Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004 2 9.750k r. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Fyrstir koma - fyrstir fá! Alicante beint leigu- flug me› Icelandair! Sumarhúsa- eigendur og a›rir farflegar til Spánar! Tilbo› 18. des. Flug fram og til baka með flugvallarsköttum. Tilvali› tækifæri til a› stytta veturinn. Netverð frá . Matvælarannsóknir: HA og Rannsóknastofun fiskiðnaðarins í samstarf MATVÆLI Háskólinn á Akureyri og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins munu halda sameiginlegan fund um matvælarannsóknir á Norður- landi þriðjudaginn 23. nóvember. Árni M. Mathiesen sjávarút- vegsráðherra opnar fundinn og síðan taka rektor háskólans og forstjóri ransóknarstofnuninnar til máls. Að þeim ávörpum lokn- um kynna ýmsir sérfræðingar beggja stofnana rannsóknarverk- efni sem stofnanirnar vinna að. Eyjólfur Reynisson, starfs- maður á rannsóknarsviði Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins, mun kynna verkefnið Ný tækni við greiningar á örverum í mat- vælavinnslu. „Ég mun rétt kynna fyrirhugaðar rannsóknir og stefn- una í þeim málum með áherslu á hraðvirkar aðferðir. Þar er notast við sameindalíffræði, sem er mjög ólík hefðbundnum aðferðum þar sem örverur eru ræktaðar á skálum. Með sameindalíffræði liggja niðurstöður fyrir mjög fljótt og örugglega. Minni líkur eru á að menguð matvæli komist í umferð,“ segir Eyjólfur. Fundurinn verður haldinn í stofu 316 í Borgum, rannsókna- og nýsköpunarsetri Háskólans á Akureyri á Sólborg, og mun standa frá klukkan 13 til 17. Að- gangur er ókeypis. ■ EYJÓLFUR REYNISSON „Ég vona að fólk hafi á áhuga á kynningu minni og þær aðferðir sem ég kynni getur matvælaiðnaðurinn nýtt sér.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.