Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Laugardagur 4. ágúst 1973. Eitt sjúkrahúsanna i Palma, þar sem við getum lent, ef við gætum okk- ar ekki. Það er þó huggun, að makinn fær að dveljast þar með þeim sjúka. jA c-J' ÆSsí. xr' ■&&&----< - ? eftirbátar annarra drifum við okkur á atið. Nú horfði ég á sex naut drepin án þess að depla auga þó hér heima megi ég ekki sjá flugu drepna án þess að finna til Ég tala nú ekki um ef ég fer i bió og eitthvert dráp er verið að sýna, þá loka ég venjulega öðru auganu og kiki með hinu. Undraði mig þá breytingu, sem á mér varð. Er ég einna helzt á þeirri skoðun að blóðhitinn breytist eitthvað, þar um slóðir. Sá ég það bezt á manni minum sem dagfarslega er mjög rólegur, hve æstur hann var á nautaatinu, hann æpti svo mikið að nautin á vigvellinum litu hissa til himins til að sjá hvaðan þessi óskaplegu hljóð kæmu, en á meðan notuðu nautabanarnir tækifærið og drápu nautin. Spánverjarnir, sem næst okkur sátu sáu hver það var, sem átti stærstan heiðurinn i falli nautanna enda litu þeir til hans með aðdáun. En það skal ég segja ykkur að ein ferð á nautaat nægir fyrir lifstið. Þegar við ætluðum að skoða hina frægu hella veiktist ég á leið- inni af einhverju,sem ég veit ekki hvað var og við fórum frá þessari fjölsóttu eyju án þess að sjá það markverðasta. Spánverjar eru mjög söngelskir, er eins og þeir séu hlaðnir af musik, má bókstaf- lega heyra hljómfall þegar þeir ganga, en það hefur farið fyrir þeim eins og öðrum þjóðum, þá kitlar i fingurgómana eftir aur- um. Má oft vara sig á hrekkja- brögðum þeirra. Þar gildir oft ekki sama vöruverð fyrir Spán- verja og ferðamenn. Liti sá að- komni peningalega út að þeirra dómi má búast við að vöruverð hækki. Jæja minir kæru, ferðin er á enda ég þakka góða samfylgd, en læt ykkur eftir að dæma um hvort við höfum ekki haft gagn og gaman af. En þau ykkar, sem ein- hverra hluta vegna hafa ekki komizt með, ráðlegg ég eindregið að heimsækja eyjuna þvi sjón er sögu rikari, en þess skuluð þið minnast, trúið ekki öllu, sem glansmyndirnar sýna ykkur, eins stenzt það sjaldnast, sem ykkur er lofað. Að lokum, það er ekki alltaf sól á Mallorca. Ferðamenn eru ábyggilega betri en stóriðjuverin Ekki er um auðugan garð að • gresja fyrir okkur til gjaldeyris- öflunar. Ein af þeim fáu leiðum, sem virðast vera að opnast er sú, að laða ferðamenn inn i landið. Flugfélög, og ferðaskrifstofur hafa staðið fyrir landkynningum út um heim og litur út, sem þær ætli að bera góðan árangur. Menn eru ekki á eitt sáttir um ágæti ferðamannastraumsins og telja að við verðum fótum troðnir áður en langt um liður. En það ætti að vera auðvelt að stemma stigu við ferðamönnum og ákveða þá tölu, sem inn i landið fer. Er það örugglega betri lausn en sú að fylla hér allt með erlendum stór- iðjuverum, sem framtiðin ein getur skorið úr um hvað eiga eftir að skemma mikið og eitra út frá sér og við eigum eftir að sitja uppi með um aldur og ævi. Kristin Karlsdóttir. Laxar ströndinni, þar em heimkynni bleiklaxins eru, klakið þeim út og alið seiðin a.m.k. upp i 5 sm fyrir sleppingu. Vart var við miklar bleiklaxagöngur i Norður Rúss- landi árið 1960 og talsvert árið 1961. Laxinn sem hér um ræðir er greinilega úr sleppinguþvi sjá má i hreistrinu að hann hefur verið i fersku vatni lengur en honum er eðlilegt. Æviferill bleiklaxins er tvö ár, þ.e. það liða tvö ár frá þvi að hrognunum er gotið þar til lax- arnir, sem úrþeim koma, hrygna. Þegar seiðin hafa lokið við kvið- pokann ganga þau rakleitt til sjávar og tekur laxinn þvi út all- an sinn þroska þar. Bleiklaxinum svipar til laxins okkar i útliti nema hvað hann er miklu digrari miðað við lengd. Hreistriðer miklu smágerðara og hefur laxinn á sér bláleitan blæ likt og sjóbleikja einkum á baki. Eitt greinilegasta einkenni bleik- laxins eru svartir ilangir blettir á sporðinum, sem sjaldan sjást á Atlantshafslaxi. Nákvæmasta