Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 13
FERÐAÞJÓNUSTA Félögunum Ólafi Birgi Baldurssyni og Gunnari Óla Björnssyni á Patreksfirði fannst þeir ekki hafa nóg fyrir stafni og stofnuðu því ferðaþjónustufyrir- tækið Óli og Óli sem þeir reka samhliða sínum föstu störfum. Þeir keyptu sér tvo bíla, annan 32 manna og hinn minni, og aka göngufólki á milli gönguleiða á sunnanverðum Vestfjörðum. „Hér er nóg af gönguleiðum um allt og fyrir alla,“ segir Ólafur Birgir, sem jafnan er kallaður Óli líkt og vinur hans Gunnar Óli. „Hér gengur fólk á milli fjarðanna, þorpanna og dalanna og fer þá gömlu leiðirnar sem gengnar voru á sínum tíma.“ Hann segir talsvert að gera, æ fleiri átti sig á hve svæðið er gott til gönguferða, fegurðin mikil og allir geti fundið leiðir við sitt hæfi. „Þetta er fyrir alla, börn nið- ur í átta ára geta gengið margar þessara leiða, fólk þarf ekki að vera þrautþjálfað til að komast hér á milli.“ Stutt er á öræfin og gönguleiðirnar sjálfar eru líka margar stuttar. „Eftir klukkutíma gang ertu kominn upp á öræfi og eftir tvær til þrjár stundir í viðbót ertu kominn á leiðarenda.“ Óli hristir hausinn þegar hann er spurður hvort hann gangi sjálf- ur. „Sýnist þér það?“ spyr hann og horfir á bumbuna á sér. „Nei, ég er of latur. Mitt trimm er að koma fólki á upphafsstað og sækja það svo um kvöldið,“ segir hann og hlær. Auk þess að aka ferðamönnum milli gönguleiða yfir sumartím- ann taka þeir því sem að þeim er rétt og sjá einnig um akstur skóla- barna frá Bíldudal og inn á Pat- reksfjörð, þangað sem þau sækja skyldusundið í hálfan mánuð að hausti og aftur að vori. - bþs Óli og Óli undir stýri TVEIR FÉLAGAR Á PATREKSFIRÐI SKELLTU SÉR Í FERÐAÞJÓNUSTUNA: 13MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004 F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00 Í samræmi vi› glæsilega hönnun á Nissan Primera, er bíllinn hla›inn búna›i. Sem dæmi flá er fletta eini fólksbíllinn á marka›inum sem hefur innbygg›a bakk- myndavél og skjá sem tryggir a› ekkert fari úrskei›is. Nissan Primera – n‡ og fersk nálgun Almera og Micra – a›eins fyrir kröfuhar›a VETRARTILBO‹ Primera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 4 2.380.000 kr. 2.240.000 kr. Primera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 5 2.445.000 kr. 2.305.000 kr. Tilbo›sver› gildir frá 1. nóv. – 31. des. 2004 Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr Ver›skrá Tilbo›sver› – á n‡jum Nissan KAUPAUKI Vetrardekk me› umfelgun fylgja öllum Nissan á vetrartilbo›i. Nissan Micra Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr Micra Visia 1,2i Beinskiptur 80 3 Ver›skrá 1.390.000 kr. Tilbo›sver› 1.300.000 kr. Micra Visia 1,2i Beinskiptur 80 5 Ver›skrá 1.440.000 kr. Tilbo›sver› 1.350.000kr. Micra Visia 1,2i Sjálfskiptur 80 5 Ver›skrá 1.590.000 kr. Tilbo›sver› 1.500.000 kr. Nissan Almera Tegund Vél Skipting Hestöfl Dyr Almera Visia 1,5i Beinskiptur 90 5 Ver›skrá 1.730.000 kr. Tilbo›sver› 1.620.000 kr. Almera Acenta 1,8i Beinskiptur 116 5 Ver›skrá 1.830.000 kr. Tilbo›sver› 1.690.000 kr. Almera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 5 Ver›skrá 1.930.000 kr. Tilbo›sver› 1.790.000 kr. Almera Acenta 1,8i Sjálfskiptur 116 4 Ver›skrá 1.940.000 kr. Tilbo›sver› 1.800.000 kr. ÓLI OG ÓLI VIÐ ANNAN AF BÍLUNUM, SEM AUÐVITAÐ ER MERKTUR FYRIR- TÆKINU ÓLI OG ÓLI. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M AFNOTAGJALD RÚV ER 2.705 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Gjaldið fyrir útvarp er 812 krónur. Elli- og örorkulífeyrisþegar fá afslátt. HVAÐ KOSTAR ÞAÐ? ÖRNÓLFUR ÓLAFSSON Prestur á Skútustöðum í Mývatnssveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.