Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 58
30 13. september 2004 MÁNUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN SAVED! KL. 10 SUPERSIZE ME kl. 6 COFFEE&CIGARETTES kl. 10.10 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14 THE VILLAGE kl. 10.10 B.I. 14 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALINEW YORK MINUTE kl. 4 THE VILLAGE kl. 8 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 Ein besta ástarsaga allra tíma Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I. 12 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 3.45 M/ÍSL. CATWOMAN kl. 6 og 8 THE BOURNE SUPREMACY kl. 6, 8 og 10.10 B.I. 14 SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Dude Where Is My Car kemur steiktasta grínmynd ársins. THUNDERBIRDS SÝND kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH "Grípandi." H.L., Mbl HHH "Sterk og óvægin." Ó.Ö.H., DV SÝND kl. 6 og 8 HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 GRETTIR SÝND KL. 4 og 6 M/ÍSLENSKUK TALI SÝND KL. 4, 6 og 8 M/ENSKU TALI SÝND kl. 10 B.i. 14SÝND kl. 8 og 10.40 Sjóðheit og sexí gaman- mynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtí- ma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverkinu. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í LÚXUS KL. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.20, 8 og 10.40 FRÉTTIR AF FÓLKI Það er undarleg staðreynd að írska sveitin The Thrills sé helsti fánaberi bandarísku sveitarokks- stefnunnar frá áttunda ára- tugnum þegar The Band, Neil Young og Crosby, Stills og Nash voru í blóma. Þannig er það nú bara samt. Þessir lubbar hljóma eins og þeir hafi búið í sveitinni í Kaliforníu frá blautu barnsbeini. Þeir skutust fram á sjónarsviðið í fyrra með ágætis frumraun, So Much for the City, og nú er fylgi- fiskur hennar kominn út. Kannski bara örlítið of snemma. Ég kann mjög vel við hljóð- heim The Thrills. Þetta er mjúkt sveitarokk sem hljómar eins og það sé skapað af hamingjusömum mönnum í góðu jafnvægi. Svo er alveg ástæða til þess að hrósa söngvaranum Conor Deasy sér- staklega fyrir söng og texta- smíðar. Þar skín það þó gjörsam- lega í gegn að hugur hópsins leit- ar til Bandaríkjanna. Oft er daðrað við lífið í Hollywood, eins og í laginu Whatever Happened to Corey Haim?, þar sem fjallað er um fallna barnastjörnu og líkleg- ast jafnaldra þeirra. Besta lag plötunnar er þó án efa hið gullfallega Not For All the Love in the World. Platan hljómar eins og hún hafi verið gerð á sama tíma og fyrri platan. Þetta má bæði telja kost og galla. Lagasmíðarnar eru ögn veik- ari en áður og það gæti valdið því að þessi plata gleymist hættulega fljótt. Þessir piltar hefðu átt að bíða aðeins lengur, semja fleiri lög og skila frá sér betri plötu en síð- ast. Ég trúi því að þeir hefðu getað það. Því miður tókst það ekki. Þó þetta sé plata vel yfir meðallagi finnst mér þessi fylgifiskur of líkur fyrri plötunni fyrir minn smekk. Ég er samt viss um að strákunum í The Thrills er alveg sama hvað mér, eða öðrum, finnst. Birgir Örn Steinarsson Tvíbura fylgifiskur? THE THRILLS LET’S BOTTLE BOHEMIA [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN „Þetta er ljóðræn hugleiðing um vatn og vatnsliti,“ segir Ívar Valgarðsson myndlistarmaður um innsetningu sína í Safni, Laugavegi 37, sem opnuð var á laugardaginn. „Er ekki allt að breytast í vatn núna, allt að bráðna?