Fréttablaðið - 04.11.2004, Qupperneq 61
FIMMTUDAGUR 4. nóvember 2004
SÝN
21:00
PLAYMAKERS. Orðrómur kemst á kreik að einn
liðsmanna Fjallaljónanna sé samkynhneigður.
▼
Íþróttir
23.15 Boltinn með Guðna Bergs
20.30 All Strength Fitness Challeng (9:13)
(Þrauta-fitness) Íslenskar fitness-konur
kepptu á alþjóðlegu móti á Aruba í
Karíbahafi síðasta sumar og stóðu sig
frábærlega. Sif Garðarsdóttir, Heiðrún
Sigurðardóttir, Freyja Sigurðardóttir og
Lilja Þórðardóttir skipuðu okkar lið en
á meðal þrauta var að klifra upp kaðla
og net og draga báta. Magnús Ver
Magnússon var einn dómara keppn-
innar sem eru gerð góð skil í þessari
mögnuðu þáttaröð.
21.00 Playmakers (9:11) (NFL-liðið) Bönn-
uð börnum.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
16.00 Sjáðu 18.20 David Letterman 19.05
Inside the US PGA Tour 2004 19.35 European
PGA Tour
POPP TÍVÍ
7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7
19.00 Íslenski popp listinn 21.00Idol Extra (e)
21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Head-
liners (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík
41
▼
• Hraðari spilun!
• Miklu meira magn
upplýsinga - meira
en 25,000 leikmenn o
g þjálfarar!
• Nýjustu upplýsinga
r um lið og leikmenn
!
• Glæný 2D leikjavél
, þar sem leikmenn g
eta fylgst með leikju
num!
• Meira en 50 deildir
og meira en 5000 lið
• Leikurinn inniheld
ur í fyrsta skipti ísle
nsku deildina!
Frá höfundum Championship Manager leikjanna kemur
næsta skref í þróun manager leikja!
3.999
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hamingju-
leitin 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð 14.30
Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn
16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld-
fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27
Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.05 Smásaga,
Ionits 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleik-
húsið, Eftirlaunin 23.10 Hlaupanótan
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert með
The Scissor Sisters 22.10 Óskalög sjúklinga
0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Auð-
lindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Úr Gráskinnu 9.50 Morgunleikfimi
10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir
18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Þáttaröðin er lauslega byggð á
samnefndri skáldsögu Nigel Willi-
ams um gráa fiðringinn.
Hugh Laurie leikur læknirinn Paul
Slippery sem berst við aldurinn.
Hann býr í úthverfi Lundúna og
horfir með hryllingi á þrjá syni sína
á kynþroskaaldrinum og virðist ekki
geta bundið sig sinni fallegu konu,
Estelle. Tveir af sonum Pauls eiga
náttúrulega kærustur sem eru syst-
ur og það á Paul erfitt með að um-
bera.
Fortysomething er breskur gaman-
þáttur eins og þeir gerast bestir og
fjallar um venjulegt fólk, og atburði
sem margir lenda í á lífsleiðinni, á
gamansaman hátt.
Aðalhlutverk leika Hugh Laurie,
Anna Chansellor og Neil Henry.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sjónvarpið kl. 22.20KARL Í KRÍSU
Fortysomething
Svar:Nation MacKinley úr kvikmynd-
inni Shallow Grave frá árinu 1994.
„This is Janet. She's a phenomenon.“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Paul á erfitt með að binda sig konu sinni,
Estelle.
Tunes 18.45 Wacky Races
FOX KIDS
8.15 Three Little Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10
Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry I
10.05 Dennis 10.30 Life With Louie 10.55 Inspector Gadget
11.20 New Spiderman 11.45 Braceface 12.10 Lizzie
Mcguire 12.35 Black Hole High 13.00 Goosebumps 13.25
Moville Mysteries 13.50 Sonic X 14.15 Totally Spies 14.40
Gadget and the Gadgetinis 15.05 Medabots 15.30 Digimon
I
MGM
4.15 The Pride and the Passion 6.25 The Island of Dr. Mor-
eau 8.05 The Billion Dollar Hobo 9.45 Operation Lookout
11.20 Love is a Ball 13.10 Young Billy Young 14.40 Prancer
16.25 Sweet Smell of Succes 18.00 Body and Soul 19.45
The Kentuckian 21.30 Run Silent, Run Deep 23.05 Lawman
0.45 Conflict of Intrest 2.15 Troll 2 3.50 The Killer Elite
TCM
20.00 Ryan's Daughter 23.10 Young Cassidy 1.00 Kings
Row 3.05 The Password Is Courage
HALLMARK
0.30 the Passion Of Ayn Rand 2.15 Cavedweller 4.00
Touched By An Angel 5.00 Reason For Living: The Jill
Ireland Story 6.45 Barbara Taylor Bradford's Voice Of The
Heart 8.30 Flood: A River's Rampage 10.00 Touched By An
Angel II 11.00 Early Edition 11.45 Reason For Living: The Jill
Ireland Story 13.30 Barbara Taylor Bradford's Voice Of The
Heart 15.15 A Place Called Home 17.00 Flood: A River's
Rampage 18.30 Early Edition 19.15 Search and Rescue
21.00 5ive Days To Midnight 22.00 Deadlocked: Escape
From Zone 14
Hugh Laurie leikur ekki aðeins aðalhlutverkið heldur er hann líka leikstjóri þáttanna.