Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 30

Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 30
12 30. ágúst 2004 MÁNUDAGUR Sérbýli Birtingarkvísl. Mjög fallegt og þó nokkuð endurnýjað 180 fm raðhús á tveim- ur hæðum m. 23 fm innb. bílskúr. Niðri eru forst., gesta w.c. m. þvottaaðst. og 3 ñ 4 herb. Á efri hæð eru rúmgóðar stofur, sól- stofa m. útg. á flísal. svalir, eldhús m. góðri borðaðst., 1 herb. og flísal. baðherb. m. nýl. tækjum. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum og innkeyrslu fyrir framan hús. Verð 24,9 millj. Kögursel. Mjög fallegt og vel skipu- lagt 135 fm parhús, tvær hæðir og ris, auk 23 fm bílskúrs. Saml. stofur m. útg. á ver- önd m. skjólveggjum, rúmgott eldhús m. góðri borðaðst., 3 rúmgóð herb. og stórt baðherb. Auk þess eru í risi óinnréttað rými þar sem mögul. væri t.d. á tveimur herb. Mikil lofthæð í bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Verönd m. skjólveggjum. Verð 21,5 millj. Lindarflöt - Gbæ. Mjög glæsilegt og vel skipulagt 193 fm einbýlishús á einni hæð auk 48 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í bjarta setustofu m. góðu útsýni, borðstofu m. útg. á skjólgóða verönd, arin- stofu, rúmgott eldhús m. eikarinnrétt., 4 -5 herb. og baðherb. m. góðri innréttingu. Auk þess er lítil studíóíbúð með sérinng. innst í bílskúr. Innkeyrsla og stígur fyrir framan hús hellulögð, upphituð og upplýst. Rækt- uð lóð. Verð 35,0 millj. Bakkaflöt - Garðabæ Vel stað- sett um 186 fm einbýli á einni hæð auk 43 fm tvöf. bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í gesta w.c., borðstofu og stofu með útsýni til suðurs og suðvest- urs, sólskála um 25 fm með miklum gler- veggjum, eldhús m. búri innaf, þvottaherb., 2-3 parketlögð svefnherb. öll m. skápum og flísalagt baðherb. Lóðin er ræktuð og frágengin. Verð 31,0 millj Skólagerði -Kóp Fallegt og tals- vert endurnýjað 122 fm tvílyft parhús ásamt 45 fm bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta w.c., eldhús m. borðaðst. og búri innaf, þvottaherb. og rúmgóð stofa og uppi eru 4 parketl. herb. og flísal. baðherb. Sval- ir út af hjónaherb. Allar hurðir nýjar. Rækt- aður garður með heitum potti. Húsið klætt að utan með steni. Áhv.húsbr. 8,0 millj. Verð 21,5 millj. Hæðir Melhagi Góð 114 fm 5 herb. neðri sér- hæð í fjórbýli. Eldhús m. mál. innrétt. og borðkrók, parketlögð stofa, 4 herb. og flí- sal. baðherb. Tvennar svalir í suður og í norður. Sér geymsla í kj. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 18,8 millj. Brekkuland-Mos. Mikið endurn. 123 fm efri sérhæð í tvíbýli á skemmtileg- um stað í Mosfellsbæ. Nýlegt þak og end- urn. vatnslagnir. Hæðin skiptist í forst., eld- hús m. nýl. vönd. tækjum, rúmgott sjón- varpshol, baðherb., 4 rúmgóð herb. og stofa. Áhv. byggsj./húsbr. 7,4 millj. Verð 16,9 millj.4ra4ra -6 herb. Kórsalir-Kóp. Mjög falleg og vel skipulögð 128 fm útsýnisíbúð á 2. hæð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þvottaherb., 3 parketl. herb., flísal. baðherb., flísal. eld- hús og parketl. stofu með útsýni til suðurs og vesturs. Suður svalir útaf stofu. Sér geymsla í kj. og sér stæði í bílageymslu. Verð 19,9 millj. Háaleitisbraut Falleg og rúmgóð 131 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin skipt- ist m.a. í parketl. sjónvarpshol, eldhús m. góðri borðaðst., bjarta parketl. stofu, og 3 parketl. herb., öll m. skápum. Baðherb. hefur allt verið endurnýjað og er flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Sér geymsla í kj. Verð 17,5 millj. Eiðistorg -Seltj.m.aukaíbúð Falleg og björt 142 fm íbúð á tveimur efstu hæðum. Stór stofa m. mikilli lofthæð, borðst.m. útg. á stóra verönd, eldhús, 3 herb. og baðherb. Svalir út af hjónaherb. Auk þess fylgir 52 fm sér íbúð á neðstu hæðinni sem er í útleigu. Parket og flísar á gólfum. Gríðarlegt útsýni yfir borgina, fjöllin og til