Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.08.2004, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 30.08.2004, Qupperneq 64
RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Það hlýtur að vera gleðiefni að flytjendur 26 laga á Topp 30 á Tónlist.is eru íslenskir. 28 30. ágúst 2004 MÁNUDAGUR LAURA BRANIGAN Söngkonan sem gat sér gott orð á níunda áratugnum með lögum á borð við Gloria og Self Control lést á heimili sínu í New York á fimmtudaginn. Hún var 47 ára. Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Alvöru plötubúð! Beasty Boys FM djamm í 15 ár Pottþétt 34 Svona er sumarið 2 004 Grammy Nominees 2004 Hilmar Garðarsson er 24 ára trú- badúr, fæddur og uppalinn á Stöðvarfirði, sem gaf nýverið út frumraun sína sjálfur. Diskurinn heitir Pleased to Leave You og er dreift af 12 Tónum. Hilmar byrjaði að syngja með hljómsveitinni Spiritus á Stöðvarfirði 16 ára gamall. Fljótlega lærði hann sjálfur á gítar og hefur samið tónlist síð- an. Hann hefur því verið með drauma um sólóplötu í magan- um í nokkur ár. „Áhuginn á trúbadúratónlist kviknaði þegar ég fór að hlusta á Bubba, Dylan og svoleiðis kalla,“ segir Hilmar, sem síðar sökkti sér í tónlist meistara á borð við Tom Waits, Nick Cave, Neil Young og The Doors. Hann segir lífið á „Stöddaranum“, eins og hann kall- ar fyrrum heimabæ sinn, hafa verið gott fyrir tónelskan pilt. „Ég fékk alltaf nóg að gera, því allir sem kunna eitthvað á svona litlum stöðum eru látnir spila. Þetta var mjög næs á þessum árum sem ég bjó þar.“ Á umslagi plötunnar má sjá Hilmar standa fyrir framan rúm, þar sem stúlka með gasgrímu er handjárnuð við rúmstokkinn. Hilmar segir myndina óbeint lýsandi fyrir texta plötunnar. „Kóverið var eiginlega flipp,“ við- urkennir hann. „Það átti að vera allt öðruvísi. Stelpan sem er á um- slaginu með grímuna átti að vera ljósmyndarinn. Mér og öðrum sem var að hanna kóverið með henni datt í hug að handjárna hana við rúmið og skella á hana gasgrímu. Hún var alveg til í það að fórna sér fyrir listina.“ Stúlkan fékk svo frelsið tíu mínútum síð- ar, eftir að ljósmyndatökunum lauk. Hilmar leggur á miðvikudag í tónleikaferðalag um landið ásamt félaga sínum Geir Harðasyni, sem gaf einnig út sína fyrstu plötu ný- verið. Sú heitir Landnám. Fyrstu tónleikar þeirra verða á Hell- issandi, en eftir það verður stopp- að á 17 stöðum. ■ [ TOPP 30 ] MEST SÓTTU LÖGIN Á TÓNLIST.IS 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VIKA 34 Ást RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Einhvers staðar einhvern tím- ann aftur NYLON Vísur Vatnsenda-Rósu RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Mín ást REGÍNA ÓSK Í næturhúmi MARGRÉT EIR Sail on REGÍNA ÓSK Feel Good Time PINK Þessa einu nótt VÉDÍS HERVÖR ÁRNADÓTTIR Aðeins eina nótt ARDÍS ÓLÖF VÍKINGSDÓTTIR Sunnudagsmorgun JÓN ÓLAFSSON Allstaðar NYLON Söngurinn hennar Siggu PAPAR Svartur Afgan PAPAR Perfect Day LOU REED Sigurlagið SVERRIR STORMSKER OG SIGURMOLARNIR Í frelsarans slóð PAPAR Leiðin liggur ekki heim PAPAR Þú bíður (allavegana) eftir mér RAGNHEIÐUR GRÖNDAL María HELGI BJÖRNSSON Leyndarmál frægðarinnar PAPAR Superstar JAMELIA Aldrei fór ég suður PAPAR Skyttan PAPAR Ástin er ótrúleg RAKEL AXELSDÓTTIR Oh My God PINK Rómeó og Júlía PAPAR You Belong to Me BJÖRGVIN HALLDÓRSSON OG KRUMMI María MANNAKORN Kona PAPAR Dansað á dekki DANS Á RÓSUM 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Handjárnaðar meyjar og lífið á Stöddaranum HILMAR Segir það erfitt að gefa út plötu sjálfur á Íslandi í dag. „Þetta er hálfgerður frum- skógur,“ segir hann. Lag hans Mr. Codeine hefur fengið góðar viðtökur á Rás 2. TÓNLIST HILMAR GARÐARSSON ■ Gaf frumraun sína, Pleased to Leave You, út upp á eigin spýtur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.