Tíminn - 04.08.1973, Blaðsíða 1
IGNIS
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI: 26660
RAFIÐJAN SIMI: 19294
c
177. tölublað — Laugardagur 4. ágúst—57. árgangur
Hálfnað
erverk
þá hafiðer
^ I
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
Dýrmæt
frímerki d
uppboði
ÞEKKTASTI frímerkja-
kaupmaöur veraldar, Eng-
lendingurinn Stanley Gibb-
ons, heldur uppboö 4. októ-
ber, þar sem seid veröa fri-
merki fyrir sem næst sextiu
milljónir króna á einum
degi.
Frlmerkin eru mörg úr
einkasöfnum, meðal annars
úr safni Lars Amundsens,
ættingja landkönnuðarins
Roalds Amundsens. Meðal
mjög verömætra frimerkja,
sem seld verða, eru frimerki
frá Vestur-Indium, sem lutu
Dönum fram til ársins 1917 —
þar á meðal eitt frá árinu
1867, virt á tvær milljónir
króna.
Háspennulína úr Hvalfirði að Varmahlíð:
Nær fullvfst að byggða-
leiðin verður ofan á
JÍMINN skýröi frá þvi snemma I
júlimánuði, aö sennilega yröi
horfið frá þvi aö leggja háspennu-
llnu, sem tengdi saman orku-
veitusvæöin noröan lands og
sunnan, yfir háiendi landsins, og
kæmi i hennar staö háspennulina
meö byggöum fram. Hefur nú á
annan mánuö veriö unnið linnu-
laust aö mælingum og rannsókn-
um til undirbúnings þessari linu,
og er llklegt, aö hafizt veröi
handa um aö reisa hana á næsta
sumri. Flokkur manna frá Haf-
magnsveitum rikisins velur llnu-
stæöiö I stórum dráttum, en ná-
kvæmar mælingar og aðrar rann-
sóknir til undirbúnings eru gerö-
ar á vegum Orkustofnunar.
Við áttum I gær tal við Birgi
Jónsson, mannvirkjajarðfræðing
hjá Orkustofnun, sem starfað hef-
ur að þessum rannsóknum i
sumar, og leituðum hjá honum
frétta.
— Þegar um það var að ræða að
tengja saman orkuveiturnar
norðan lands og sunnan, var 1
Bleiklaxinn er heldur ólögulegur fiskur eins og myndin sýnir.
3 bleiklaxar veidd-
ir í Þjórsá í sumar
rauninni um fjórar leiðir aö velja,
sagði Birgir: Sprengisandsleið i
Báröardal, Sprengisandsleið i
Eyjafjörð, Kjalveg eða linu, sem
lægi um Borgarfjörð og fylgdi
sem mest byggð. Til forsvaran-
legs undirbúnings háspennulinu
yfir hálendið hefði þurft margra
ára veðurfarsathuganir, en á hinn
bóginn kreppir nú rafmagns-
hungur, ef svo má segja, svo að
sumum landshlutum, að skamm-
ur timi er til stefnu. Það er þetta,
sem veldur þvi, aö nú hefur
byggðaleiðin svokallaða verið
könnuð, en hún hefur þann kost,
að hún tengir saman mörg orku-
veitusvæði og liggur um slóðir,
þar sem miklu minna mun reyna
á hana heldur en á hálendinu, auk
þess sem hún fylgir þjóðvegum að
miklu leyti, og verður þess vegna
bæöi auöveldara að reisa hana og
halda henni viö.
— Nú virðast allar likur til þess,
að málmblendiverksmiöja veröi
reist I Skilmannahreppi ofan
Hvalfjarðar, og er þess vegna
sjálfgefið, að þangað verður lögö
háspennuíina, hélt Birgir áfram,
og önnur háspennulina er þegar
komin frá Akureyri til Varma-
hliðar i Skagafirði. Lina sú, sem
bæta þarf við, er þvi i rauninni úr
Hvalfiröi og noröur i Skagafjörð,
um 230 kilómetra löng, og liggur
um orkuveitusvæði Andakilsár-
virkjunar og Laxárvirkjunar i
Húnavatnssýlu, þannig aö þessi
tvö orkuver verða þá samtengd
orkuverunum sunnan lands og
norðan.
Þetta er 130 þúsund volta há-
spennulina, sem á aö reisa, og er
gert ráö fyrir, aö hún liggi fyrir
Hafnarfjall, upp Borgarfjörð, um
Þverárhlið, Grjótháls og Norður-
árdal ofan verðan og siðan yfir
Holtavörðuheiði og eins og leið
liggur austur Húnavatnssýslur,
meðfram Svinavatni og yfir
Vatnsskarö.