sjávar.Tvennar svalir. Hús nýviðgert að utan. Verð 21,5 millj. Bakkastígur-sérinng. Mjög fal- leg 76 fm íbúð m. sérinng. ásamt 39 fm bíl- skúr og 20 fm rými í kj. Tvær saml. stofur m. rósettum í lofti, eldhús m. endurbættri innrétt., 2 herb. og flísalagt baðherb. Gler, gluggar og lagnir að hluta endurbættar. Falleg lóð m. verönd og skjólveggjum. Sér bílastæði á lóð. Verð 14,9 millj. Skúlagata. Glæsileg og björt 112 fm 3ja - 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð auk 7,7 fm sér geymslu í kj. og sér stæðis í bíla- geymslu. Stórar saml. stofur, opið eldhús m. innrétt. úr ljósum kirsuberjaviði, 2 herb. og baðherbergi m. þvottaaðst. Flísalagðar svalir til suðurs. Gluggar í þrjár áttir. Mikið útsýni út á sundin. Verð 24,9 millj. Rekagrandi. Mjög falleg og vel skipulögð 127 fm 5 herb. endaíbúð á tveimur hæðum auk stæðis í bílageymslu. Parketl. stofa, rúmgott eldhús, 3 - 4 herb., sjónvarpshol og baðherb. með þvottaaðst. Hellulagðar svalir til vesturs. Útsýni út á sjóinn. Laus fljótlega. Verð 16,9 millj. Bogahlíð. Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð á 2.hæð ásamt 15 fm sér geymslu í kj. Eldhús m. eldri innrétt., rúmgóð og björt stofa, sjónvarpshol, 3 herb. og flísal. bað- herb. Parket og flísar á gólfum. Suðursval- ir. Áhv.húsbr. 8,6 millj. Laus fljótlega. Verð 16,2 millj. Hvassaleiti m. bílskúr. 95 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð auk 21 fm bílskúr. Íb. skiptist m.a. í eldhús m. borðaðst., stóra parketl. stofu, 3 svefnherb., öll með skápum og baðherb. Vestursvalir, mikið útsýni. Geymsla og þvottaaðst. innan íbúðar auk sér geymslu í kj. Hús í góðu ástandi að utan, klætt að hluta. Áhv. 1,4 millj. Verð 14,9 millj. 3ja herb. Furugrund-Kóp.- Góð 76 fm íbúð á efri hæð í tveggja hæða húsi ásamt 9,3 fm. herb. í kjallara með aðgangi að w.c. Á hæðinni er forstofa, eldhús m. nýlegri innréttingu og borðaðst., rúmgóð stofa m. útg. á svalir, 2 herb., og flísal. baðherb. Út- sýni yfir Fossvogsdalinn. Hús nýmálað að utan. Verð 13,5 millj. Hverfisgata. Gott 90 fm einbýli sem skiptist í góða 49 fm íbúð á 1.hæð auk 42 fm óinnréttaðs rýmis í kjallara sem býður upp á ýmsa möguleika. Á hæðinni eru björt stofa, eldhús, rúmgott herb. og w.c. Húsið sem stendur á 200 fm. eignarlóð er þó nokk- uð endurnýjað, m.a. eru nýir gluggar og gler og nýl. lagnir að mestu. Verð 10,2 millj. Leifsgata. Mjög falleg og mikið end- urn. 91 fm. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ásamt 31 fm. bílskúr. Björt stofu, 2 rúmgóð herb., endurn. flísal. baðherb. og rúmgott eldhús m. borðstofu innaf. Nýtt gler í gluggum. Sérbílastæði á lóð. Áhv. 8,3 millj. Verð 17,5 millj. Hrísmóar-Gbæ. Falleg og mikið endurnýjuð 69 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherb. flísal. í hólf og gólf, 2 herb., bjarta stofu m. útg. á stórar suðursvalir og opið eldhús m. glæsilegri innrétt. og vönduðum tækjum. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,9 millj. Njálsgata. Góð 52 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi ásamt sér geymslu í risi. Björt stofa, 2 herb., bæði með skápum, baðherbergi með sturtu og eldhús. Sam- eiginlegt þvottahús í risi. Verð 8,9 millj. Háteigsvegur-sérinng. Falleg 87 fm íbúð í kj. með sérinng. í fjórbýli. Eld- hús m. uppgerðum innrétt og borðaðst., rúmgóð parketl. stofa m. síðum fallegum gluggum, 2 herb. og flísal. baðherbergi. Sér bílastæði á lóð. Verð 14,5 millj. 2ja herb. Kelduland 48 fm íbúð á 1.hæð ásamt 4,4 fm geymslu í fjölbýli í Fossvogi. Sér lóð fyrir framan íbúð. Laus strax. Verð 9,8 millj. Laugavegur Falleg 40 fm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í ágætu steinhúsi í hjarta miðborgarinnar. Eignin skiptist m.a. í for- stofu, baðherb., eldhús m. borðaðstöðu, bjarta stofu og rúmgott herbergi. 