Fréttablaðið - 02.12.2004, Page 29

Fréttablaðið - 02.12.2004, Page 29
FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 Nú streyma jólavínin á markaðinn fyrir hátíðirnar. Í ár kennir margra grasa í jólarauðvínunum, margar nýj- ungar eru á boðstólum ásamt eldri klassískum vínum. Það er nauðsynlegt að bera góð vín fram í falleg- um glösum og því fór Fréttablaðið á stúfana í leit að rauðvínsglösum í takt við stemninguna sem fylgir því að dreypa á góðu víni í aðdraganda jól- anna. ■ Búrgúndíglas 2.300 kr. Útskorið 3.970 kr. 1.370 kr. 970 kr. Fást í Líf og List Bordeaux-glas 2.300 kr. Fást t.d. í Kokku, Duka og Mirale. Nagel handmálað glas 3.280 kr. Nachtmann kristalsglös: Riedel-kristalsglös: Rauðvínsglös undir jólavínið Gott vín bragðast enn betur í fallegum glösum Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin fimmtudaginn 2. desember: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Fræðsla um fiskana í Fiskasafninu 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Hádegisjólahlaðborð í Kaffihúsi garðsins allar helgar fram að jólum. Borðapantanir í síma 5757-800. Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru:

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.