Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 34
26 2. nóvember 2004 ÞRIÐJUDAGUR SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15SÝND kl. 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN WIMBLEDON kl. 6.10, 8.05 og 10.15RESIDENT EVIL kl. 8 og 10.15 b.i. 16 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 m/ ísl. tali. Sýnd kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5, 8 og 10.50 B.I.16 ára Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl 10 The Corporation HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.15 Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frumsýning Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? Shall we Dance? kl. 6 m/ísl.tali kl. 6 og 8 m/ens. tali HHHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali.Litla Kvikmyndahátíðin TERMINAL Sýnd kl. 8 NÆSLAND Sýnd kl. 6 og 10.15 Fór beint á toppinn USA HHH H.J. mbl. Frá leikstjóra Silence of the Lambs SÝND kl. 5.40, 8 & 10.20 B.I.14 ára SÝND Í LÚXUS kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50 FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.20 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI Nýjasta meistaraverk hins þekkta leikstjóra,Jean-Jacques Annaud sem gerði Björninn, Leitin að eldinum og Nafn Rósarinnar. Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Urrandi góð fjölskyldumynd. Þ.Þ. Fréttablaðið. i fj l l . . . tt l i . 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans Sýnd kl. 8 og 10 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 31 1 2 3 4 5 Þriðjudagur NÓVEMBER Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Fös. 12. nóv. kl. 20 - sun. 14. nóv. kl. 20 fös. 19. nóv. kl. 20 - sun. 21. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 13 - lau. 13. nóv. kl. 14 - sun. 14. nóv. kl. 14 lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 UPPSELT Tangósveit lýðveldisins í kvöld Lau. 06.11 20.00 NOKKUR SÆTI Sun. 07.11 20.00 NOKKUR SÆTI Fim. 11.11 20.00 LAUS SÆTI Lau. 13.11 20.00 LAUS SÆTI Aðeins ein sýning 4. nóvember! Berlinske Tidende Politiken B.T. Listin að deyja i i i . ! Sun. 31. okt. kl. 17 örfá sæti Sun. 7. nóv. kl. 16 laus sæti ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Tangósveit lýðveldisins leik- ur á tangókvöldi í Iðnó. Sveitin er skipuð þeim Hjörleifi Valssyni fiðluleikara, Tatu Kantomaa bandoneonleikara, Ástvaldi Traustasyni harmónikuleikara, Vigni Þór Stefánssyni píanóleik- ara og Gunnlaugi T. Stefánssyni kontrabassaleikara. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.05 Á hádegisfundi Sagnfræð- ingafélagsins í Norræna húsinu flytur Ragnheiður Kristjánsdóttur sagnfræðingur erindi sem hún nefnir „Um mikilvægi orðs: „Al- þýða“ og valdabarátta á Íslandi upp úr 1900.“ ■ ■ OPIÐ HÚS  20.00 Skógræktarfélögin á höfuð- borgarsvæðinu standa fyrir „Opnu húsi“ í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6. Gyrðir Elíasson flytur valda kafla úr verkum sínum og María Maack flytur fyrirlestur um „Fokið undir Fjöllunum“. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Angelina Jolie neitar alfariðað binda enda á ósætti sitt við föður sinn, óskarsverð- launahafann Jon Voight sem hefur ítrekað komið fram í sjónvarpi og beðið Jolie um sættir. „Ég hata ekki föður minn,“ segir hún. „Ég áfell- ist hann ekki fyrir að hafa skilið við móður mína eða fyrir að hafa haldið framhjá. Ég vil bara ekki meiri leið- indi eða að þurfa að horfa upp á grátur móður minnar enn einu sinni.“ Feðginin komu saman við upptökur á fyrstu Tomb Raider myndinni en Jolie endaði samband þeirra árið 2002 um leið og hún skildi við mann sinn, Billy Bob Thornton og ættleiddi son sinn Maddox frá Kambódíu. Söngvarinn Justin Tim-berlake hefur fengið hlutverk í annarri þáttaröð- inni af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum, The OC. Stjarnan á í samningsvið- ræðum við yfirmenn þátt- anna um að leika slæman strák sem heimsækir ríka liðið í Orange County. Hins vegar er OC-stjarnan Adam Brody víst ekki of sátt við komu söngvarans því kærasta hans og meðleik- kona, Rachel Bilson, er ansi hrifin af Timberlake. FRÉTTIR AF FÓLKI Hljómsveitin AlasNoAxis heldur tónleika í Austurbæ í kvöld. Hér er á ferðinni djass-skotin spuna- músík með pönk-rokkáhrifum. Á tónleikunum kemur einnig fram Stórsveit Nix Noltes sem hefur vakið athygli fyrir útsetn- ingar sínar á balkantónlist í anda Pachora. AlasNoAxis er sam- starfsverkefni þeirra Hilmars Jenssonar, gítar, Skúla Sverris- sonar, bassa, Chris Speed á saxó- fón og Jims Black á trommur. Black er aðalsprauta bandsins og lagahöfundur. Jim Black stofnaði AlasNoAxis fyrir nokkrum árum en hann hafði þá starfað með fjölda lista- manna á borð við Laurie Ander- son, Ellery Eskelin, Tim Bernie og Pachora. Fyrsta plata sveitarinn- ar bar einfaldlega nafn sveitar- innar og kom út árið 2000. Næsta skífa, Splay, kom út árið 2002 og á þessu ári kom út platan Haybor, sem þykir ein sú rokkaðasta frá þeim félögum. AlasNoAxis er á ferð um Bandaríkin og Evrópu og líkur ferðinni hér á landi. ■ ■ TÓNLIST AlasNoAxis í Austurbæ ALASNOAXIS Hljómsveitin AlasNoAxis heldur tónleika í Austurbæ í kvöld. Á tónleikun- um kemur einnig fram Stórsveit Nix Noltes. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.