Fréttablaðið - 02.12.2004, Page 80
40 2. desember 2004 FIMMTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
20 21 22 23 24 25 26
Fimmtudagur
SEPTEMBER
Bach
J. S. Bach ::: Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr, BWV 1068
J. S. Bach ::: Kantata nr. 172, „Erschallet, ihr Lieder”
G. P. Telemann ::: Vatnamúsík, „Hamburger Ebb und Fluht“
J. S. Bach ::: Magnificat í D-dúr, BWV 243
Hljómsveitarstjóri ::: Robert King
Einsöngvarar ::: Gillian Keith, Diana Moore, Gunnar Guðbjörnsson, Stephen Richardson
Kór ::: Hamrahlíðarkórarnir undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30Gul áskriftarröð #3
Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis-
skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags
SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
Lau. 4.12 20.00 Örfá sæti
Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti
Fim. 30.12 20.00 Nokkur sæti
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum
Föstudagur 3. des. kl. 20.00
Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00
Síðustu sýningar fyrir jól
Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
fös. 3. des. kl. 20. aukasýning
lau. 4. des. kl. 20. aukasýning
allra síðustu sýningar
SMIÐUR
JÓLASVEINANNA
eftir Pétur Eggerz
Fim. 2. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fös. 3. des. kl. 10:00 uppselt
Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt
kl. 16:00 laus sæti
Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt
Mið. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt
Sun. 12. des. kl. 16:00 laus sæti
Miðaverð kr. 1.200
www.moguleikhusid.is
Sími miðasölu 562 5060
FIMMTUDAGUR 2/12
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20
BROT AF ÞVÍ BESTA - BÓKAKYNNING
í samstarfi við Kringlusafn og Kringluna.
Halldór Guðmundsson, Kristín Marja
Baldursdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Jóhanna
Kristjónsdóttir, Sigmundur Ernir, Þórarinn
Eldjárn - kl 20 Aðgangur ókeypis
Ljúfir tónar og léttar veitingar.
FÖSTUDAGUR 3/12
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Sögn, Á senunni, LA - kl 20
LAUGARDAGUR 4/12
15:15 TÓNLEIKAR DEAN FERRET
Captaine Humes Musicall Humors
Tal og tónar - kl 15:15
HÉRI HÉRASON
eftir Coline Serraeu - kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter - kl 20
SUNNUDAGUR 5/12
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren - kl 14
PERLUJÓL - LEIKHÓPURINN PERLAN
kl 14
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ
- GILDIR ENDALAUST
Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort fyrir tvo
kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn
kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM
GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á
midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
SÍÐUSTU SÝNINGAR:
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin
Miðasala á netinu: www.opera.is
■ ■ TÓNLEIKAR
19.30 Robert King stjórnar Sinfón-
íuhljómsveit Íslands, sem flytur
verk eftir Bach og Telemann í Há-
skólabíói ásamt einsöngvurunum
Gillian Keith, Diana Moore,
Charles Daniels og Andrew
Foster-Williams og Hamrahlíð-
arkórunum undir stjórn Þorgerð-
ar Ingólfsdóttur.
20.00 Kvennakór Reykjavíkur flyt-
ur verk eftir Mozart, Brahms og
Bach í Grafarvogskirkju ásamt
strengjasveit, orgeli og einsöngv-
urunum Huldu Björk Garðars-
dóttur, Jóhönnu Halldórsdóttur
og Sesselju Kristjánsdóttur.
Stjórnandi er Sigrún Þorgeirs-
dóttir.
20.00 Rokksveitirnar AbúDabí,
Himmler og The Telepathetics
heyja innrás frá rokk- og bítla-
bænum Keflavík á Fimmtudags-
forleik í Hinu húsinu.
22.00 Úlpa og Rúnar halda tón-
leika í Þjóðleikhúskjallaranum. Dj
9 sec hitar upp.
22.30 Smokey Bay Blues Band
spilar á Grand Rokk.
22.30 Sessý & Sjonni verða með
tónleika á Cafe Victor.
■ ■ SKEMMTANIR
Disco Volante spilar reggae og dub
á Kaffi List.
Dj Andrés spilar electronic house á
Kaffi Sólon.
■ ■ SAMKOMUR
14.00 Birgitta Haukdal ætlar að
kveikja ljósin á Heimstré SOS-
barnaþorpanna í Smáralind, fyrir
framan Debenhams, og síðan
ganga kringum tréð með börnum
og syngja jólalög.
18.00 Samverustund Vinafélags
Sinfóníuhljómsveitar Íslands með
kynningu á tónskáldunum Bach
og Telemann verður í Súlnasal
Hótel Sögu.
■ ■ MARKAÐIR
12.00 Hinn árlegi jólabasar iðju-
þjálfunar á Kleppi verður haldinn
í dag í húsnæði iðjuþjálfunarinn-
ar, Léttar veitingar gegn vægu
verði í boði.
■ ■ BÆKUR
20.00 Halldór
Guðmundsson,
Jóhanna Krist-
jónsdóttir, Krist-
ín Marja Bald-
ursdóttir, Kristín
Eiríksdóttir, Sig-
mundur Ernir
og Þórarinn
Eldjárn lesa upp úr nýjum bók-
um sínum í forsal Borgarleikhúss-
ins. Fyrir upplestur og í hléi verður
leikinn léttur jóladjass.
20.00 Einar Már Guðmundsson
les úr Bítlaávarpinu, Baggalútar
úr Sannleikanum um Ísland og
Árni Johnsen úr Lífsins Melódí á
Súfistanum, Laugavegi 18. Allir
velkomnir.
20.30 Birna Anna Björnsdóttir,
Bragi Ólafsson, Pétur Gunnars-
son og Sigmundur Ernir Rúnars-
son lesa úr nýjum bókum sínum í
Bókasafni Hafnarfjarðar. Tatu
Kantomaa leikur finnskan tangó
á harmónikku.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.