6,8 fm sér geymsla í kjallara. Verð 7,7 millj. Miklabraut. Mjög falleg 61 fm íbúð á 1. hæð ásamt herb. í risi með aðgangi að w.c. Björt stofa og rúmgott herb. Gler nýtt að mestu og rafmagnsl. nýjar. Sér geymsla í kj. Verð 11,5 millj. Nökkvavogur. 58 fm íbúð á 1.hæð auk 12 fm sér íbúðarherb. í kj. Íb. skiptist í forst., stórt herb. m. góðum skápum, bað- herb., stofu og eldhús m. borðaðst. auk geymslu. Flísar á gólfum. Laus strax. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj. Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA-EIN SKRÁNING- MINNI KOSTNAÐUR-MARGFALDUR ÁRANGUR ER UPPSELT? Reyndar ekki, en vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur tilfinnanlega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu sem og annarra gerða og stærða eigna. SÉRHÆÐ ÓSKAST Í HLÍÐUM Óskum eftir um 160-200 fm sérhæð í Hlíðahverfi fyrir traustan kaupanda. Mætti vera efri hæð og ris eða neðri hæð og kjallari SUMABÚSTAÐUR ÓSKAST Óskum eftir vönduðum sumarbústaði við Þingvallavatn eða nýlegum bústað við Skorradalsvatn. Garðastræti Mjög fallegt 330 fm einbýlishús sem er kjall- ari og tvær hæðir á þessum eftirsótta stað. 2. hæðin er öll nýlega endurnýjuð. Svalir á báðum efri hæðum. 4 ñ5 sér bílastæði á lóð- inni. Eign sem getur hentað hvort sem er undir íbúðir eða skrifstofur. Laust við kaup- saming. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu. Steinasel Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm einbýlishús á þremur hæðum auk 28 fm bílskúrs með kjallara undir á þessum skjólsæla og gróna stað í Seljahverfinu. Auðvelt að útbúa sér 3ja ñ 4ra herb. íbúð í kjallara. Húsið er í góðu ásigkomulagi jafnt að innan sem utan og lóðin er mjög falleg og gróin og með ver- öndum og skjólveggjum. VERÐ TILBOÐ. Sóltún - glæsileg 3ja herb. íbúð Mjög glæsileg og björt 82 fm íbúð á 2. hæð í einu af þessum nýlegu álklæddu lyftuhús- um auk sér geymslu í kj. og sér stæðis í bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Þvottaaðstaða í íbúð. Lóð og sameign til fyrirmyndar. Verð 18,9 millj Laugavegur - tvær nýuppgerðar íbúðir Tvær nánast algjörlega endurnýjaðar íbúðir í hjarta miðborgarinnar. Um er að ræða 97 fm íbúð á 2. hæð, verð 16,5 millj. og 79 fm íbúð á 3. hæð (ris), verð 17,0 millj. Fallegar og bjartar íbúðir með góðri lofthæð. Bíla- stæði á lóð fylgir hvorri íbúð. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Þorláksgeisli-nýbygging 2ja - 5 herb. íbúðir í nýju og glæsilegu fjögurra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132 fm og verða afh. í júlí 2004 fullbúnar með vönd. innrétt., en án gólfefna, utan gólf á baðherb. sem verða flísalögð. Sérinng. er í allar íbúðir frá svalagangi. Baðherb. verða vel útbúin með hreinlætistækjum af vand. gerð og bæði með baðkari og sturtu- klefa. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhússklæðn. Áltimburgluggar í gluggum. Lóð verð- ur tyrfð og frágengin með malbikuðum bílastæðum og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifstofu. Strandhverfið í Garðabæ við Arnarnesvog Glæsilegar íbúðir í nýja Strandhverfinu sem er að rísa við Arnarnesvog í Garða- bæ. Um er að ræða 2ja - 5 herb. íbúðir í fjögurra hæða lyftuhúsum við Strand- veg og Norðurbrú. Íbúðirnar eru frá 64 fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar án gól- fefna, en veggir og gólf á baðherb. verða flísalögð og gólf í þvottaherb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sér geymsla. Teikn. og all- ar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Katrínarlind - Grafarholti Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða ál- klæddu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með vönd. sérsmíð. innrétt., en án gólfefna, þó verða gólf á baðherb. og í þvottahúsi flísalögð. Hús skilast fullfrágengið að utan og sameign og lóð fullfrágengin, hönnuð af landslags arkitekt. Möguleiki að kaupa stæði í bílageymslu. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.