Fréttablaðið - 13.09.2004, Side 29
13MÁNUDAGUR 13. september 2004
Brynjar Fransson
sölumaður
samn./skjalagerð
sími 575 8503
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Örn Helgason
sölumaðu
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020
Brynjar Baldursson
sölumaður
sími 698 6919
Sverrir Kristjánsson
eigandi
sími 896 4489
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00
LAUGARDAGA FRÁ KL. 13.00 - 15.00
EINBÝLISHÚS
BOLLAGARÐAR - SELTJARNAR-
NES Glæsilegt 319 fm einbýlishús á einni
hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr.
Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Íbúðin er m.a. mjög rúmgóð stofa með arni,
borðstofa, sjónvarpsstofa, sólskáli með
arni, grilli og útgangi út á rúmgóðan afgirt-
an sólpall, rúmgott eldhús með vandaðri
innréttingu, tvö flísalögð baðherbergi,
þvottaherbergi, búr, rúmgott hjónaherbergi
með fataherbergi inn af, þrjú rúmgóð svefn-
herbergi, sauna-klefi o.m.fl. Glæsilegur af-
girtur garður með miklum sólpöllum. Eign
sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á
skrifstofu.
5 TIL 7 HERBERGJA
LANDAKOT - ÁLFTANESI FRÁBÆR
STAÐSETNING Á NÁTTÚRUPARADÍSINNI
ÁLFTANESI.
Íbúð á tveimur hæðum samtals 170 fm. í tví-
býlishúsi á eignarlóð. Íbúðin skiptist í 2-3
stofur, 3-4 svefnherb., gestasnyrtingu, rúm-
gott baðherb. með sturtuklefa og baðkari,
eldhús með ágætri innréttingu, þvottaherb
og geymsla. Búið er að endurnýja skólp,
rafmagn,gler og gluggakarma, ofnalagnir
og flest gólfefni. Húsið stendur sér á stórri
lóð, mikil friðsæld og fallegt útsýni.
Áhv. 8,0 m. V. 18.4m..
HRAUNBÆR - LAUS Góð fimm herb.
108.7 fm. endaíbúð á 1.h. með 14,7 fm.
íbúðarherbergi í kjallara eða samtals 123,4
fm. Gluggar á þrjá vegu. Íbúðin skiptist í
þrjú herbergi, rúmgóða stofu, eldhús með
góðri innréttingu og búrskáp og flísalagt
baðherb. með glugga. Í kjallara er geymsla
og íbúðarherb. Gott útsýni er úr stofu. Verið
er að gera við svalir og sprunguviðgera hús-
ið að utan og verður þeirri framkvæmd lok-
ið á kostnað seljanda. Áhv. 3,1 m. V. 14,9 m.
4RA HERBERGJA
HRAUNBÆR - AUKAHERBERGI
Töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin
skiptist m.a. stofu, borðstofu með útg. út á
vestursvalir, rúmgott eldhús með uppgerðri
innréttingu, tvö svefnherb., flísalagt bað-
herb. o.fl Nýlegt parket á gólfum. Nýlegar
innihurðir. Í kjallara á íbúðin eitt íbúðarher-
bergi með aðgangi að sameiginlegri snyrt-
ingu. Austurhlið hússins er klædd með
stení-klæðningu, en vesturhlið hússins var
máluð sumarið 2002. Áhv. 8,1 m. V. 13,3 m.
JÖRFABAKKI - AUKAHERBERGI
Snyrtileg og góð 108 fm. 4ra herb. íbúð á
1.h. ásamt íbúðarherb. og geymslu í kjall-
ara. Íbúðin er í góðu viðhaldi og skiptist í 3
svefnherb.,parketlagður gangur með skáp-
um, flísalagt baðherb.með baðkari, rúm-
góða parketlagða stofu og borðstofu með
stórum vestur-svölum út af, eldhús með
snyrtilegri innréttingu og flísalagt þvotta-
herb með hillum. Flest gólfefni íbúðar eru
nýleg. V. 13,9 m.
KJARRHÓLMI Falleg 4ra herb. 90 fm.
íbúð á 3.h. við Kjarrhólmann í Kópavogi.
Eignin skiptist í hol með skápum, eldhús
með flísum á gólfi,góðu borðplássi og búri
með hillum inn af, 3 svefnherb. með skáp-
um, stórar suður-svalir, flísalagt baðher-
bergi með baðkari og innréttingu, þvotta-
herb. með hillum og rúmgóð og björt stofa.
Flest gólfefni íbúðar er nýleg og húsið er í
góðu viðhaldi jafnt að innan sem utan. Áhv.
