Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 37
21MÁNUDAGUR 13. september 2004
LANDIÐ
ÁSABRAUT - GRINDAVÍK - EINBÝLI MEÐ
TVEIM ÍBÚÐUM. 128 fm eldra einbýli á
góðum stað í Grindavík ásamt risi sem er
ekki skráð hjá FMR. Húsið er kjallari (auka-
íbúð, sér inngangur, 2ja herb, hægt að hafa
innangengt), hæð og ris. Verð 12.9 millj.
2718
HEIÐARHRAUN - GRINDAVÍKFallegt tals-
vert endurnýjað 177 fm EINBÝLI á tveimur
hæðum, ásamt 55 fm innbyggðum BÍL-
SKÚR. Nýlega innréttingar. 4 herbergi,
möguleg 6. Gufuklefi og heitur pottur. Fal-
leg eign. Verð 18,5 millj. 2717
VOGAGERÐI - VOGUM - GOTT
VERÐLAUST STRAX. Gott 117 fm EINBÝLI
á góðum stað, húsið er klædd að utan en
þarf að taka í gegn að innan. Verð 10,5 millj.
2701
ARNARHRAUN - GRINDAVÍKNÝLEGT OG
FALLEGT 108,6 fm PARHÚS á einni hæð,
ásamt 30,4 fm innbyggðum bílskúr, sam-
tals 139,0 fm. Vandaðar innréttingar og gól-
fefni. Halogenlýsing. FALLEG EIGN Á
GÓÐUM STAÐ. Verð 15,5 millj. 2477
RÁNARGATA - GRINDAVÍKFALLEGT
TALSVERT ENDURNÝJAÐ 135,5 fm einbýli
á EINNI HÆÐ ásamt 33,7 fm BÍLSKÚR eða
samtals 169,2 fm. 4 stór svefnherbergi. Allt
nýl. á baði, hita og vatnslagnir, skolp, þak
og fl. Fallegt útsýni. 2434
KLETTÁS 13 - NJARÐVÍKGlæsilegt 156,6
fm einbýli á tveimur ásamt 36,5 fm bílskúr,
samtals 193,1 fm. Húsið verður afhent full-
búið að utan og tilbúið til innréttinga að inn-
an. Lóð grófjöfnuð og með munstrusteyptri
verönd. Verð 17,9 millj. 2140
HÓLAGATA - VOGUMGlæsilegt 126,5 fm
einbýli á einni hæð ásamt 38,4 fm bílskúr,
samtals 164,9 fm. Húsið verður afhent full-
búið að utan og fokhelt að innan. Lóð gró-
fjöfnuð þó með grasflöt að framan og
munstrusteyptri verönd. Verð 12,5 millj.
2138
EFSTAHRAUN - GRINDAVÍKFallegt og
gott 121,4 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 28,6
fm BÍLSKÚR eða samtals 150 fm. 4 svefn-
herbergi. Staðsetning innst í botnlanga.
Verð 13,5 millj. 1933
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍKGott 110 fm
EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 33 fm BÍL-
SKÚR á góðum stað. Stutt í alla þjónustu.
Verð 12,5 millj. 1442
VOGAGERÐI NR. 8 - VOGUM - NÝ
ÍBÚÐNý og falleg 84 fm 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð í litlu fimmbýli. SÉRINNGANGUR.
