Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. ágúst 1973. TÍMINN 15 Ævintýraland barnanna er í Danmörku og kallast Lególand. Það er minnsta ríki í heimi og fjórhagur þess byggist einvörðungu á ferðamönnum. Lególand er ævintýri byggt á raunveruleika. Það er sannkalíað konungsríki barnanna. herrann o.s.frv. Og svo virðist sem fullorðna fólkið, sem gegnir þessum stöðum, finnist þær skemmtilegar og sé jafnákaft og börnin, sem koma i heimsókn, að gera dvergrikið lifandi og raun- verulegt. Saga landsins Legókerfið er um 40 ára gam- alt. í fyrstu voru notaðir trékubb- ar, en siðan varð plastið fyrir vai- inu, og smátt og smátt hefur fjöl- breytnin orðið ótrúleg. Þannig varð tilkoma Lególands hugsan- leg. Eiginlega er ekki hægt að segja hvenær landið hafi orðið til, þvi alltaf er verið að byggja eitt- hvað nýtt. hverri heimsókn sér gesturinn nýjar deildir og snjall- ar úrlausnir.sem ekki voru þar siðast. 1000 manns starfa við Lgóland. Þar að auki vinna nær 30 hönnuðir að nýjum hugmyndum og fram- tiðarskipulagningu. — Við fáum svo margar hug- myndir að við þurfum að velja og hafna.segir forstjórinn, Got- fred Kirk Christiansen. Verið er aö skipuleggja ný riki. Lególand er hægt að byggja hvar sem er og ætlunin er, að ný þús- und barna og fullorðinna eignist sitt smáriki, þar sem hægt er að gleðjast, minnast og láta sig dreyma. Þýtt og endursagt SJ. Legókubba þekkja flestir. Stóra og litla, hjól, boga, stengur, hreyfla... Vísindi fyrir börn hefur kubbasamstæðan og notkun hennar verið kölluð. Svo útbreidd er hún orðin, að senn er óhætt að rita um hana ón þess eiga á hættu ósakanir um auglýsingastarfsemi. í Danmörku hefur heilt land orðið til úr legókubbum. Þúsundir barna og fullorðinna koma í Lególand ó hverju óri. m m .iuiwit'i of!?: V«r'!||f'1*1! 8 « 88 "" ^jji i«|i iil ÍJq !Q Nákvæmar eftirlikingar af gömlum dönskum byggingum úr legókubbum. i **IfF' iMBBJj Lególand — ævintýraheimur, sem byggir á sagnfræðikunnáttu. TIMINN ER TROMP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.