5,4 m. V. 14,2 m.
KRISTNIBRAUT Góð 120 útsýnisíbúð
með bílskúr. Íbúðin skiptist þannig, and-
dyri/hol, baðherbergi, tvö svefnherbergi,
eldhús, borðstofa og stofa. Innréttingar eru
úr maghony viði og sprautulakkaðar. Gólf-
efni flísar og linoleumdúkur. Tvennar flísa-
lagðar svalir. Góður bílskúr. V. 20,5 millj. Áhv.
9,5 millj.
NAUSTABRYGGJA Mjög falleg 111
fm. íbúð á 3.h. (efstu) við Naustabryggjuna
í Reykjavík ásamt stæði í bílageymslu. Hátt
er til lofts í íbúðinni sem skiptist í hol með
flísum á gólfi og fataskáp, tvö svefnherb.
með skápum, flísalagt baðherb. með baðk-
ari og glugga, þvottaherb., eldhús með fal-
legri innréttingu og góðum tækjum, bjarta
stofu og svo er sjónvarpsstofa á millilofti.
Gólfefni og innréttingar mjög vandaðar.
Tvennar svalir. Áhv. 9,4 m. V. 18,9 m.
SKÚLAGATA - GLÆSIÍBÚÐ 130 fm
lúxusíbúð á 2. hæð í uppgerðu lyftuhúsi á
þessum frábæra stað í miðbænum. Loft-
hæð í íbúðinni er 3,80 mtr. innihurðir 2,50
mtr. á hæð. Vandaðar innréttingar. Þvotta-
herb. í íbúð. Parket og flísar á góflum. Suð-
ursvalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,5 millj.
húsbréf. Verð 21,9 millj. 18 ljósmyndir á
netinu.
3JA HERBERGJA
DREKAVOGUR - LAUS 3ja herb. 80
fm kj.búð í reisulegu þríbýlishúsi með sér-
inngangi. Íbúðin skiptist m.a. stofu með út-
gangi út á suðurverönd, tvö svefnherb.,
rúmgott eldhús, bað o.fl. 4,1 millj. byggsj.
og 1,5 millj. lífsj. Verð 12,2 millj.
FERJUBAKKI 3ja herb. 89 fm á jarð-
hæð sem skiptist m.a. í stofu, borðstofu
með útgangi út á verönd, tvö svefnherb.
rúmgott eldhús, baðherb. o.fl. Nýlegt raf-
magn, rafmagnstafla og innihurðir í íbúð-
inni. Stutt í alla þjónstu og skóla. Áhv. 6,1
millj. húsbréf og1,8 millj. viðbótarlán ÍLS.
Verð 11,3 millj.
KEILUGRANDI-ÚTSÝNI-BÍLA-
GEYMSLA Góð 3ja herb. íbúð á 4.h.
(3.h. frá bílaplani) við Keilugranda. Íbúðin
skiptst í parketlagt hol með fataskáp, tvö
svefnherb. með skápum, flísalagt baðherb.
með baðkari og glugga, rúmgóð parket-
lögð stofa, eldhús með uppgerðri innrét.
Tvennar svalir og flott útsýni út á Faxafló-
ann. Innangengt úr bílageymslu í sameign
hússins. Hús og bílageymsla nýlega
sprunguviðgert og málað að utan. Áhv. 3,4
m. V. 14,4 m.
2JA HERBERGJA
MEISTARAVELLIR Góð 2ja herb. 56,4
fm. íbúð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er
í kjallara í vel viðhöldnu fjölbýli en er lítið
niðurgrafin og eru í henni stórir gluggar.
Íbúðin skiptist í hol með nýju plast-parketi
á gólfi og skápum, bjarta rúmgóða stofu
með sama gólfefni, eldhús með snyrtilegri
innréttingu, baðherbergi með sturtuklefa
og rúmgott svefnherb. með skápum. Sam.
þvottaherb. með tækjum og sérgeymsla á
hæðinni. Áhv. 3,1 V. 9,8 m.
LAUGARNESVEGUR Skemmtileg ný
75,3 fm. íbúð á tveimur hæðum við Laugar-
nesveg í Reykjavík. Mikil lofthæð er á efri
hæðinni eða 3,83 m. og gefur það íbúðinni
mjög skemmtilegan svip. Íbúðin skiptist
annars þannig að á efri hæð eru hol, stofa,
eldhús, baðherbergi og svefnherb. Á neðri
hæð er þvottaherb., bakinngangur, geym-
sla og herbergi. Íbúðinni verður skilað full-
búnri án gólfefna. Þetta er skemmtileg eign
sem býður upp á marga möguleika. V. 11,9
m.
