Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2004, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 05.12.2004, Qupperneq 58
Barði Jóhannsson, forsprakki hljómsveitarinnar Bang Gang, hefur í mörgu að snúast um þess- ar mundir. Nýlega lauk tökum á myndbandi við lagið Find What You Get af plötunni Something Wrong sem kom út í fyrra. Leik- stjóri er Árni Þór Jónsson, sem m.a. gerði verðlaunamyndband fyrir rokksveitina Singapore Sling á síðasta ári. „Þetta var tekið upp á Akra- nesi, í bíóinu þar. Það er mjög sér- stök uppsetning á þessu, bara mjög hressandi,“ segir Barði. Bætir hann við að staðsetningin hafi passað mjög inn í hugmynd- ina á bak við lagið. Bang Gang fékk nýverið Eddu- verðlaunin fyrir myndbandið við lagið Stop in the Name of Love, sem er einnig að finna á síðustu plötu sveitarinnar. Því verður gaman að sjá hvernig til tekst með nýja myndbandið, en um miðbik þess eykst hressleikinn til muna að sögn Barða. Something Wrong kom út í Ástralíu í síðustu viku og er myndbandið þegar komið í spilun á tveimur sjónvarpsstöðv- um þar í landi. Fyrir skömmu var frumsýnd heimildarmyndin Íslenska sveitin sem fjallar um íslenska friðar- gæsluliða í Afganistan. Barði samdi tónlistina við þá mynd. „Það var frábært,“ segir hann um verkefnið. „Ég gerði tvö afgönsk popplög sem heyrast þarna í bak- grunni og síðan tónlistarskorið. Ég skemmti mér konunglega.“ Um þessar mundir er Barði síðan að vinna með Bubba Morthens að gerð næstu sólóplötu hans sem kemur út á næsta ári. Bubbi semur öll lögin en Barði út- setur. „Þetta er mjög skemmti- legt. Hann er mikill snillingur hann Bubbi, alveg gull af manni,“ segir hann um samstarfið. Barði er með fleira í pokahorn- inu, þar á meðal endurhljóðbland- anir og upptökur fyrir marga erlenda tónlistarmenn, m.a. frá Frakklandi og Sviss. Þar fyrir utan er að hefjast vinna við næstu plötu Bang Gang og hljómsveitar- innar Lady & Bird, sem er hliðar- verkefni Barða og frönsku söng- konunnar Karen Ann. Í mars á næsta ári fer Bang Gang síðan í tónleikaferð um Evrópu. Engir tónleikar eru aftur á móti fyrir- hugaðir hér á landi á næstunni. Aðspurður hvort hann hafi ekki samið jólalag eins og svo margir íslenskir tónlistarmann hafa gert upp á síðkastið er svarið einfalt: „Nei, aldrei. Mér finnst þau ömurleg,“ segir Barði. freyr@frettabladid.is 46 5. desember 2004 SUNNUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 3, 6, 8.10 og 10.20 Sýnd kl. 2.45, 5.10 og 7.15 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10 SÝND kl. 1.15, 3.40, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 2 og 4 MINDHUNTERS KL. 8.20 & 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8.20 B.I.14 ára HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . THE GRUDGE kl. 10.30 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin Vivement Dimanche Sýnd kl. 4 Garde á Vue Sýnd kl. 6 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 2, 4 og 6 SHARK TALE kl. 2 m/ísl. tali. HHH Ó.Ö.H DV HHH S.V. Mbl JÓLAKLÚÐUR KRANKS HHH S.V. Mbl Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Sýnd kl. 1.50, 4, 6.10, 8.20 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.20 og 10.30 Sýnd kl. 1.50, 4 og 6.10 m/ísl. tali. kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 & 10.10 m/ens. tali Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is LADDER 49 SÝND KL. 10 SHALL WE DANCE? SÝND KL. 8 & 10.05 Sýnd kl. 6, 8 & 10 Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 HHHH "Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!"- H.L., Mbl i st l l r ll tt, s rí l r i str fr fi. r ls til ! - . ., l ■ TÓNLIST SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt kl. 16:00 laus sæti Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt Mið. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is Sími miðasölu 562 5060 Gwyneth Paltrow hefur samþykktað leika í Martini-auglýsingu sem sýnd verður á Ítalíu og í Ástralíu. Í aug- lýsingunni klæðist hún einungis karl- mannsskyrtu og sést hoppa yfir bar til þess að hella víni í glös fyrir bargesti. Hún samþykkti að leika í auglýsingunni eftir að forstjórar fyrir- tækisins sannfærðu hana um það að auglýsingin yrði aldrei sýnd í Bret- landi eða Ameríku. Ge- orge Clooney leikur einnig í Martini-aug- lýsingu sem sýnd er í bresku sjónvarpi. FRÉTTIR AF FÓLKI Myndband tekið upp á Akranesi BARÐI JÓHANNSSON Barði Jóhannsson hefur í mörg horn að líta um þessar mundir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.