Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 45
25FIMMTUDAGUR 4. nóvember 2004
%$$6 99 (6N 6 ?(C $: <&&:
%$$6 9(CCC: ! !: :O '69! !%"=9%+/%6!!:
!
"!# $%%
&
' (
!#) $%%***+ LADDER49
ÞEIRRA MESTA ÁSKORUN ER AÐ BJARGA EINUM ÚR SÍNUM RÖÐUM
JOAQUIN PHOENIX JOHN TRAVOLTA
SMS leikur
VILTU BÍÓMIÐA Á 99KR?
10. HVER VINNUR
aukavinningar
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
Sendu SMS skeytið JA F49 á númerið 1900 og þú gætir unnið
bíómiða á Ladder 49
Ladder 49 úr Ladder 49 penna Ladder 49 Organizer
DVD myndir og margt fleira.
» BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MIÐVIKUDÖGUM
Moody’s segir KB banka eitt
af flaggskipum íslenskra
fyrirtækja og hækkar láns-
hæfismat bankans.
Matsfyrirtækið Moody’s hefur
hækkað lánshæfismat KB banka
úr A2 í A1. Fjárhagslegur styrkur
bankans er metinn C+.
Moody’s segir KB banka hafa
aukið styrk sinn og það sé ekki
einungis afleiðing sterks hluta-
bréfamarkaðar á Íslandi. Eignir
bankans séu góðar sem og áhættu-
stýring hans. Þá sé tekjugrunnur
bankans góður bæði á heima-
markaði og þeim alþjóðlega.
Hækkunin kemur ekki á óvart
enda endurmat boðað í júní.
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri
bankans, fagnar niðurstöðunni.
„Þetta er staðfesting á styrk bank-
ans og sókn að undanförnu,“ segir
Hreiðar.
Moody’s hælir bankanum fyrir
hvernig staðið hefur verið að
kaupum bankans á erlendum fjár-
málafyrirtækjum. Yfirtakan á
FIH í Danmörku opni bankanum
möguleika á að bæta við vöru-
flokkum í þjónustu við smærri og
miðlungsstór fyrirtæki í Dan-
mörku.
- hh
Flugleiðir hyggjast sækja sér
hlutafé á markað í næstu
viku.
Flugleiðir birtu í gær óendurskoð-
að uppgjör. Hagnaður af rekstri
samstæðunnar á fyrstu níu mán-
uðum ársins var samkvæmt því
um 3,1 milljarður króna fyrir skat-
ta. Afkoman er heldur lakari en
spár gerðu ráð fyrir.
Ástæða birtingar uppgjörsins
nú skömmu fyrir endanlega birt-
ingu afkomutalna er að félagið
hyggst sækja sér aukið hlutafé í
útboði dagana 9. og 10. nóvember.
Fagfjárfestum, bæði innan og
utan núverandi hluthafahóps,
verður boðið að leggja fram
kauptilboð, að lágmarki 5 milljón
krónur, á bilinu 8,80 til 10,20 krón-
ur á hlut. Búast má við að verð-
mæti þeirra hluta sem seldir
verða í útboðinu verði á bilinu
þrír til fjórir milljarðar króna.
- hh
Útboð hjá Flugleiðum
KB banki hækkaður
HÆRRA METNIR Lánshæfismat KB banka
hefur verið hækkað, sem þýðir ódýrari fjár-
mögnun fyrir bankann.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA
FÉ TIL SÓKNAR Flugleiðir ætla að nýta
sér heimild til að auka hlutafé. Útboð
verður í næstu viku.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/E
.Ó
L.