Íbúðin skilast fullbúin með flísum og park-
eti á gólfum. Fallegar innréttingar. Fullbúið
að utan og lóð frágengin. Íbúðin fellur und-
ir nýbyggingu. Verð 9.5 millj. 1114
SUÐURVÖR - GRINDAVÍKFallegt 117,4 fm
EINBÝLI, ásamt 11,3 fm GEYMSLU og BÍL-
SKÝLI. Góðar innréttingar og gólfefni. Allt
nýtt á baðherb. Fjögur svefnherbergi. FRÁ-
BÆR STAÐSETNING INNST Í BOTN-
LANGA Í JAÐRI BYGGÐAR - FRÁBÆRT
ÚTSÝNI. Verð 14,2 millj. 2835
NORÐURVÖR - GRINDAVÍKNýkomið 117
fm einbýlishús á einni hæð svo og 30 fm
fokheldur bílskúr, samtals 147 fm. Fjögur
svefnherbergi, rúmgóð stofa, tvö baðher-
bergi. GÓÐ EIGN. Verð 13,5 millj. 2769
SUNNUBRAUT - GRINDAVÍKFallegt og
velviðhaldið 135,3 fm EINBÝLI, hæð og ris,
ásamt 46,5 fm BÍLSKÚR á góðum stað í
jaðri byggðar. 5 svefnherbergi. GÓÐ EIGN
Á GÓÐUM STAÐ. 2754
VESTURBRAUT - GRINDAVÍKFallegt
149,4 fm. talsvert endurnýjað steinsteypt
EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 54,8 fm
BÍLSKÚR, samtals 204 fm. á frábærum út-
sýnisstað. Verð 15,9 millj. 2719
VÍKURBRAUT - GRINDAVÍKGott TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI,
ásamt 49,7 BÍLSKÚR og geymslu. Verð 9,9
millj. 2706
DALBRAUT - GRINDAVÍKFalleg talsvert
endurnýjuð 93 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli. SÉRINNGANGUR. Íbúðin er nánast
ekkert undir súð. 3 svefnherbergi. Húsið
einangrað og klætt að utan á þrjár hliðar.
Verð 8,9 millj. 2462
STAÐARVÖR - GRINDAVÍKFallegt TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ 141,8 fm. EINBÝLI á
einni hæð, ásamt 22,3 fm. BÍLSKÚR, sam-
tals 164 fm. Falleg afgirt lóð. Verð 14,2 millj.
1744
KLETTÁS 1 - 9 - NJARÐVÍKGLÆSILEG
120 fm RAÐHÚS á einni hæð með 30 fm
innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 150 fm.
Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til
innréttinga að innan. Lóð verður fullfrá-
gengin með munstursteyptri verönd, stétt
að snúrum og malbikaðri innkeyrslu með
hitalögn. HÚSIN STANDA HÁTT OG ER ÚT-
SÝNI GOTT. AFHENDING HAUST 2004.
Verð frá 13,6 millj. 2373
HVASSAHRAUN - VATNSLEYSU-
STRÖNDEinbýli að hluta hlaðið úr holsteini
1970, var upphaflega 40 fm að stærð en var
stækkað árið 2003 um 84 fm og er því sam-
tals 124,8 fm í dag. Húsið afhendist fullbú-
ið að utan og einangrað að innan. FALLEG
HRAUNLÓÐ OG MIKIÐ SJÁVARÚTSÝNI.
Verð 9,3 millj. 2345
HÁHOLT - LAUGARVATNFalleg 128 fm
raðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bíl-
skúr, samtals 154 fm og að auki ca 15 fm
undir súð á efri hæð. Húsin afhendast full-
búin að utan og rúmlega fokheld að innan.
Lóð verður frágengin. HÚSIN ERU Á GÓÐ-
UM STAÐ AÐ LAUGARVATNI. Verð frá 10,1
millj. 2353
VESTURBRAUT - GRINDAVÍKREISULEGT
OG FALLEGT 169,8 fm EINBÝLI (kjallari,
hæð og ris) ásamt 59,5 fm BÍLSKÚR, sam-
tals 229,3 fm. LAUST STRAX. Verð TIL-
BOÐ. 2334
MÁNAGATA - GRINDAVÍKFallegt talsvert
endurnýjað 155,8 fm EINBÝLI á tveimur
hæðum, ásamt 37,2 fm BÍLSKÚR á góðum
útsýnisstað. 5 svefnherbergi. Parket og
flísar. Timburverönd með heitum potti. Verð
16,8 millj. 2220
EFSTAHRAUN - GRINDAVÍKMikið endur-
nýjað 121,4 fm RAÐHÚS, ásamt 28,6 fm
BÍLSKÚR, samtals 150 fm. NÝTT ELDHÚS.
Nýlegt parket. Halogenlýsing. GÓÐ VER-
ÖND MEÐ SKJÓLVEGGJUM. Verð 14,6
millj. 2199
HEIÐARHRAUN - GRINDAVÍKFalleg 80,3
fm. 3ja herbergja ENDAÍBÚÐ á 3. hæð.
GÓÐAR SVALIR. Fallegt útsýni. Verð
7,6millj. 2180
KLETTÁS 15 - NJARÐVÍKGlæsilegt 147,8
fm einbýli á einni hæð ásamt 38,4 fm bíl-
skúr, samtals 164,9 fm. Húsið verður afhent
fullbúið að utan og fokhelt að innan. Lóð
grófjöfnuð þó með grasflöt að framan og
munstrusteyptri verönd. Verð 13,6 millj.
