bandarikjanna að gegna gagnvart Norður-ír- landi? Að minu áliti eigum við að viðhafa ákveðinn og við- varandi tón i utanrikisstefnu rikisstjórnarinnar, tón, sem endurómar lögmæta kröfu milljóna bandariskra þegna um afnám ofbeldis á Norður- trlandi og viðurkenningu þess, að minnihlutanum i Ulster beri full þátttaka i stjórn sins byggðarlags. Við eigum i þessu skyni að lýsa fyrir Bretum áhuga okkar á þvi, að réttlát áhrifaaðild sé tryggð á löggjöf og framkvæmdavald, þegar kjörið verður til hins nýja þings á Noröur-lrlandi. Sameining Irlands er eina lausnin, sem bundið getur endi á deilurnar i Ulster. John Lynch fyrrverandi forsætis- ráðherra trska lýðveldisins sagði um þetta: „Eina lausnin er sameining Hringið og við sendum yður blaðið um leið trlands með samkomulagi, frjálst trland i vinsamlegri sambúð við Bretland, og verður aðili að Efnahags- bandalaginu ásamt þvi. Ég aðhyllist þessa skoðun vegna þess, að ég held þetta einu leiðina til þess að losna við hinar erfiðu erfðadeilur, sem sagan hefir skilið eylöndum okkar eftir. Ég kem ekki auga á neina aðra leið, sem geri börnum okkar auðveldara en ekki erfiðara fyrir”. ENDIR verður hvorki bund- inn á vandræðin með áköfum andmælum gegn ofbeldis- beitingunni né beitingu nægi- legs herafla til þess að kveða hana niður. Leitin að friði verður árangurslaus þar til að beitt er stjórnmálalausn, sem báðir aðilar telja réttláta og sanngjarna. Fimmtiu og fimm þúsund Bandarikjamenn létu lifið i Vietnam áður en okkur urðu þessi einföldu sannindi ljós. Það hefir tekið Breta fjögur ár að komast að raun um þetta á Norður-lrlandi, og allan þann tima hefir verið beitt óþörfu ofbeldi, sem hefir valdið mikilli eyðileggingu. o Menn og... allar aðstæður og athuga, hvort breyting geti talizt æskileg á skip- an þessara mála.” Þessa yfirlýsingu hefur Emil endurtekið á þingi 1970 og 1971. Samstaða um fimm höfuðatriði Samkvæmt þvi, sem er rakið hér á undan, hafa þeir flokkar, sem stóðu að þátttöku i Nato, ver- ið til þessa sammála um eftir- greind fimm atriði: 1. Að tsland verði aðili að At- lantshafsbandalaginu meðan annað viðtækara og öruggara varnarkerfi er ekki fyrir hendi. 2. Að tsland hafi ekki eigin her. 3. Að íslendingar leyfi ekki er- lendar herstöðvar á friðartimum og stefni að þvi, að hér sé ekki her til langframa. 4. Að þátttakan I Nato og varn- arsamningurinn við Bandarfkin séu tvö aðskilin mál. 5. Að það sé á valdi tslendinga einna að ákveða það, hve lengi herlið dvelur hér samkv. varnar- samningnum frá 1951. Batnandi friðarhorfur Það er nú undantekningarlitið viðurkennt, að ástand i alþjóða- málum hafi farið batnandi sið- ustu árin, einkum þó i sambúð austurs og vesturs i Evrópu. Þátttökuriki Nato i Evrópu hafa þvi lagt fram minna til hermála en herfræðingar þess hafa gert tillögur um, þvi að þau hafa talið það óhætt vegna batnandi horfa. Ahrifamiklir bandariskir stjórn- málamenn leggja til, að dregið sé verulega úr herafla Bandarikj- anna i Þýzkalandi. Viðræður eru að hefjast milli rikja Nato og Var- sjárbandalagsins um að draga úr herafla. Horfur eru á, að hinar svonefndu Salt-viðræður beri vaxandi árangur. Þegar þannig horfir, hljóta þeir flokkar, sem stóðu að þátttökunni i Nato, að vera sammála um það, sam- kvæmt fyrri yfirlýsingum, að timabært sé orðið að hefja endur- skoðun á varnarsáttmálanum með það fyrir augum, að herinn fari. Það eitt er i samræmi við þær yfirlýsingar flokkanna, að þeir vilji ekki hafa hersetu til langframa og ekki á friðartimum. Það væri algert frávik frá fyrri stefnu þessara flokka, ef farið væri að halda þvi fram, að hér ætti að vera herseta eins lengi og Rússar hafa herskip á Norður-At- lantshafi. Slikt myndi þýða áframhaldandi hersetu um ófyr- irsjáanlega framtið. Eins og áður er fram tekið eru varnarsáttmálinn og aðildin að Atlantshafsbandalaginu tvö að- skilin mál. Vel má vera, að sið- ustu atburðir geti orðið til þess, að tslendingar telji nauðsynlegt að endurskoða afstöðu sina til bandalagsins fyrr en ella, en um það verður ekki rætt að þessu sinni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.