Fréttablaðið - 02.12.2004, Side 7

Fréttablaðið - 02.12.2004, Side 7
DEBENHAMS S M Á R A L I N D HVAR Á ÉG HEIMA? Gefðu munaðarlausum börnum í Úkraínu húsaskjól og bjartari framtíð. Í Debenhams um þessi jól verður SOS-jólakúlan seld til stuðnings við byggingu á nýju SOS-barnaþorpi í Brovary í Úkraínu. Um leið og þú kaupir SOS-jólakúlu í Debenhams er önnur kúla hengd á Jólatré allra barna. Við bjóðum öll börn velkomin í dag kl. 14. Í dag kl. 14 verður kveikt á Jólatré allra barna á 1. hæð í Smáralind fyrir framan Debenhams. Birgitta Haukdal syngur með börnunum og dansar með þeim í kringum jólatréð. Börnin mega koma með kort og skraut til að setja á jólatréð. Eitthundraðþúsund börn eru munaðarlaus í Úkraínu. Framlag þitt skiptir máli! Með því að kaupa SOS-jólakúlur í Debenhams sköpum við 100 börnum heimili og fjölskyldu og tryggjum þeim skólagöngu. Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög er 322-26-922006. Gleðileg jól.ÍSLE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 66 49 12 /2 00 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.