2136
HVAMMSDALUR - VOGUMGlæsileg
147,8 fm parhús á einni hæð ásamt 45,5 fm
bílskúr, samtals 193,3 fm. Húsin verða af-
hent fullbúin að utan, lóð grófjöfnuð og
rúmlega fokheld að innan. Verð 11,7 millj.
2087
LEYNISBRAUT - GRINDAVÍK - VAND-
AÐFallegt og vel viðhaldið 144,2 fm einbýli
á einni hæð, ásamt 45,9 fm bílskúr, samtals
190 fm. 4 svefnherbergi. FALLEG OG
VÖNDUÐ EIGN. Verð 16,4 millj. 1872
RÁNARGATA - GRINDAVÍK - SÉRLEGA
FALLEGT180 fm EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 38 fm BÍLSKÚR. Nýlegar fallegar
innréttingar og tæki. Parket og flísar. Sól-
skáli, heitur pottur. Hellulagðar verandir.
SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN Í
GRINDAVÍK EÐA Á HÖFUÐBORGAR-
SVÆÐINU. Verð 18,9 millj. 1569
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍKGott tals-
vert endurnýjað 135 fm EINBÝLI á EINNI
HÆÐ á góðum stað. Nýlegar innréttingar,
skápar, hurðar pallur og fl.Stutt í alla þjón-
ustu. SKIPTI MÖGULEG Á STÆRRI EIGN.
Verð 12,3 millj. 1571
HVAMMSDALUR - VOGARFallegt 171 fm
Kanadíkst EINBÝLI á einni hæð, ásamt 50
fm innbyggðum BÍLSKÚR. Góð staðsetting
við jaðar byggðar. Nánast alveg fullbúið að
utan sem innan. Verð TILBOÐ. 1530
HAFNARGATA - VOGUMFalleg talsvert
endurnýjuð 100 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli. Góð staðsetning. Verð 8,0 millj.
1510
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK GLÆSILEGT
147 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 38 fm
BÍLSKÚR. Húsið er mjög vandað að utan
sem innan. Falleg gróin hraunlóð, með
hellulögðum stígum, timburverönd með
heitum potti. Skipti möguleg á minni eign í
Grindavík eða höfuðborgarsvæðinu.
BURKNAVELLIR 17A OG B - HFJ. - LYFTUHÚS
Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir í 2. og 3. áfanga í þessu nýja
fjölbýli, ásamt möguleika á stæðum
í BÍLAGEYMSLU. Húsið skilast full-
búið að utan (Klætt), lóð frágengin.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna, nema baðherbergi og
þvottahús verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki. Góð staðsetning í
HRAUNINU. AFH. Í MARS og JÚLÍ 2004. Verð frá 10,9 millj. BYGGINGARAÐILI:
FJARÐARMÓT EHF. 1794
HÓLMATÚN 55 - EINBÝLI - ÁLFTANES
NÝTT OG GLÆSILEGT 171 fm ein-
býli á EINNI HÆÐ með 44 fm inn-
byggðum bílskúr á góðum stað,
samtals 215,1 fm.
Húsið afhendist ómúrað að utan og
eftir er að klæða þakkant að neðan,
fokhelt að innan. Lóð verður gróf-
jöfnuð. Verð 21,9 2837
DAGGARVELLIR 4A OG 4B - NÝTT LYFTUHÚS
Fallegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju lyftuhúsi á frá-
bærum stað á VÖLLUNUM í Hafnarfirði. Möguleiki á stæðum í BÍLAGEYMSLU. Húsið skilast fullbúið að utan, lóð og bílastæði
frágengin. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Vandaðar innréttingar
og tæki. Góð staðsetning, stutt verður í þjónustu, skóla, sund og íþróttaaðstöðu. AFHENDING Í JAN.-FEB. OG MAÍ - JÚNÍ
2005. Verð frá 11,6 millj.
BYGGINGARAÐILI: FEÐGAR EHF. 2602
NÝBYGGINGAR
og þvottahúsi verða flísar. Innréttingar
verða frá HTH. AFH. Í DESEMBER 2004.
