Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 74
34 2. desember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin fimmtudaginn 2. desember: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Fræðsla um fiskana í Fiskasafninu 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Hádegisjólahlaðborð í Kaffihúsi garðsins allar helgar fram að jólum. Borðapantanir í síma 5757-800. Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: Systir mín benti mér á skemmti- lega auglýsingu um daginn. Í henni stóð eitt- hvað á þessa leið: „Loksins! Útijólatrén eru komin!“ Hver er ekki orðinn þreyttur á að hafa öll þessi tré inni hjá sér? Loksins getum við farið að setja trén út í garð í staðinn fyrir að geyma þau öll inni! Er fólk orðið svona vant gervijólatrjám að það er búið að gleyma að það eru til alvöru jóla- tré sem eru úti allan ársins hring? Ég veit ekki einu sinni hvað útijólatré eru. Eru það gervijólatré sem eru, úúúú, nógu sterk til að vera ÚTI! Hvílík upp- finning. Annað sem ég er búin að bíða eftir í mörg ár og er komið núna er gegnsætt debetkort. Hver er ekki orðinn leiður á að geta ekki horft í gegnum debetkortið sitt segi ég nú bara. Það er löngu kom- inn tími á þessa uppfinningu. Debetkortin eru alltaf að þvælast fyrir augunum á manni og alger munur að geta horft í gegnum þau. Þetta er bara snilld.is! Kannski er þetta fyrir dyraverði svo þeir geti skoðað myndina af mér og horft um leið í gegnum kortið og á mig. Þurfa þá ekki einu sinni að hreyfa höfuðið til þess að kíkja. Þessar uppfinningar minna mig á sjónvarpsmarkaðinn og allt fyndna dótið sem var hægt að fá þar. Ég man eftir einu sem var einhvers konar slímdót sem var notað eins og vax. Einhver kona var orðin svo þreytt á því hvað litla dóttir hennar var með loðnar hendur. Þetta var alveg vandamál í veislum og þess háttar þegar stelpan var í kjólum með stuttum ermum. Hún vaxaði því hendurn- ar á grey krakkanum! Annars var sjónvarpsmarkaðurinn bara heila- þvottur. Sama hversu neikvæð ég var þegar ég byrjaði að horfa end- aði ég alltaf á að hugsa með mér: „Jáá þetta er sniiiðugt, mig vantar svooona.“ Best að fara að kaupa útijólatré. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR HEFUR GAMAN AF ÓÞARFA UPPFINNINGUM Útijólatré og gegnsæ debetkort M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Morð fjár fyrir V-gítar! Og það angrar þig ekki að þú kunnir ekki eina ein- ustu nótu? Síður en svo! Stóra vísna- bókin kennir undirstöðu- atriðin! Bókin er mjög notenda- væn og öllum vísunum fylgja gítargrip svo þetta verður auðvelt! Vá! Þú get- ur bæði sungið og spilað. Ekki gleyma rót- unum, Jói! Máninn hátt á himni skín... Máni hátt... nei...skín Máni hátt á himni... skín...Máni hátt á himni skín Ég elska að læra á nóttunni. Ég skelli disk í tækið, set heyrnartólin á og hækka. Í stutta stund. Tónlistin undirbýr heilann og lærdómur milli 2 og 3 á nóttunni veitir mér nýja orku. Ááiii! Af hverju spurðuð þið mig ekki fyrst? Við héldum að þú mund- ir segja nei! Smjördeig. Mamma, megum við leika okk- ur með slönguna? Heilsteypt og hert glös Einstakt verð og frábær ending Rauðvíns-, hvítvíns- og kampavínsglös frá Pasabahce Mánud aga til föstud aga frá kl. 8:00 til 18:00 Laugar daga f rá kl. 10:0 0 til 14 :00 Nýr op nunart ími í versl un RV: R V 20 19 » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.