Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 59
31MÁNUDAGUR 13. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 MADDIT 2 SÝND UM HELGARGRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI YFIR 28000 GESTIR Frábær rómantísk gamanmynd Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 10.15SÝND kl. 5.40, 8 og 10 The Stepford Wives Nicole Kidman SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 5.50 og 10 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 8 & 10.20 Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. Hollenskir bíódagar 10-16. sept. Passionfruit sýnd kl. 10 Other Final sýnd kl. 8 Polish sýnd kl. 8 Twin Sisters sýnd kl. 5.40 Tate's Voyage sýnd kl. 10.30 House of Shorts sýnd kl. 9 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5.30 og 8 Sjóðheit og sexí gaman- mynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtí- ma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverkinu. Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtí- ma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverkinu. 800 7000 - siminn.is Heimasími framlengjum tilboð um frítt stofngjald • Númerabirtir, númeraminni og endurval • Mismunandi hringitónar • Drægni: 50/300 m • Rafhlaða: Allt að 13 klst. í tali/170 klst. í bið verð Stórlækkað Á meðan birgðir endast SMS HEIMASÍMI* • Númerabirting • SMS skilaboð • 19 tungumál fyrir skjátexta • Hleðsla í allt að 120 klst. í biðstöðu • Dregur allt að 300 metra • Fjölradda hringitónar • Stillanlegur hljóðstyrkur • Tengimöguleiki fyrir 6 handtæki Skemmtilegur sími. Panasonic 505 SMS 1.000 Léttkaupsútborgun: kr. og 750 kr. á mán. í 12 mán. Verð aðeins: 10.000kr. Siemens Gigasett C100 1.000 Léttkaupsútborgun: kr. og 750 kr. á mán. í 12 mán. Verð aðeins: 10.000kr. Einfaldur og sterkur. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 3 9 1 Frítt stofngjald af heimasíma til 15. september *SMS í heimasíma er væntanlegt fljótlega. SMS HEIMASÍMI* ,,Ég á fullt af myndum og hlutum sem ég gerði! Mér fannst mjög gaman“. Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Nú þarf ekki að bíða til næsta sumars til að koma á vinsælu námskeiðin okkar. Ný 6 vikna námskeið (1 sinni í viku), fyrir 8-12 ára, hefjast 21., 23., og 25. sept. Aðeins 8500 kr. Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. www.keramik.is Nýjung! Haustnámskeið fyrir skapandi börn. STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. TG 8812 TILBOÐ 79.900.- ÁÐUR 99.000.- HLJÓMBORÐ STYTTA AFHJÚPUÐ Skoski sjarmörinn Sean Connery var staddur í Edinborg á dögunum þar sem stytta af rithöfundinum Robert Louis Stevenson var afhjúpuð. Eins og sjá má var Connery hæstánægður með gang mála. Trúlofunaráform leikaransChris Klein, úr American Pie-myndunum, og leikkon- unnar Katie Holmes eru hugsanlega farin út um þúfur. Ástæðan er heiftar- legt rifrildi sem þau áttu á veitingastað í Los Angeles á dögunum. Stuart Townsend, kærasti leikkon-unnar Charlize Theron, hefur beðið hana um að hægja aðeins á sér í framtíðinni við tökur á kvikmyndum. Ástæðan er slys sem átti sér stað við tökur á myndinni Aeon Flux þegar Theron braut næstum á sér bakið. Hún er á batavegi eftir atvikið en hugsar sig væntanlega tvisvar um næst þeg- ar hana langar að leika í áhættuatriði. Eitt af nýjustu tískufyrirbrigðunum á netinu síðustu vikurnar er forritið Skype. Því svipar að mörgu leyti til MSN Messenger, sem hefur gert það kleift að nú leiðist engum í skrifstofuvinnunni lengur, nema hvað þetta forrit gefur fólki kost á því að hringja ókeypis sín á milli. Það eina sem notendur þurfa að gera er að nálgast hugbúnaðinn á vefsíðuna skype.com og eiga heyrn- artól með hljóðnema eða USB-síma. Á heimasíðu fyrirtækisins sem hannaði forritið segir: „Þið getið hugsað um okkur sem stórt og frjálst símafyriræki. Við kjósum að hugsa um okkur sem eitt risastórt hópfaðmlag. Við erum gjöf án borðans.“ Aðeins þau símtöl sem eru á milli tengdra notenda eru ókeypis. Vilji notendur hringja í far- eða landsíma er það hægt, á venjulegu innan- landsgjaldi, í því landi sem hringt er til. Einnig er notendum boðið að skiptast á skjölum og mega þau vera allt að 2 gígabæt að stærð. Fyrirtækið sver af sér alla gróðafíkn og segist aðeins óska þess að sem flestir nýti sér forritið. ■ Fyrsta sólóplata Gwen Stefani, söngkonu hljómsveitarinnar No Doubt, kemur út þann 23. nóvember. Hún lýsir plötunni sem listaverkefni. „Maður þarf að leggja sig allan fram ef maður ætlar að gera sólóplötu og það er einmitt það sem ég hef gert með No Doubt,“ sagði Stefani. „Mig langaði til að vinna með fullt af fólki.“ Á meðal þeirra sem leggja Stefani lið á plötunni eru Dr. Dre, The Neptunes og New Order. „Fyrst var þetta dálítið yfirþyrmandi og mér fannst ég ekki geta látið ljós mitt skína. En á end- anum leið mér eins og við værum öll saman í hljóm- sveit,“ sagði hún. ■ Tvö óútgefin lög verður að finna á nýrri safnplötu bresku hljóm- sveitarinnar The Verve, sem lagði upp laupana fyrir nokkrum árum. Lögin, sem heita This Could Be My Moment og Monte Carlo, voru tekin upp á sama tíma og lögin sem fóru á plötuna Urban Hymns. Safnplatan kallast This Is Music: The Singles 92-98 og kemur út fyrsta nóvember. Á meðal annarra laga verða Bittersweet Symphony, The Drugs Don´t Work, Sonnet, On Your Own og Hi- story. ■ ■ TÓNLIST ■ TÆKNI SKYPE Nú eru símtöl að færast meira og meira út á netið. Notendum er boðið að hringja frítt með Skype. Netforrit býður ókeypis símtöl ■ TÓNLIST THE VERVE Sló rækilega í gegn með laginu Bittersweet Symphony en lagði upp laupana nokkru síðar. Ný lög á safnplötu Verve GWEN STEFANI Stefani hafði gaman af samstarfinu með Dr. Dre, The Neptunes og New Order við gerð sinnar fyrstu plötu. Fékk góða hjálp FRÉTTIR AF FÓLKI 58-59 (30-31) Kvikmyndahús 12.9.2004 18:21 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.