“ Í Safni sýnir Ívar „vatnslita- myndir“, sem verður að hafa innan gæsalappa því ekki er um eigin- legar vatnslitamyndir að ræða. Ívar hefur sett upp á vegg þrjú gler, misþykk. Undir þeim er vatns- litapappír, sem litast af glerinu. „Það kemur grænn litur af glerinu. Hann dekkist eftir því sem glerið þykkist, þannig að þetta verða óeiginlegar vatnslitamyndir.“ Einnig fylgir innsetningunni ljósmynd þar sem Ívar sést dýfa hendi sinni ofan í vatn. Hendin litast græn af vatninu. „Vatnslitur heitir þessi mynd,“ segir Ívar. Sýning Ívars í Safni var opnuð á laugardaginn. Um leið opnaði hol- lenskur grafíklistamaður, Pieter Holstein, sýningu á verkum sínum á sama stað. Þar sýnir hann pappírsverk frá síðustu áratugum, þar á meðal vatnslitamyndir sem þó eru tölu- vert frábrugðnar myndum Ívars. ■ Fjölskylda leikaransJohn Ritter, sem lést úr hartaáfalli fyrir ári síðan, hefur höfðað mál gegn læknum á sjúkra- húsi í Kaliforníu fyrir að hafa greint ástand leik- arans ranglega. Ritter hafði kvartað við lækn- ana yfir verkjum í brjósti og ógleði áður en leið yfir hann við tökur á gamanþættinum 8 Simple Rules. „Ef réttar ráðstafanir hefðu verið gerðar væri hr. Ritter sprelllifandi í dag,“ sagði í kærunni. Þriðja barn krydd-píunnar Victoriu Beckham og fót- boltakappans Davids verður strákur. Fyrir eiga þau tvo stráka, þá Brooklyn og Romeo. Þau höfðu víst vonast til að eignast stelpu í þetta skiptið en varð ekki að ósk sinni. Þann 2. nóv-ember koma út tvær plötur með John Lennon heitnum. Önnur platan er endur- hljóðblönduð út- gáfa af tökulaga- plötu hans, Rock´n Roll en hin hefur að geyma sautján óraf- mögnuð lög með kappanum. Sjö þeir- ra hafa aldrei komið út áður í slíkri út- gáfu. Um er að ræða lögin Well Well Well, God, My Mummy´s Dead, Cold Turkey, What You Got, Dear Yoko og Real Love. Önnur lög á plötunni eru meðal annars Imagine, Working Class Hero og Watching the Wheels. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.30 Pieter Holstein myndlistar- maður flytur fyrirlestur í LHÍ í Laugarnesi í stofu 024. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. ÍVAR VALGARÐSSON Sýnir innsetningu í Safni við Laugaveg. Þar er einnig hafin sýning hollenska listamannsins Pieter Holstein. Nýjasta mynd áströlsku leikkon- unnar Nicole Kidman, Birth, hefur fengið misjöfn viðbrögð á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir. Myndin fjallar um ekkju sem telur að látinn eiginmaður hennar hafi endurholgast í líkama tíu ára drengs. Atriði þar sem Kidman og drengurinn liggja saman nakin í baðkari hefur farið mjög fyrir brjóstið á áhorfendum. Einnig hefur atriði þar sem Kidman kyssir drenginn vakið umtal. „Ég var að túlka konu sem þjáð- ist af mikilli sorg,“ sagði Kidman á blaðamannafundi. „Þetta snerist ekki um að leika í mynd þar sem ég fæ að kyssa tíu ára dreng. Mig langaði að leika í mynd þar sem reynt er að skilja hugtakið ást.“ Leikstjóri Birth er Jonathan Glazer, sem meðal annars leik- stýrði Sexy Beast með leikaran- um Ben Kingsley í fantaformi. Næsta mynd Glazers nefnist Chaos og skartar hún Robert de Niro í aðalhlutverki. ■ ■ KVIKMYNDIR NICOLE KIDMAN Nýjasta mynd Nicole Kidman hefur verið gagnrýnd fyrir opinská atriði. Nicole Kidman harðlega gagnrýnd HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Föstudagur MARS FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M ■ MYNDLIST Allt verður að vatni Á MIÐVIKUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - 58-59 (30-31) Kvikmyndahús 12.9.2004 18:20 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.