greiningu má þó gera með þvi að telja geisla i gotraufarugga. Ef geislarnir eru fleiri en 13 er um Kyrrahafslax að ræða. Ef þeir eru færri er það Atlantshafslax eða silungur. Hængir bleiklaxins fá á sig sérkennilegan hnúð þegar hrygningin nálgast og eru þá auð- þekktir. Æskilegt er að þeir, sem verða varir við sérkennilega laxa i veiði sinni, láti Veiðimálastofnunina vita og taki hreistur af þeim. Hreistursýnishorn er tekið á fiskinum ofan við rákina undir afturhluta bakuggans. Þarf að fylgja sýnishorni upplýsingar um lengd og þyngd fisksins og veiði- ^sfað ásamt dagsetningu. Tíminn er 40 siöur aila laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 SUMARFERÐIR greiða, þar sem vélin sé yfirfull, hvort við getum ekki farið með vél, sem fari fyrst til Kaup- mannahafnar og þaðan til Spánar. Þar sem ég er mjög hjá- trúarfull, þorði ég ekki að koma nálægt þeim ákvörðunum sem teknar voru um breytingar, en til Hafnar var ákveðið að fara. En þetta var þó nokkur fórn, sem Við færðum, þvi dvöl okkar hér á landi lengdist um tiu tima, en örugglega hefðu margir viljað skipta við okkur (allavega þeir sem áhuga hafa fyrir frægum persónum) ef þeir hefðu vitað að okkur hlotnaðist sá heiður að sjá hinn fræga Spasský ásamt friðu föruneyti yfirgefa landið. Þegar til Hafnar kom fengum við inni á hóteli, sem er við mjög fræga götu, en fyrir hvað hún er fræg læt ég ósagt. Dvölin i Höfn varð lengri en okkur var sagt i upphafi. Þannig að við gátum farið i Tivoli og rölt um göturnar og skoðað i búðar- glugga. Ósjálfrátt fórum við að bera saman verzlanir þar og hér heima, fannst okkur margar þeirra engan samanburð standast við þær, sem hér eru. Kökurnar i brauðbúðum eru mjög girnilegar en ólystugar til matar eftir að vera búinn að horfa á randa- og maðkaflugur gæða sér á þeim. Dönum er mjög umhugað um, að upplýsa landa sina jafnt sem ferðamenn um allt, sem viðkemur kynlifi, gengur þetta svo langt, að fólk hefur ekki frið til að ganga óáreitt um göturnar og öllum brögðum beitt til að fá það inn á allskonar sýn- ingar. Frá Kaupmannahöfn fór- um við til Billund á Jótlandi og þaðan til Spánar. Var þetta ævin- týralegur útúrkrókur, sem við höfðum ekki reiknað með, en hefðum ekki viljað missa af. Þeg- ar til Spánar kom var 40 stiga hiti og blæja logn, loftvifturnar i flug vélinni hreyfðust ekki, fannst mér vélin aldrei ætla að lenda. Sú hugsun ásótti mig, að það hlyti að vera voðalegur dauðdagi að kafna. örugglega var ég ekki sú eina, sem fékk þessa tilfinningu, þvi ég sá hvernig margir voru að þukla á hálsinum og teygja úr honum, eins og ósjálfrátt er gert, þegar erfitt er um andardrátt. Til að beina huganum frá loftleysinu fór ég að raula islenzkt ættjarðar- Ijóð, leið mér þá snöggtum betur. Loksins var lent með hlykkjum og skrykkjum, og allir komust lif- andi niður á fast. 1 tvo daga var þvilikur hiti, að ég lá eins og leti- dýr I skugganum þvi ekki er hætt- andi á að vera of lengi i sólinni vilji maður ekki verða eins og blöðruselur. Þriðju nóttina hent- ist ég upp við óskaplegan hávaða. Mln fyrsta hugsun var, þegar ég heyrði þessi ósköp, að liklega væri heimsendir i nánd, og nú væri útséð með að ég slyppi lif- andi frá eyjunni. En ekki trúði ég þvi nú, á blessaðan himnaföður- inn, að hann léti mig gefa upp öndina langt frá ættjörðinni. Ég sá húsin fyrir mér hrynjandi eins og spilaborgir. Þarf engan að undra það, sem séð hefur bygg- ingarmáta Spánverja, hann er ekki upp á marga fiska og þætti ekki boðlegur hér. Það var margt sem flaug i gegnum huga minn á þessari stundu þvi mér fannst ég vera i bráðum lifsháska. En þegar betur er að gáð kom i ljós að þetta voru aðeins þrumur og eldingar sem ekki eru óalgengar þar um slóðir á þessum árstima. Siðan kom þvilik rigning að likja mætti við syndaflóðið og stóð hún I nokkra daga. Bónda minum hugkvæmdist að taka með sér spil. Ég hef aldrei verið talin góð eða