LANDSBYGGÐIN
HEIÐMÖRK - HVERAGERÐI Gott
188 fm einbýlishús á einni hæð á besta
stað miðsvæðis í bænum. Skjólveggir á
lóðamörkum, verandir með hitalögn og
sundlaug í garði. Góð aðkeyrsla, stórt
hellulagt bílaplan með snjóbræðslukerfi,
bílskúrssökklar. Mikið nýlega gert í húsinu,
s.s. flísalögn í stofu og baðherbergi, nýlagt
parket á stofum og fimm svefnherbergjum,
ný tæki og innrétting á baðherbergi. V. 20,2
millj. áhv. 8,1 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
EIRHÖFÐI - 110 RVK Erum með til
sölu 672,2 m≤ atvinnuhúsnæði með mikla
möguleika. Húsið er með góðri aðkomu,
góðu útisvæði, góðri lofthæð og inn-
keyrsluhurð sem er ca. 5 metra há og ca.
3,5 metrar á breidd. Möguleg skipti á minni
eign.
FISKISLÓÐ - 101 RVK Gott 1684,7
m≤ atvinnuhúsnæði við miðbæinn með
góðum innkeyrsludyrum (5,5m á hæð x 4
m á breidd). Húsið er á tveimur hæðum.
Jarðhæðin er 1.250 m≤ sem skiptist í 850
m≤ sal með allt að 8,6 m lofthæð og 400m≤
sal með 3,5 m lofthæð. Efri hæðin er 420
m≤ og með allt að 5 m lofthæð.
KLETTHÁLS - 110 RVK Erum með til
sölu eða leigu í fallegu húsi sem er í bygg-
ingu allt að 1619,7 m≤ endabil í atvinnu-
húsnæði með allt að 10 metra lofthæð.
Húsið er með stórri lóð og er á tveimur
hæðum. Jarðhæðin er 1284 m≤ og milliloft
379 m≤ með 2 svölum. Teikningar á skrif-
stofu. Mögulegt að fá minna bil.
HVALEYRARBRAUT - 220 HAFN-
ARF. Erum með í sölu vel staðsett at-
vinnuhúsnæði á tveimur hæðum á góðri
hornlóð. Húsið selst í heilu lagi eða í smær-
ri einingum frá 270 til 1.080 m≤
Húsið er með góðri lofthæð, 4 innkeyrslu-
dyrum og 4 göngudyrum, tvær á hvorri
hæð. Stór lóð og gott auglýsingargildi.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA
EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR MARGFALDUR ÁRANGUR
• Einstaklega glæsilegar lúxusíbúðir á
frábærum útsýnisstað
• Hús einangruð og klædd með áli að
utan.
• Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gól-
fefna
• Flísalögð baðherbergi í hólf og gólf
• Tvö baðherbergi í stærstu íbúðunum
• Hiti í gólfum í baðherbergjum
• Innfelld halógenlýsing í stofu
• Sameign fullfrágengin.
• Tvennar svalir.
• Greiðslukjör við allra hæfi.
• Bílskúrar með átta íbúðum
• Afhending janúar 2005
• Hringið og fáið teikningar
Á einum besta stað í Kópavogi á frábæru
verði 10 íbúðir í klasahúsi við Ennishvarf 15
Ekki missa af þessum íbúðum, því verðið gerist ekki betra
2 íbúðir 3ja herb. ein 109 fm hin
117 fm á jarðhæð Verð: 17,500,000
SELDAR
1 íbúð 4ra herb. 115 fm á jarðhæð
ásamt 32 fm bílskúr Verð: 20,500,000
2 íbúðir 4ra herb. 115 fm á jarðhæð
ásamt 31 fm bílskúr Verð: 20,500,000
ÖNNUR SELD
1 íbúð 4ra herb. 125 fm á 2. hæð
ásamt 31 fm bílskúr Verð: 22,700,000
SELD
3 íbúðir 4ra herb. 138 fm á 2. hæð
ásamt 31 fm bílskúr Verð: 24,700,000
EIN SELD
1 íbúð 4ra herb. 128 fm á 2. hæð
ásamt 32 fm bílskúr Verð: 23,900,000
SELD
NÝBYGGINGAR
- mest lesna blað landsins -
Viltu að fyrirtækið þitt fái meiri athygli?
Núna er tilboð á þjónustuauglýsingum » Hafið samband í síma 515 7500
12-13 10.9.2004 21:05 Page 3