Fréttablaðið - 02.12.2004, Side 83

Fréttablaðið - 02.12.2004, Side 83
43FIMMTUDAGUR 2. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10:15 Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Sýnd kl. 10.10 B.I.16Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.12 Búið ykkur undir að öskra. Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 8 HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is JÓLAKLÚÐUR KRANKS TWO BROTHERS SÝND KL. 6 Sýnd kl. 10.10 B.I.16 KL. 8 m/ens. tali Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. EINGÖNGU SÝND UM HELGAR HHH S.V. Mbl Frá spennumyndaleikstjóranum Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. Stranglega bönnuð innan 16. Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.16 FORGOTTEN SÝND KL. 5.45 & 10.15 b.i. 12 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6 b.I. 14 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Þeir sem fylgdust vel með á Air- waves-hátíðinni síðast ættu að þekkja þessa sveit. The Stills kom hingað frá Kanada og lék á Gaukn- um ásamt The Shins. Þar stóð sveit- in sig alveg ágætlega, en skildi lítið eftir sig. Á plötu virkar hún betur á mig. Þetta er fremur letileg indírokktón- list með textum um ástina og lífið. Þetta sómar sér ágætlega í ferða- geislaspilaranum, eða í bílnum fyrir þá sem eiga svoleiðis, í nokkrar hlustanir að minnsta kosti. Þetta er allt frekar vel gert, og lögin eru svo sem ágæt, en ég er nokkuð viss um að hér sé ekkert sem á eftir að lokka mig aftur að þessari plötu seinna. Helsti kostur The Stills er meló- díurnar. En þó svo að það sé allt svífandi í þeim á þessari plötu, er það merkileg staðreynd að ekkert laganna virðist sérstaklega eftir- minnilegt. Þessa plötu sárvantar slagara, því það rennur allt saman í eitt. Meira að segja eftir fimm hlustanir. The Stills gæti þannig, kald- hæðnislega, verið réttnefni fyrir hljómsveitina. Ef hún heldur áfram á þessari braut á hún án efa eftir að festast á sínum stað. Letilegt rokk THE STILLS LOGIC WILL BREAK YOUR HEART NIÐURSTAÐA: Frumraun Íslandsvinanna í The Stills er svo sem ágæt, en lítið meira en það. Birgir Örn Steinarsson [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Hljómsveitarmeðlimir Busted segjast vera orðnir ansi þreyttir á að sjá brjóstin á kvenkyns aðdá- endum sínum. Matt Jay, Charlie Simpson og James Bour- ne hafa kvartað yfir því að tónleikagestir sýni þeim í sífellu á sér brjóstin. „Mér datt aldrei í hug að ég myndi nokkurn tíma sjá svona mörg brjóst. Mér brá í fyrstu en núna segj- um við rólegir hver við annan: „Ó sjáiði, þarna er annað par af brjóstum.“ Stelpur eru alltaf að sýna okkur brjóstin á sér og biðja okkur um að árita þau. Það eru eintóm brjóst á tónle ikunum okkar,“ sagði Matt. ■ Kristín Rós Hákonardóttir sund- kona var valin kona ársins 2004 af tímaritinu Nýju lífi. Kristín er fjórtánda konan sem hlýtur titilinn. Kristínu Rós brá þegar hún fékk upphringingu frá ritstjóra blaðsins sem tilkynnti henni niðurstöðu tímaritsins: „Það eru svo margar konur í boði og ég bjóst alls ekki við að röðin væri komin að mér.“ Kristín segir árið hafa verið það fínasta. Ólympíuleikarnir, út- nefning Nýs lífs og ekki síst Eurosports, sem valdi hana besta fatlaða íþróttamann ársins, standi upp úr. Erfitt verði að toppa árið: „Það er búið að vera frábært.“ Kristín segir útnefningu tíma- ritsins hvatningu fyrir fötluð börn: „Ég hef tekið eftir því að undan- förnu að mömmurnar eru komnar með myndavélarnar á loft þegar ég kíki á æfingar hjá fötluðu krökkun- um. Það er hrikalega gaman og mikil hvatning,“ segir Kristín. Það sé skrítin tilfinning að finna bein- línis hve mikil fyrirmynd hún sé krökkunum: „Það er gaman að geta hjálpað,“ segir Kristín sem er í fríi frá sundinu. „Ég er að klára kenn- aramenntun mína.“ Gullveig Sæmundsdóttir rit- stjóri Nýs lífs segir einblínt á að velja konur sem skari fram úr og hafi unnið afrek. Það hafi Kristín Rós svo sannarlega gert. Hún hafi unnið ótrúleg afrek: „Okkur finnst hún hafa sýnt svo mikla þraut- seigju. Hún er rúmlega þrítug og er enn í fremstu röð. „ segir Gullveig og nefnir að hún hafi til dæmis tólf sinnum unnið til verð- launa á Ólympíuleikum og slegið heimsmet. Kristín hefur ekki ákveðið hvort hún taki þátt í næstu Ólympíuleik- um sem haldnir verða í Kína eftir fjögur ár. Það sé þó freistandi: „Talaðu við mig eftir tvö.“ gag@frettabladid.is Erfitt að toppa árið Þreyttir á brjóstum BUSTED Strákarnir í Busted eru orðnir þreyttir á hálfnökt- um aðdáendum. ■ TÓNLIST KRISTÍN RÓS OG GULLVEIG SÆMUNDSDÓTTIR VIÐ ÚTNEFNINGUNA Í IÐNÓ Í GÆR Kristín hefur tólf sinnum unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Fengið átta silfur og fjögur gull. Hún hefur slegið heimsmet og var í ár kjörin besta fatlaða íþróttakona Evrópu af EuroSport og Alþjóðaólympíunefndinni og nú kona ársins 2004 af Nýju lífi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ■ FÓLK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.