mikil spilamanneskja en sá þarna hversu nauðsynlegt er, að kunna að minnsta kosti Olsen Olsen, þvi spilin björguðu okkur að mestu frá leiðindum um regn- timann. Ekki þykir sæmandi að fara frá Mallorca án þess að sjá þjóðariþrótt Spánverja, nauta- atið. Þar sem við vildum ekki vera NÚ ER mesti annatimi sumar- ferðalaganna. Ferðaskrifstofurn- ar keppast við að auglýsa ferðir til útlanda. Einnig hafa mörg stéttarfélög og aðrir aðilar farið inn á þá braut, að bjóða félags- mönnum sinum upp á ödýrar ferðir, eða mun hagstæðari er þegar farið er á eigin vegum. Er það vel, þvi fleirum gefst þá kost- ur á að skoða sig um i heiminum, cn clla. Betri tilhreytingu frá hversdagsleikanum cr varla að fá, en að fara i ferðalög, hvort sem þau eru innan- eða utan- lands. Ferðalög til útlanda eru stórum að aukast, en hvort fólk kemur vel út hvilt eða ánægt úr þeiin fcrðum læt ég ósagt. Það má segja að nær sé fyrir tslend- inga að skoða sitt eigið land áður en þeir hyggja lil utanlandsferða, þar sem örugglega fá lönd geta hoðið upp á aðra eins náttúrufeg- urðog island. Ef við gefum okkur tima og höfum augun opin fyrir umhverfinu þá sjáum við og finn- um að það cr sama hvar farið er um landið, alls staðar er þessi hreini fersk.lciki. Við þurfum ckki annað en l'ara i kvöldgöngu á góð- viðriskvöldi, og horfa á sólina setjasl, þá sjáum við hvernig hin ótrúlegustu litabrigði koma fram. Myndi okkur þykja þær litasam- setningar óraunvcrulcgar, cf málari festi þær á lércfl. tsland hýður okkur upp á bjartar sumar- nælur, scm hvergi þckkjast nema á norðurhveli jarðar. Það er inargt, scm við teljum sjálfsagð- an hlutog kunnum ckki að meta. En gcti utanlandsfcrðir opnað augu okkar fyrir dáscmdum ts- lands og til þcss að við kunnum hclur að mcta og njóta landsins okkar ciga þær ferðir fyllilcga rélt á sér og vona ég,að þróunin vcrði i þá átt að scm flestir gcti látið þær cl'tir sér. Boðið upp á ferð Ég ætla nú tæpt ár aftur i tim- ann og bjóða ykkur, lesendur góð- ir, sem áhuga hafið, i utanlands- ferð, en hún er i breyttu formi þvi við látum hugann reika á meðan likaminn fær hvild. Afangastað- urinn er hin margumtalaða Mall- orca. En vegna óvæntra breyt- inga leggjum við lykkju á leið- okkar og komum við i Kaup- mannahöfn og Billund. Fyrir þá, sem heimsótt hafa þessa staði er ekki nokkur vandi að fylgjast með . en þeir, sem ekki hafa þang- að komið vona ég, að hafi það rikt imyndunarafl, að dugi til ferðar- innar. Aður en við leggjum af stað ætla ég að minna ykkur á eítir farandi: Gleymið ekki að þið eig- ið að skilja áhyggjur og annað amstur eftir heima, að öðrum kosti njótið þið ekki ferðarinnar. Sólareyjan Mallorca Siðast liðið sumar kom það til tals hjá okkur hjónunum hvort við ættum ekki að láta þann munað el'tir okkur að fara i utanlands- ferð. Eftir miklar vangaveltur varð það úr, að við ákváðum að láta berast með ferðamanna- straumnum til Mallorca. En i trúnaði sagt hef ég aldrei hal't mikinn áhuga á eyjunni, þvi heyrt hef ég þvi fleygt að 2 dagar nægi til að skoða það, sem skoðandi er, hinn timinn fari i sólböð. Þykir mér það nokkuð dýr sól, og ég lét mér detta það i hug, hvort ekki væri skynsamlegra, að kaupa bara ljósalampa og láta fólk halda, að við hefðum verið i út- landinu. Þvi menn vaxa þó nokk- uð i áliti við að vera sigldir og hver vill ekki vera mikils metinn, hvort sem hann hefur til þess unnið með utanlandsferðum eða öðru? En að vel athuguðu máli komumst við að þeirri niðurstöðu að heiðarlegast væri að blekkja engan og fara ferðina. Nú svo er þó nokkuð gefandi fyrir minningarnar, hvort sem þær yrðu góðar eða slæmar. Leggja átti upp frá Keflavikur- flugvelli, en þegar við koraum þangað, stormar fararstjórinn til okkar og biður okkur að gera sér llluti leikvangsins, þar sem nautaötin fara fram. Einn strandveitingastaðurinn Húsmóðirin og þjóðfélagið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.