— Við höfum verið aö velja
Framhald á bls. 29
AÐ UNDANFÖRNU hafa þrlr
bleiklaxar (hnúðlaxar) veiðzt I
net I Þjórsá frá Urriðafossi. Sá
fyrsti veiddist fyrir hálfum mán-
uði, annar fyrir rúmri viku og sá
þriðji i gær. Lengd bleiklaxanna
var frá 42 til 48 sm og þyngdin 3
til 4 pund.
Bleiklaxa varð fyrst vart hér
seinni hluta sumars 1960, og var
þá vitað um 25 laxa,sem veidd-
ust, aðallega norðan- og austan-
lands. Árið eftir veiddust 2 bleik-
laxar. Siðan hafa veiðzt fáeinir
bleiklaxar 1964,1965,1967, og 1971
veiddust 7 bleiklaxar.
Siðasta aldarfjórðung hafa
Rússar reynt að koma á bleik-
laxagöngum á Kolaskaga við
Hvítahaf. Hafa þeir flutt milljónir
bleiklaxahrogna frá Kyrrahafs-
Framhald á 28. siðu.
Samningar lausir 1. nóvember:
Undirbúningur að
kröfugerð hafinn
KJARASAMNINGAR verkalýös-
hreyfingarinnar eru sem kunnugt
er lausir frá 1. nóvember næst-
komandi. Undirbúningur fyrir
gerð nýrra kjarasamninga er
þegar hafinn, og veröur reynt að
samræma kröfugerð verkalýðs-
félaganna eins og undanfarin ár.
Má búast við, að I þvl skyni verði
haldin sérstök Kjaramálaráð-
stefna eins og oft áður, væntan-
lega fyrir eða um mánaðarmótin
ágúst/september.
I siöustu kjarasamningum var
komið á fót sérstakri samstarfs-
nefnd milli verkalýðshreyfingar-
innar og atvinnurekenda, og hef-
ur hún á fundum sinum rætt ýmis
mál, m.a. vísitölukerfið og
hugsanlegar breytingar á því. —
EJ.
Ilalldór Þorbjörnsson.
Nýr yfir-
sakadómari
FORSETI Islands hefur I dag, að
tillögu dómsmálaráöherra,
skipaö Halldór Þorbjörnsson I
embætti yfirsakadómara i
Reykjavik frá 1. ágúst 1973 að
telja.
Sölubörn
— munið
söluverð"
launin á
þriðjudaginn
„VIL SJA AVOXT
AF STARFINU”
— segir nýskipaður æskulýðsfulltrúi
Séra Guöjón: — Ég er svona að
setja mig inn I máiin. Fyrst I stað
er þetta eins og að hræra I potti,
maður verður að sla úr þvi, sem
fyrir er.
ÓV—Reykjavlk. — Séra Guðjón
Guðjónsson, prestur á Stóra
núpi I Árnesprófastdæmi, hefur
verið skipaður æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar frá 1. ágúst sl.
Séra Bernharður Guðmundsson,
sem veriö hefur æskulýðsfulltrúi,
starfar nú við útvarpsstöðina
„Radio Voice of the Gospel” I
Addis Abeba I Eþfóplu.
Séra Guðjón Guöjónsson er 32
ára. Hann lauk embættisprófi i
guöfræði frá Háskóla Islands
1968. Veturinn 1968-69 var hann
við nám við kirkjutónlistarskól-
ann I Lubeck og var siöan organ-
isti þar sumarið 1969. Um haustið
hélt hann til London og var við
nám i orgelleik við konunglega
kirkjutónlistarskólann. Haustið
1970 var hann svo vigöur prestur
til Stóra-Núpsprestakalls i Ar-
nesprófastsdæmi.
t stuttu viðtali við fréttamann
blaösins á föstudag sagöist hinn
nýi ækulýðsfulltrúi hlakka til
starfsins, en enn væri hann að
koma sér fyrir og setja sig inn i
starfssviösitt. Það er nóg aö gera,
öll hjól eru I gangi og nú vil ég
reyna að halda þeim gangandi,
sagöi séra Guöjón. — Gangur
þessa starfs er afar mikiö háöur
sjálfum æskulýðsfulltrúanum,
hvað hann gerir og hvernig hann
tekur á málunum.
Helzt langar mig til að sjá meiri
ávöxt af starfinu, sagði séra
Guðjón ennfremur. I prestskap er
það nú þannig, aö maður sér ekki
alltaf mikinn ávöxt af starfinu,
þetta er meira að plægja og sá en
það eru oft björt og skær ljós, sem
lýsa upp tilveruna og starfið.
Séra Guðjón Guðjónsson er
kvæntur sænskri konu, Siv
Guöjónsson, og eru þau barnlaus.