Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Eru n‡ju íbúðalánin fyrir mig? 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Landsbankinn býður „fjármálastjórum heimilanna“ á opinn kynningarfund um nýju íbúðalánin. Það er miki› í húfi og mikilvægt a› taka skynsamlegar ákvar›anir. Á kynningarfundunum munu sérfræ›ingar bankans svara spurningum sem brenna á vörum flestra flessa dagana. Edda Rós Karlsdóttir, Greiningadeild Landsbankans, fjallar m.a. um n‡ju lánin og áhrif fleirra á fjármál heimilanna, hvernig breyttir tímar kalla á n‡ja hugsun var›andi grei›slubyr›i, ber saman lán á marka›num og tekur dæmi um hvenær borgar sig a› endurfjármagna og hvenær ekki. Pétur Bjarni Gu›mundsson, Fasteignafljónustu Landsbankans, l‡sir fleirri rá›gjöf sem bankinn b‡›ur vi›skiptavinum sínum var›andi lánamálin auk fless sem hann gerir grein fyrir fleim lánamöguleikum sem í bo›i eru hjá Landsbankanum. A› loknum framsöguerindum sitja frummælendur og a›rir sérfræ›ingar Landsbankans fyrir svörum. A› flví búnu gefst fólki kostur á a› leita frekari uppl‡singa hjá rá›gjöfum bankans. Skráning fiú getur skrá› flig á kynningarfund Landsbankans me› flví a› hringja í síma 410 4000 e›a senda tölvupóst á kynning@landsbanki.is Fundirnir verða á eftirtöldum stö›um: Selfoss 14. september í útibúi bankans Akureyri 15. september í útibúi bankans Reykjavík 16. september í a›albanka Egilssta›ir 21. september á Hótel Héra›i Ísafjör›ur 22. september í útibúi bankans Fundirnir hefjast kl. 20.00. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 57 21 09 /2 00 4 Sjö dagar til stefnu Nú eru sjö dagar til stefnu. Mánudag-inn 20. september lamast grunnskól- arnir á Íslandi. Það er búist við löngu og ströngu verkfalli kennara. Verkfallið mun hafa áhrif á allt þjóðlífið. Fjörutíu og fimm þúsund stundatöflur verða skyndilega marklaus plögg. Foreldrar þurfa að endurskipuleggja líf sitt, starfs- menn fyrirtækja að gera allskyns ráð- stafanir. Daglegt líf þúsunda fer úr skorðum. Neyðarúrræði Flestir eru sammála um að verkfall sé neyðarúrræði. Og hver er þá staða grunnskólakennara? Hafa kjör þeirra rýrnað? Reyndar ekki. Kjör kennara hafa batnað á liðnum árum, sem betur fer. Auðvitað hafa þau ekki batnað jafnhratt og jafnmikið og kennarar vilja, en þannig er nú einu sinni lífið. Aðsókn að Kennaraháskóla Íslands hefur aukist. Það er ánægjulegt og segir okkur að kennaramenntun er eftirsókn- arverð. Margir grunnskólar geta nú valið úr umsækjendum um lausar stöður, sem sýnir að kennarastarfið er líka eftirsókn- arvert. Og við skulum ekki gleyma því að kennarar búa við meira atvinnuöryggi en flestir hópar og úrvals eftirlaunakerfi. Og auðvitað eiga kennarar að fá góð laun. Við viljum að íslenskt skólakerfi verði það besta í heiminum, því ekkert tryggir betur stöðu Íslands í framtíðinni. Samanburður við önnur lönd er okkur, því miður, ekki sérlega hagstæður. Krakkarnir okkar eru aðeins miðlungs nemendur í samanburði við börn í öðrum löndum. Bæta skólana Við miðlungs einkunn- um er aðeins eitt að gera: Að bæta skól- ana. Það væri verðugt og ánægjulegt þjóðarátak, þar sem kennarar og foreldr- ar ættu að leiða sóknina í sameiningu. En fyrst er að afstýra verkfalli. Sveitarfélögin, sem eru vinnuveitendur kennara, munu aldrei geta fallist á nema brot af kröfum kennara. Annars verður fjandinn laus, því aðrir starfsmenn sveit- arfélaga munu koma í halarófu á eftir kennurum, og þá styttist nú í að ASÍ dragi fram gömlu herlúðrana … Kennarar eiga leikinn. Þeir blésu til mikillar sóknar með kröfugerð sinni, en munu vonandi fallast á að lengri tíma tekur að ná öllum markmiðum. Kennarar hafa vakið athygli á málstað sínum, og minnt okkur á þá staðreynd að grunn- skólarnir á Íslandi eru mikilvægustu stofnanir samfélagsins. Lömum þær ekki. ■ HRAFNS JÖKULSSONAR BAKÞANKAR 64 bak 12.9.2004 21:56 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.