Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 44

Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 44
26 30. ágúst 2004 MÁNUDAGUR Búmenn hsf Húsnæðisfélag Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er nýleg 4-5 herb. íbúð, um 123 fm. í 10 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega. Til endurúthlutunar er nýleg 2 herb. íbúð, um 78 fm. í 10 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega. Lindasíða á Akureyri Til sölu er búseturéttur í nýlegri 3ja herbergja raðhúsaíbúð við Lindasíðu á Akureyri. Íbúðin er um 94 fm. og getur verið til afhendingar strax. Réttarheiði í Hveragerði Til sölu er búseturétt í nokkrum íbúðum í parhúsum við Réttarheiði 29-43 í Hveragerði. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir, rúmlega 90 fm. að stærð. Íbúðunum fylgja um 16 fm. garðaskálar. Áætlað er að íbúðirnar verða til afhendingar í júní 2004. Víkurbraut 32 á Höfn í Hornafirði Til sölu er búseturéttur í einni íbúðum í raðhúsi við Víkurbraut 32 á Höfn. Um er að ræða 2ja herbergja íbúð sem er í byggingu við hliðina á Ekru. Íbúðin verður um 75 fm. Alls eru 4 íbúðir í byggingu og er gert ráð fyrir því að íbúðirnar verði til afhendingar í apríl 2004. Umsóknafrestur er til 1. mars n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Búmenn auglýsa íbúðir Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er nýleg 4-5 herb. íbúð, ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er um 123 fm. Íbúðin getur verið til af- hendingar fljótlega. Til endurúthlutunar er rúm 3ja herb. íbúð um 98 fm. Íbúðin getur verið til af- hendingar fljótlega. Íbúðirnar eru í 10 hæða fjölbýlishúsi. Miðhús í Sandgerði Til sölu er búseturéttur í nýlegri 2ja her- bergja íbúð við Suðurgötu 17-21. Íbúð- in er um 79 fm. og er staðsett í Miðhús- um í Sandgerði sem er fjölbýlishús ætl- að eldriborgurum. Íbúðin er á jarðhæð með stórar yfirbyggðar svalir og getur verið til endurúthlutunar strax. Prestastígur Grafarholti Til sölu er búseturéttur í nýlegri rúmlega 94 fm., 3ja herbergja íbúð í fimm hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til endurút- hlutunar fljótlega og fylgir stæði í bíla- geymslu. Til sölu er búseturéttur í nýlegri rúmlega 108 fm., 4ra herbergja íbúð í fjögurra hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til endurúthlutunar fljótlega og fylgir stæði í bílageymslu. Víkurbraut 32 á Höfn í Hornafirði Til sölu er búseturéttur í raðhúsaíbúð vi Víkurbraut 32 á Höfn. Um e að ræða 2ja herbergja íbúð við hliðina á Ekru. Íbúðin er um 75 fm. Íbúðin er í raðhúsalengju með alls 4 íbúðum. Íbúðin getur verði til afhendingar strax. Umsóknarfrestur er til 9. september n.k. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Heimshótel ehf. hefur boðið út framkvæmdir við að breyta Eim- skipafélagshúsinu við Pósthús- stræti 2 og gamla Gjaldheimtu- húsinu að Tryggvagötu 28 í 70 herbergja hótel. Útboðið nær til endurbóta og endurinnréttingar Eimskipafélagshússins en núver- andi innréttingar verða nýttar áfram að einhverju leyti. Í kjall- ara húsnæðis verða geymslur, skrifstofur, eldhús og fleira og á 1. hæð verður móttaka, veitinga- staður og setustofa en á hæðum 2.