Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 32

Fréttablaðið - 02.12.2004, Síða 32
Söngkonan hressa Gwen Stefani í No Doubt hefur hafið sölu á fatalínu sinni, Lamb, vestan hafs. Söngkonan er þekkt fyrir flottan og sérstakan klæðaburð og vonandi berst fatalínan til Íslands sem fyrst.[ Situr við að falda í flugvélinni „Ég frétti af því á fimmtudag í síðustu viku að ég fengi að sýna fötin mín á stórsýningunni Bucharest Fashion Week um næstu helgi og er búin að vera á fullu að sauma síðan. Þetta er allt að hafast,“ segir Guðlaug Elsa Ás- geirsdóttir, klæðskeri og kjarna- kona. Hún er fyrst íslenskra hönnuða til að taka þátt í þessari alþjóðlegu tískusýningu sem haldin er árlega í einhverri stór- borg. Að sjálfsögðu stolt og ánægð. „Ég hef stefnt að því lengi að fá að sýna erlendis,“ segir hún brosandi og býr sig undir að pakka enda heldur hún til Búkarest á morgun. Þótt ótrúlegt sé er engin þreytumerki á henni að sjá þótt 15 klæðnaðir liggi eftir hana næstum fullbúnir á þremur dögum og aðeins frágangurinn eftir. „Ég sit við að falda í flugvél- inni,“ segir hún hlæjandi. Guðlaug Elsa hefur rekið sjálf- stætt verkstæði og verslun frá því hún útskrifaðist sem klæð- skeri fyrir átta árum. Það er þó fólkið í Iceland Fashion Week sem stendur á bak við hana núna og útvegaði styrk frá Útflutnings- ráði. Guðlaug Elsa telur rótina mega rekja til tískusýninga sem hún hefur haldið, nú síðast á Grand Hótel í október. „Þá er ég er vön að skipuleggja allt sjálf svo nú finnst mér skrýtið að þurfa ekkert að gera nema sauma!“ Reyndar stemmir það ekki alveg, hún þarf líka að út- vega skó og undirföt sem passa við fatnaðinn. Fjölbreytnin er mikil í hönnun Guðlaugar Elsu og efnin eru af ólíkum toga; ullar- efni, roð, glansefni, gegnsæ og allt þar á milli enda ber innslag hennar yfirskriftina Enigma sem þýðir púsl á latínu. Höfuðföt fylg- ja sumum flíkunum og það sér- kennilegasta er skrautlegur hani sem baðar út vængjunum. Sá er frá uppáhaldsbæ austur í Hraun- gerðishreppi. Óhætt er að segja að íslenskur landbúnaður og sjávarútvegur sameinist í frum- legum fatnaði Guðlaugar Elsu og góð landkynning sé á ferðinni. gun@frettabladid.is Guðlaug Elsa fer með glæsiflíkur á alþjóðlega tískusýningu í Rúmeníu. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Jólasendingin af Pilgrim skartgripum komin. Einnig mikið úrval af nælum og öðrum semelíu skartgripum. Sendum í póstkröfu. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Jólasendingin af Pilgrim skartgripum komin. Einnig mikið úrval af nælum og öðrum semelíu skartgripum. Sendum í póstkröfu. Stærðir 27-41 Bómull: Svartir og rauðir Satín blóma: svartir, rauðir og dökkbláir Flauel: Svartir og brúnir ( stærðir 35-41) Einnig mikið úrval af blómaskóm í mörgum litum og stærðum. JÓLASKÓR Mikið úrval af kínaskóm í barna- og fullorðinsstærðum Tilboð - Eitt par kr. 1290 • Tvö pör kr. 2000 - Hafnarstræti 19 S.551-1122 glerlist ullarvörur leirlist hreindýraskinn íslenskar lopapeysur íslensku jólasveinarnir mokkavörur Kringlunni ı 2. hæð gegnt Íslandsbanka ı sími: 588 1881 Full búð af nýjum vörum LK 146 € 26,- Kautschukband Ø ca. 2 mm ca. 42 cm G 7 791 € 9,- Schlangenkette Ø ca. 2 mm ca. 4 2 cm G 8 97 7 € 18 ,- Lokkar Men Hringar Verð frá kr. 2100 Silfurskartgripir -Bjartir og fallegir Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Jólafötin -ítölsk náttföt - amerískir heimagallar. -íslenskar værðarvoðir og fleira fallegt í jólapakkan Diza • Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000 Glæsileg ný verslun Laugavegi 42 • sími 551 8448 Gullsmiðja Hansínu Jens Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Handsmíðað skart með íslenskum steinum. ] Guðlaug Elsa hefur haldið vel áfram við saumaskapinn síðustu daga. Bak við hana eru sýningarföt, meðal annars ullarkápa sem hún kallar Móður jörð. Stuttur gegnsær kjóll með grænlituðu hlýraroði yfir öxlina. Með rauða kjólnum verður svört húfa í kósakkastíl. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.