Fréttablaðið - 04.11.2004, Side 28

Fréttablaðið - 04.11.2004, Side 28
Litur var ekki bara litur sumarsins fyrir metro-sexual menn. Ó nei. Bleikur er litur alvöru karlmanna og heldur áfram að sækja í sig veðrið að mati tískuspekúlanta. Karlmenn ættu þó að vara sig á skærum bleikum litum og einbeita sér að ljós ísbleikum litum. og ullarsjöl í úrvali. Alpahúfur í mörgum litum. Flísfóðraðir vettlingar Aron Bergmann Magnússon og Anna Sigríður Pálsdóttir láta fara vel um sig. Gallerí Gel: Grúví hárgreiðslustofa Hártískan er eins og fatatískan í vetur, opin í báða enda, allt er leyfilegt. „Klassískar klippingar eru inni í bland við sterka liti og persónulegt yfirbragð er æski- legt. Fólk á að vera óhrætt við að leika sér og prófa eitthvað nýtt án þess að vera stílfært um of,“ segir Anna Sigríður Pálsdóttir, eigandi hárgreiðslustofunnar Gallerí Gel. Gallerí Gel sem opnaði í byrj- un september er á horni Klapp- arstígs og Hverfisgötu. Þetta er ekki hefðbundin hárgreiðslu- stofa því í húsnæðinu er líka listagallerí sem hefur að mark- miði að koma ungu listafólki á framfæri með litlum tilkostnaði. Að baki hár-lista-gallerísins stan- da Anna Sigríður hárgreiðslu- meistari og Aron Bergmann Magnússon listamaður. Nú prýða ljósmyndir Stephans Stephensen sýningarsal Gallerís Gel en lista- sýningar í galleríinu munu opna með tilheyrandi opnunarpartíi og standa yfir í um það bil mánuð í senn. Heimsókn í Gallerí Gel kemur skemmtilega á óvart því þar kennir margra grasa; litun og blástur samkvæmt nýjustu tískustraumum, menning beint í æð og suðræn sjóðheit samba- músík blandast í góðan kokkteil. Litur skammdegisins frá Mac: Rautt, rautt, rautt Rauður er svo sannarlega liturinn hjá snyrtivöru- framleiðandanum Mac nú á haustmánuðum. Vörurn- ar í rauðu línunni Red Haute er bæði hægt að nota hversdagslega og fínt og brjóta einmitt upp vinnu- daginn með því að setja sterkan svip á andlitið í skammdeginu. Línan er til í allt frá hárauðu og út í ljósbleikt og hentar því öllum. Varalitinn er til dæmis hægt að fá í óransrauðu, vínrauðu og hárauðu. Glossið er til í hárauðu og aðeins léttari rauðum lit. Kremið í lín- unni er mjög alhliða og hægt að nota á varir, kinnar og augu eins og hverjum og einir lystir. Mac-snyrtivörurnar fást í Debenhams í Smára- lind. ■ Nýr ilmur frá Tommy Hilfiger Beyoncé fyrirmyndin Tommy Hilfiger hefur kynnt nýjan ilm á markaðinn sem heitir True Star. Andlit þessa nýja ilms er poppstjarnan Beyoncé. Auðvitað tileinkar hún lag ilminum sem heitir Wishing on a Star. Beyoncé var einnig fyrirmynd Tommys af ilminum og ku ilmurinn tákna persónu- töfra, dulúð og ástríðu þessarar skínandi stjörnu. Í True Star-línunni er ekki aðeins ilmvatn heldur einnig body lotion, sturtusápa og svitalyktareyðir. Ilmurinn inniheldur and- stæður á milli blóma og ristaðra fræja sem skapa mýkt sem er bæði hlý og kunnugleg. Umboðsaðili ilmsins er Clinique á Íslandi en ilmurinn fæst í öllum helstu snyrtivöruverslunum. ■ Ilmurinn er í mjög háum og tignarlegum glösum. Listagallerí starfar einnig í hárgreiðslu- stofunni. FR ´E TT AB LA Ð IÐ /V IL H EL M Hægt er að fá kremið, glossið og varalitinn í hárauðum lit.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.