Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 84
Megrunarkúrar frá Helvíti var yf- irskrift þáttar sem ég sá á Stöð 2 í vikunni. Þar voru viðtöl við fólk sem er heltekið af mat og megrun- arkúrum og lítur aldrei glaðan dag af því það er svo óánægt með sjálft sig. Sumir viðmælenda voru hreint ekkert feitir en svo var þarna kona með lystarstol og mað- ur sem þurfti aðstoð slökkviliðs til að komast út úr herbergi sínu á annarri hæð, svo feitur var hann. Þátturinn var samt einhvernveg- inn misheppnaður og fór út og suður, en átröskunarsjúkdómar eru auðvitað hrikalegt heilbrigðis- vandamál og krafan um að allir séu mjóir og alveg eins kostar þúsundir mannslífa á ári. Ég þekki persónulega dæmi um stúlkur í 1. bekk grunnskóla sem eru heltekn- ar af útliti sínu og barnabarnið mitt, sex ára gamalt, vill helst ekki vera í nýju dúnúlpunni sinni af því að henni finnst hún svo feit í henni. Þetta er þyngra en tárum taki og hefur ekkert með heil- brigða lífshætti eða Latabæjar- boðskapinn að gera. Gagnvart þessu er maður fullkomlega vanmáttugur og langar ræður um að aðalatriðið sé að vera sáttur við sjálfan sig og glað- ur í hjarta og sinni fara inn um annað og út um hitt. Matur var líka í for- grunni í þætti sem ég sá um Indland á ein- hverri stöðinni, og á sama tíma og ég sendi hljóða þakkarbæn til almættisins fyrir að hafa fæðst í mannfæð á hjara veraldar var ég heilluð af Indverjunum, mannmergðinni og skítnum sem allstaðar blasti við. Tvö hundruð þúsund matarsendlar á þönum um Bangkok með mat frá eiginkonum til eiginmanna á vinnustað, voru ótrúlegir, en þjónusta sendlanna kostar ekki nema 5 dali á mánuði. Þó voru þeir pungsveittir allan daginn að færa jakkafatakörlum fimm- réttað, sem eiginkonurnar höfðu staðið enn sveittari við að elda frá því eldsnemma um morgun- inn. Kræst, hvað ég er fegin að vera ekki Indverji. 2. desember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR VAR HÁLF MIÐUR SÍN YFIR ÞÆTTI UM MEGRUNARKÚRA FRÁ HELVÍTI Matur – of eða van 16.15 Ístölt 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmáls- fréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Fræknir ferðalangar (15:26) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (17:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (3:26) (e) 14.50 Miss Match (8:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (8:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Ljósvakar, Leirkarlarnir) 17.53 Neig- hbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.35 Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir en í þætti kvöldsins er fjallað um nýja tegund af þyrlu. ▼ Fræðsla Viden om. 22.35 Hér er sagt frá kaupsýslumanni sem á aldeilis ekki sjö dagana sæla. ▼ Bíó No Alibi. 21.00 Doug Heffernan býr með konu sinni Carrie, og pabba hennar Arthur sem er oft ansi erfitt. ▼ Gaman The King of Queens. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Josefína (2:24) 20.00 Jag (17:24) (Exculpatory Evidence) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lög- fræðingasveit flotans. 20.50 NYPD Blue (16:20) (New York löggur 8) Lögguþáttur sem gerist á strætum New York. Bönnuð börnum. 21.40 Hustle (2:6) (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einskis. Bönnuð börnum. 22.35 No Alibi (Engin fjarvistarsönnun) Spennumynd um kaupsýslumann í kröppum dansi. Sá á undir högg að sækja eftir að forhertur glæpamaður fer mannavillt. Lögbrjóturinn er æfur eftir að gróðanum af eiturlyfjasölu hans var stolið en hann heldur að kaupsýslumaðurinn standi á bak við allt saman. Stranglega bönnuð börn- um. 0.05 Crossing Jordan 3 (8:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.50 Ambushed (Stranglega bönnuð börnum) 2.25 Fréttir og Ísland í dag 3.45 Ís- land í bítið (e) 5.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betlehem (2:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (60:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 20.35 Hvað veistu? (14:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rann- sóknir. Að þessu sinni er fjallað um nýja tegund af þyrlu. 21.10 Launráð (56:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (2:6) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútímabúning. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 23.30 America's Next Top Model - lokaþáttur (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 The Mask 2.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Mal- colm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. 