Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 67

Fréttablaðið - 30.08.2004, Side 67
31MÁNUDAGUR 30. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Yfir 40 þúsund gestir SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6 og 8 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 10 B.I. 12 Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6 og 8SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 Frábær rómantísk gamanmynd SÝND kl. 8 og 10.20 Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi SÝND kl. 10 B.I. 14 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 6 M/ÍSL. HHH1/2 Fréttablaðið HHH G.E. Stöð 2 HHH kvikmyndir.com 1/2 Fr tt l ié a a . . t i ir. Ein besta ástarsaga allra tíma FRUMSÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI Sló rækilega í gegn í USA SÝND kl. 4, 8 og 10 FRÉTTIR AF FÓLKI Upplýsingar í síma: 561 5620 frá 14-18 KENNSLA HEFST 15. SEPT Paris Hilton kom öllu á annanendann á dögunum þegar hún tilkynnti pressunni að hundinum hennar hefði verið stolið og var mið- ur sín. Þegar afi hennar og amma lásu um sorgir barnabarns síns ákváðu þau að skila henni aftur hundinum en þá hafði Paris sjálf beðið þau um að sjá um hann á meðan hún færi í smá ferðalag. Minni d jammstú lk - urnar virðist því ekki ná mikið lengra en nokkra daga aftur í tím- ann. Tónlistarmaðurinn Mike Skinner,sem við þekkjum betur sem The Streets, hefur stofnað sitt eigið plötufyrirtæki til þess að koma vin- um sínum á framfæri. Plötuútgáfan heitir The Beats og fyrsta útgáfa hennar verður breiðskífa með The Mitchell Brothers en Skinner verður sjálfur upptökustjóri.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.