-5. verða hótelherbergi innrétt- uð. Tæknirými verður svo í þak- hæð. Á Tryggvagötu 28 er um að ræða heildarendurnýjun á öllum innréttingum. Geymslur verða í kjallara og á 1. hæð leigurými en á hæðum 2-4 verða innréttuð hót- elherbergi. Utanhússviðhald og tenging húsanna er innifalið í útboðinu en lausar innréttingar ásamt tækjum hinsvegar ekki. Tilboðunum skal skilað ekki síðar en mánudaginn 6. septem- ber og verða þau þá opnuð. Miðað er við að sá sem hreppir verkið hefjist þegar handa því fram- kvæmdum á að vera lokið í mars á næsta ári. Með innreið bankanna á íbúðalá- namarkaðinn hafa möguleikar fólks á lánum til íbúðakaupa auk- ist til muna auk möguleika á hag- kvæmri endurfjármögnun lána. Það er margt sem spilar inn í þegar hugsað er um endurfjár- mögnun og í sumum tilfellum borgar hún sig ekki sökum lán- tökukostnaðar og stimpilgjalda auk þess sem sumum lánum fylgir það ákvæði að borguð sé aukaupp- hæð ef lánið er greitt upp fyrir síðasta gjalddaga. Hinsvegar eru dæmi þar sem endurfjármögnun getur verulega breytt mánaðar- legum útgjöldum fólks og létt á greiðslubyrði til muna sem gefur fólki meiri ráðstöfunartekjur í hverjum mánuði. Ennfremur skal hafa það í huga að ný húsnæðislán eru jafnan til 25 eða 40 ára og þó svo að mánaðarleg greiðslubyrði minnki þá getur árafjöldi afborg- ana hinsvegar orðið meiri. Hafa skal það hugfast að íbúð- alánin sem bankarnir bjóða koma með vissum ákvæðum. Lántakinn þarf að skuldbinda sig til við- skipta við bankann auk þess sem hann þarf að uppfylla viss skil- yrði til að fá lægstu vextina sem eru í boði. Jafnframt fylgir það ákvæði að ef íbúðin er seld sem lánið hvílir á þá getur nýr eigandi ekki yfirtekið lánið og þarf því lántakinn sjálfur að greiða það en á það leggst 2% aukakostnaður ef það er greitt fyrir síðasta gjald- daga. Lán Íbúðarlánasjóðs hafa ekki þessi ákvæði þar sem öllum bjóðast sömu vextir auk þess sem ekki leggst á aukagjald ef lánið er borgað upp fyrir síðasta gjalddaga. Að mörgu er að huga og nauðsynlegt er að reikna hvert einstakt dæmi fyrir sig til að sjá hvort endurfjármögnun borgi sig. ■ Breytingar vegna hótels boðnar út: Gamlar innréttingar nýttar Íbúðalán: Mánaðarleg greiðslu- byrði minnkar Reikna þarf út hvert einstakt dæmi til að sjá hvort endurfjármögnun á húsnæði borgi sig Dæmi um endurfjármögnun eldri lána. Miðast við 18 milljón króna eign með áhvílandi veðlánum að upphæð 11.1 milljón króna. Lánastofnun Eftirstöðvar Lánstími Vextir Greiðslubyrði Íbúðarlánasjóður 6.300.000 25 ár 5,1 % 39,959 Lífeyrissjóður 3,000,000 25 ár 5,5% 22,230 Bankalán 1.800.000 25 ár 7.4% 16,478 Samtals á mánuði 78,667 Landsbankinn Lánsupphæð 11.1 milljón króna til 40 ára 50.700 kr.á mán. Lækkun á greiðslubyrði á mánuði. 27.967 kr. á mán. lántökugjald 111.000 kr. skuldabréf 1,400 kr. þinglýsingargjald 1,200 stimpilgjald 166,500 Samtals: 280,100 kr Íslandsbanki Lánsupphæð 11.1 milljón króna til 40 ára. 50.700 kr. á mán. Lækkun á greiðslubyrði á mánuði. 27.967 kr. á mán. Nýtt lán 11,410,000 kr. Lántökugjald 1% 114,100,00 kr. Stimpilgjald 1,5% 171,150,00 kr. Þinglýsing 1,200,00 kr. Kostnaður við skbr. 1,400,00 kr. Umsjón uppgreiðslu 3 lána 18,000,00 kr. Samtals.317,260 kr. Í dæmunum er lánstími lengdur og ekki er tekinn inn kostnaður sem gæti komið til við greiðslu á bankaláninu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N K AR LS SO N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.