20.30 Everybody Loves Raymond Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Skógareldur í Everglades verður til þess að lík veiðimanns finnst.. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 8.00 Where the Money Is 10.00 Possession 12.00 Two Against Time 14.00 The Replacem- ents 16.00 Where the Money Is 18.00 Pos- session 20.00 Two Against Time 22.00 Martin Lawrence Live (Bönnuð börnum) 0.00 Oneg- in (Bönnuð börnum) 2.00 Jay and Silent Bob Strike Back (Bönnuð börnum) 4.00 Martin Lawrence Live: Runtelda (Bönnuð börnum) OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar- ins 21.00 Níubíó. Pecker 23.15 Korter Lystarstol er dauðans alvara en æ fleiri verða sjúkdómnum að bráð. ▼ ▼ ▼ Fyrir útivistarfólk fullt verð 5.990 kr. Hvað þarf að hafa í huga þegar valinn er heimilisköttur? Hvers þarfnast kötturinn í daglegri umönnun? Hvað er kötturinn að tjá með atferli sínu? Hvernig á að bregðast við þegar sjúkdóma eða slys ber að höndum? Hvað einkennir hin ólíku kattakyn í útliti og geðslagi? Allt um ketti og kattahald Glæsileg og ríkulega myndskreytt bók! Aðgengileg og vönduð handbók með hagnýtum fróðleik fyrir þá sem ferðast utan alfaraleiðar, jafnt þá sem litla reynslu hafa og þá sem vanari eru. Sérstakur kafli um vetrarferðir. Tilvalin jólagjöf fyrir göngugarpa! Ófrýnilegir samferðamenn Einstök ferðahandbók þar sem við sögu koma skessur og sæskrímsli, ókindur, vatnsskrattar og urðarbolar svo fátt eitt sé nefnt. Öllum sögunum er fylgt úr hlaði með glöggum og fróðlegum leiðarlýsingum. Bók sem hægt er að njóta heima í stofu jafnt sem á ferðalagi um landið. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Busi- ness Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Spark 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Snowboard: FIS World Cup Sölden 8.00 Football: UEFA Cup 9.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 9.30 Bi- athlon: World Cup Beitostolen Norway 11.00 Football: UEFA Cup 12.00 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 15.00 Skeleton: World Cup Altenberg 16.00 Skeleton: World Cup Al- tenberg 17.00 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 18.00 Alpine Skiing: World Cup Beaver Creek United States 19.30 Boxing 21.30 Football: UEFA Cup 23.00 News: Eurosport- news Report 23.15 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Megamaths: Tables 5.20 Megamaths: Shape & Space 5.40 Number Time: Addition & Subtraction 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Rolf's Amazing World of Animals 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Liberace: Too Much of a Good Thing Is Wond- erful 21.40 Mastermind 22.10 The League of Gentlemen 22.40 Two Thousand Acres of Sky 23.30 Ruby Wax Meets 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Nomads of the Wind 2.00 Statistics in the 20th Century 2.30 Discovering Science 3.00 Troubleshooter 3.45 Business Confessions 3.50 Cor- porate Animals 4.00 Starting Business English 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Forgotten Rhino 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Rolex Awards for Enterprise 2004 18.30 Totally Wild 19.00 Facing Jaws 20.00 Forgotten Rhino 21.00 Giant Otters 22.00 Devils of the Deep 23.00 The Sea Hunters 0.00 Giant Otters 1.00 Devils of the Deep ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Busi- ness 18.30 Big Cat Diary 19.00 Vets in the Wild Special 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Em- ergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Vets in the Wild Speci- al 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dambusters - The Bouncing Bomb 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Weapons of War 2.00 Jungle Hooks 2.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dambusters - The Bouncing Bomb MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 1.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1973 Top 10 11.00 50 Funniest Moments in Music 12.30 Comedy Videos 13.00 50 Greatest Teen Idols 15.00 50 Greatest Women 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 20 Best Videos of All Time 20.00 50 Funniest Moments in Music 21.30 VH1 Illustrated 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 VH1 Hits CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Coura- ge the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Add- ams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tun- es 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.