Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 MÁNUDAGUR ÞRÍR LEIKIR Í KVÖLD Þrír leikir fara fram í 16. umferð Landsbankadeildar karla í kvöld. Fylkir tekur á móti KA í Ár- bænum, Keflvíkingar sækja Skagamenn heim og í Grindavík mæta heimamenn FH-ingum. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG HÆGLÆTISVEÐUR FRAM AÐ HÁDEGI En þá þykknar upp, fyrst vestan til, hvessir og fer að rigna. Sjá bls. 6 30. ágúst 2004 – 235. tölublað – 4. árgangur ÞRIÐJUNGUR TEKNA Í SEKTIR Kona greiðir þriðj- ung af ráðstöfunar- tekjum sínum í þrjú ár fyrir umferðar- lagabrot. Þingflokks- formaður Vinstri grænna segir koma til greina að skoða tekjutengingu fjár- sekta. Þær séu þyngri dómar fyrir efnalítið fólk en aðra. Sjá síðu 2 ALMENNINGUR FÁI AÐ KAUPA Jón Sveinsson, nefndarmaður í einkavæð- ingarnefnd, vill að almenningi gefist kostur á að fjárfesta í hlut ríkisins í Landssíman- um. Ekki sé skynsamlegt að selja fyrirtækið í einu lagi. Sjá síðu 2 Í SKUGGA MÓTMÆLA Tugir þúsunda hafa streymt til New York vegna flokksþings repúblikana þar sem George W. Bush tekur við útnefningu sem forsetaefni flokksins. Stríðið í Írak og baráttan gegn hryðjuverk- um eru í brennidepli. Sjá síðu 4 FÁIR TRYGGÐIR Einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum nýtur ekki sjúkratrygg- inga og fer hlutfallið hækkandi. Fimmta hvert barn fátækra foreldra nýtur engra trygginga. Sjá síðu 8 36%50% Kvikmyndir 30 Tónlist 30 Leikhús 30 Myndlist 30 Íþróttir 20 Sjónvarp 32 KENÍA, AP Sómalskt bráðabirgða- þing er tekið til starfa, ekki í Sómalíu heldur í Naíróbí, höfuð- borg nágrannaríkisins Kenía. Þar hafa leiðtogar helstu ættbálka Sómalíu unnið að því síðan í októ- ber 2002 að binda enda á borgara- stríðið sem hefur valdið ringul- reið í landinu frá því einræðis- herrann Mohamed Siad Barre var hrakinn frá völdum árið 1991. „Við erum öll mjög hamingju- söm. Við finnum ilminn af þjóðar- einingu,“ sagði Abdulkadir Farah Guelid, sem tekur sæti á þinginu fyrir hönd Puntland-héraðs í norðausturhluta Sómalíu. Við- staddir athöfnina þegar þingmenn sóru embættiseið voru fulltrúar nágrannaríkja og sendimenn Sam- einuðu þjóðanna sem hétu stuðn- ingi við þessa tilraun til að koma á friði, lögum og reglu í Sómalíu eftir áralanga óöld. Síðustu þrettán ár hefur engin stjórn verið við völd í Sómalíu held- ur hafa stríðandi fylkingar stríðs- herra barist sín á milli og valdið landsmönnum ómældum hörmung- um. Myndun þingsins er fyrsta skrefið að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn í Sómalíu. ■ STÖÐUVEITING „Ég hafði lengi hug- leitt að sækja um þetta starf. Það var þó ekki fyrr en það hafði verið auglýst þrisvar að ég lét til skarar skríða,“ segir Ragnhildur Arnljótsdóttir, nýskipaður ráðu- neytisstjóri í félagsmálaráðu- neytinu. Hún kveðst hafa fengið auglýs- ingarnar þrjár, sem birst höfðu, sendar út til Brussel þar sem hún starfar og sent síðan inn umsókn. Hún hafi beðið Lögbirtingablaðið um að senda sér þær, en einungis þar var ráðuneytisstjórastaðan auglýst. „Ég kem því algjörlega að borðinu hreinu, eins og hver ann- ar einstaklingur sem hefur hug- leitt lengi að sækja um,“ segir hún og segir aðspurð að enginn af nánustu samstarfsmönnum félagsmálaráðherra eða aðrir honum tengdir hafi hvatt sig til að sækja um. Auk Ragnhildar þóttu tveir aðrir umsækjendur hæfastir í stöðuna. Umsóknarfrestur var framlengdur í tvígang. Sjá síðu 6 Skipun ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu: Ragnhildur sótti um á lokasprettinum Sómalar koma sér saman um nýtt þing: Sóru embættiseið í nágrannaríki ● erfitt að gefa út plötu sjálfur á Íslandi Lagið Mr. Codeine gengur vel á Rás 2 Hilmar Garðarsson: ▲ SÍÐA 28 ● hús ● fasteignir Nýtt íþróttahús í uppáhaldi Stefán Snær Konráðsson: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Eina númerið sem þú þarft að muna. SVER ÞINGMANNSEIÐ Amina Mohamed Mursul var ein þeirra sem sóru þingmannseið í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R ÓLYMPÍULEIKARNIR KVADDIR MEÐ GLÆSILEGRI SÝNINGU 28. ólympíuleikunum lauk í Aþenu í Grikklandi í gær með glæsilegri lokaathöfn á sjálfum ólympíuleikvanginum. Þórey Edda Elísdóttir náði besta árangri Íslendinga þegar hún endaði í 5. sæti í stangarstökki kvenna og hún var fánaberi Íslands í gærkvöldi. Ólympíuleikarnir í Aþenu þóttu heppnast vel og allt skipulag og framkvæmd gengu vel fyrir sig. Það eru helst fjölmörg lyfjamál sem sett hafa leiðinlegan svip á leikana að þessu sinni en mun fleiri lyfjapróf voru framkvæmd nú en áður. Næstu sumarleikar fara fram í Peking árið 2008 en í millitíðinni verða vetrarólympíuleikarnir haldnir í Tórínó á Ítalíu árið 2006. Njósnir í Washington: Ísraelar uggandi BANDARÍKIN, AP Ísraelar óttast að rannsókn á meintum njósnum þeirra í bandaríska varnarmála- ráðuneytinu verði til þess að skemma fyrir samskiptum þeirra og Bandaríkjastjórnar. Ísraelski ráðherrann Natan Sharansky sagði ásakanirnar rangar og hugsanlega til komnar vegna innbyrðis deilna bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og leyniþjónustunnar, CIA. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.