Verð 16,8 millj. 2421
FÍFUVELLIR 18 - EINBÝLIGlæsilegt 200,1
fm einbýli á einni hæð með 30,9 fm inn-
byggðum bílskúr, samtals 231,0 fm á góð-
um stað á Völlum í Hafnarfirði. Verður stutt
í alla þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla og
o.s.frv. Suður lóð, 4 svefnherbergi. Húsið
skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan og
lóð grófjöfnuð. Verð 22,5 millj. 2162
HRINGBRAUT 4 - AÐEINS TVÆR EFT-
IRFallegar 4ra herb. íbúðir á tveimur hæð-
um ásamt stæðum í bílgeymslu í nánast
viðhaldsfríu húsi á góðum stað. SÉRINN-
GANGUR. Húsið skilast fullbúið að utan.
Lóð og bílstæði frágengin. Íbúðirnar skilast
fullbúnar en án gólfefna nema á baðher-
bergi og þvottahúsi verða flísar. Verð 16,9
millj. Byggingaraðili: FEÐGAR EHF. . 2097
BURKNAVELLIR 17A - HFJ. - AÐEINS
EIN EFTIRFalleg 4ra herbergja íbúð í nýju
LYFTUHÚSI ásamt stæði í BÍLAGEYMSLU.
Húsið skilast fullbúið að utan (Klætt), lóð
frágengin. Íbúðin afhendist fullbúin án gól-
fefna, nema baðherbergi og þvottahús
verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og
tæki. Góð staðsetning í HRAUNINU. TIL-
BÚIN TIL AFHENDINGAR. Verð frá 15,1
millj. BYGGINGARAÐILI: FJARÐARMÓT
EHF. 1794
FURUVELLIR 5 - EINBÝLINÝTT OG
GLÆSILEGT 167 fm einbýli á EINNI HÆÐ
með 43 fm innbyggðum bílskúr á góðum
stað á Völlum í Hafnarfirði, samtals 210 fm.
Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt
að innan. Lóð grófjöfnuð. 2828
FURUVELLIR 21 - GLÆSILEGTSÉRLEGA
FALLEGT 191,2 fm EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 33,9 fm innbyggðum BÍLSKÚR, eða
samtals 225,1 fm. Húsið skilast fullbúið að
utan steinað og sléttpússað og lóð gróf-
jöfnuð. 5 svefnherbergi. SÉRLEGA FLOTT
TEIKNING OG GÓÐ STAÐSETNING. Verð
21,9 millj. 2731
FÍFUVELLIR 19 OG 23 - RAÐHÚSNÝ TT
OG GLÆSILEGT 174 fm ENDARAÐHÚS á
tveimur hæðum með 33 fm innbyggðum
bílskúr á góðum stað á Völlum í Hafnarfirði,
samtals 207 fm. Húsið verður afhent fullbú-
ið að utan og rúmlega fokhelt að innan (hiti
kominn að hluta, rafm. og fl), lóð grófjöfuð.
AFHENDING Í SEPT.-OKT. 2004. Verð kr.
17,7 millj. 2723
FÍFUVELLIR 22 - EINBÝLIGLÆSILEGT
175 fm einbýli á EINNI HÆÐ með inn-
byggðum 34 fm bílskúr, samtals 209 fm á
góðum stað. Húsið skilast fullbúið að utan
og fokhelt að innan í sumar. Verð 20,5 millj.
2541
DAGGARVELLIR 3 - SÉRHÆÐIRGLÆSI-
LEGAR 120 fm 4ra herbergja SÉRHÆÐIR í
fjórbýlishúsi á Völlunum í Hafnarfirði með
SÉRINNGANGI. Hús að utan afhendist full-
frágengið. Lóð og bílaplan verður full-
klárað. Að innan afhendast íbúðirnar full-
búnar en án gólfefna nema á baðherbergi
ENGJAVELLIR 5A OG B - NÝTT FJÖLBÝL
Fallegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
nýju fjölbýli á góðum stað á VÖLLUNUM í
Hafnarfirði. Húsið skilast fullbúið að utan,
lóð og bílastæði frágengin. Íbúðirnar af-
hendast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki. Góð stað-
setning, stutt verður í þjónustu, skóla, sund og íþróttaaðstöðu. AFHENDING Í JAN.-MARS OG APR.-JÚNÍ 2005. Verð frá
12,2 millj. BYGGINGARAÐILI: G. LEIFSSON EHF. 2782
20-21 10.9.2004 21:08 Page 3