Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 67
27MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 8 og 10.15
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40 B.I. 14
Frumsýnd kl. 5.45, 8 og 10:15
Ein besta spennu- og grínmynd ársins.
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.I.16Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I.16
TWO BROTHERS SÝND KL. 5.50 SHARK TALE SÝND KL. 6 M/ENSKU TALI
Búið ykkur
undir að
öskra.
Stærsta opnun á
hryllingsmynd frá
upphafi í USA.
EINGÖNGU SÝND
UM HELGAR
GERRIE OG LOUISE SÝND KL. 8
KONUNGLEGT BROS SÝND KL. 6
MÚRINN SÝND KL. 6
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
DÍS SÝND KL. 6
Sýnd kl. 10 B.I. 12
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.I. 14
Sálfræðitryllir af
bestu gerð sem
fór beint á
toppinn í
Bandaríkjunum!
Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...
væri ekki raunverulegt?
Sýnd kl. 6 m/ísl. tali
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 8 og 10.10
Sama Bridget. Glæný dagbók.
Sýnd kl. 8 og 10
Ein besta spennu- og grínmynd ársins.
Frá spennumyndaleikstjóranum Renny Harlin
kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur
stöðugt á óvart. Strangleg bönnuð innan 16.
Kolsvört jólagrínmynd
■ SJÓNVARP
Biðin eftir betri notuðum Toyota er á enda
www.toyota.is
Næsti, gjörið svo vel
BETRI NOTAÐIR BÍLAR
Avensis Sedan
Verð frá: 1.590.000 kr.
Bílasamningur Glitnis:
frá 28.930 kr.**
Yaris 5 dyra
Verð frá: 1.010.000 kr.
Einkaleiga Glitnis: frá 22.990 kr.*
Bílasamningur Glitnis: frá 18.390 kr.**
Corolla Sedan
Verð frá: 1.390.000 kr.
Einkaleiga Glitnis: frá 27.590 kr.*
Bílasamningur Glitnis: frá 25.090 kr.**
Yaris 3ja dyra
Verð frá: 980.000 kr.
Einkaleiga Glitnis: frá 20.650 kr.*
Bílasamningur Glitnis: frá 17.450 kr.**
* á mán. m.v. 24 mán.
**á mán. m.v. 100% lán í erlendri myntkörfu, 4,2% vextir, í 60 mán.
Toyota
Kópavogi
Sími 570-5070
Toyotasalurinn
Selfossi
Sími 480-8000
Toyota Akureyri
Akureyri
Sími 460-4300
Toyotasalurinn
Reykjanesbæ
Sími 421-4888
Vorum að fá í hús takmarkað magn af Toyota betri notuðum bílum. Um er að ræða Yaris, Corolla Sedan
og Avensis Sedan. Þetta eru allt frábærir bílar sem þú getur eignast eða tekið á rekstrarleigu fyrir
milligöngu Glitnis. Gríptu tækifærið því notaður Toyota er næstum eins og nýr.
NÆSTI bíllinn þinn gæti orðið betri notaður Toyota!
Eigð’ann eða leigð’ann með aðstoð Glitnis
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
2
62
39
11
/2
00
4
Ekki meiri
Osbourne-fjölskylda
Rokkarinn Ozzy Osbourne og
fjölskylda hans ætla ekki að
byrja aftur með raunveruleika-
þættina vinsælu The Osbournes
sem sjónvarpsstöðin MTV tók
upp.
„Þegar allt kom til alls vildi
ég ekki hafa tökuvélar í húsinu
allan sólarhringinn,“ sagði Ozzy
í viðtali á evrópsku MTV-tónlist-
arverðlaununum í Róm. „Þegar
þú horfir á 25 mínútna þátt er ég
í raun og veru búinn að vera í
upptökum allan daginn,“ sagði
hann, greinilega dauðþreyttur á
öllu umstanginu. Sharon, eigin-
kona Ozzy, var á sama máli.
„Núna eru allir að gera raun-
veruleikaþætti. Hann hefur
prófað þetta, hann hefur verið
þarna og nú ætlar hann að gera
eitthvað annað,“ sagði hún.
Þrjár þáttaraðir voru sýndar
af The Osbournes. Þegar þætt-
irnir voru sem vinsælastir
fylgdust um átta milljónir
manna reglulega með lífi þess-
arar óvenjulegu fjölskyldu.
Ozzy virðist vera mjög undrandi
á öllum vinsældunum: „Ætli
Bandaríkjamenn hafi bara ekki
gaman af að horfa á klikkaða
breska fjölskyldu eins og okkur
gera sig að algjörum fíflum í
hverri viku.“ ■
OZZY OG SHARON Þættirnir um
Osbourne-fjölskylduna voru afar
vinsælir úti um allan heim.