Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 26

Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 26
Kertastjakar Jólin eru sannarlega hátíð ljóssins. Þess vegna má ekki vanta kertastjaka á heimilið. Gerðu þér ferð og skoðaðu helstu verslanir í bænum og ekki hætta fyrr en þú finnur hinn fullkomna kertastjaka.[ Sígildur kollur með gæru Árið 1972 hannaði og smíðaði Sig- urður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðug- ar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönn- un á sínum tíma en segist undan- farin ár aðallega hafa hannað leik- föng handa barnabörnunum sín- um. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á koll- inum fyrir Dorit Moussaieff for- setafrú. „Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það,“ segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Am- eríku. „Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum,“ segir Sigurður og hlær. ■ Var til á nánast hverju heimili á áttunda áratugnum og er nú kominn í tísku aftur. Þeir sem eru gefnir fyrir hannyrðir hafa ýmsar leiðir til að nálgast fallegar hannyrðavörur. Ein er að kaupa þær gegnum Altex ehf. Í gegnum það má fá vörur frá Margaretha, sem er stærsta póstverslun á Norðurlöndum í hannyrðavörum og býður meðal annars ámálaðan útsaum, harðangur og rya. Að sjálfsögðu er gott úrval af jólahannyrðum líka. Ingimar Ísaksson, framkvæmdastjóri Altex, segir að fyrirtækið hafi síðan það var stofnað, árið 1998, vaxið hægt og sígandi og þjónusti í dag alla landsbyggðina auk höfuðborgarsvæð- isins. Í vörulista sem dreift er að kostnaðar- lausu til viðskiptavina tvisvar á ári er að finna mikið úrval af útsaumi við allra hæfi, bæði fyrir byrjendur og fagfólk. Altex starfar að- allega sem póstverslun og þegar pantað er úr vöru- listum eða af vefnum www.altex.is er afgreiðslutíminn um þrjár vikur. ■ Hannyrðavörur með póstinum Útsaumur frá Margaretha Útsaumur frá Margaretha. Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 LISTASMIÐJAN KERAMIK OG GLERGALLERÍ MIKIÐ ÚRVAL AF JÓLAKERAMIKI OG FÖNDURVÖRUM OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA Opið föndurkvöld alla fimmtudaga frá kl. 18-22 t.d. fyrir keramikmálun, korta- og lampagerð Kothúsum, Garði Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni - sími : 533 1322 Englavakt Örryggisgler yfir kerti 5 stk. í kassa 1.200 kr. ] Sigurður Már fékk verðlaun fyrir umbúð- irnar sem hann hannaði utan um kollinn. Kollurinn sjálfur er sígild hönnun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.