Tíminn - 04.10.1973, Síða 1
IGNIS
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SIMI: 26660
RAFIÐJAN SIMI: 19294
(ymumnm]
SUNDLAUGIN
er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftleiðir"
hefur til síns ágætis og umfram önnur
hótel hérlendis. En það býður líka afnot
af gufubaðstofuauksnyrti-, hárgreiðslu-
og rakarastofu.
VISID VINUM Á HOTEL
LOFTLEIDIR.
Herskipin fyrir utan 50
mílna mörkin síðan í gær
HALDA SIG í GRENND VIÐ AAÖRKIN — TÍÐINDALAUST Á MIÐUNUAA
Einar Agústsson
utanrikisráðherra.
Viðræðum
um varnar-
mdlin lýkur
nú í kvöld
— mikil eftirspurn
eftir sjónvarps-
myndum af blaða-
mannafundi Einars
Ágústssonar
í fyrradag
FUNDIR Einars Agústssonar,
utanrikisráðherra, og ráða-
manna í Washington um endur-
skoðun varnarsamningsins
hófust i bandariska varnar-
málaráðuneytinu kl. II I gær-
morgun að staðartíma eöa kl. 15
aö Isl. tima. Viðræöunum lýkur I
kvöld.
Fulltrúar Islands á fundunum
í gær voru, auk utanrikisráö-
herra, Haraldur Kröeyer,
ambassador Islands i
Washington, og Hans G. Ander-
sen, þjóöréttarfræðingur.
Utanrikisráðherra og
fylgdarmenn hans ræddu viö
ýmsa yfirmenn i varnarmála-
ráðuneytinu i gær, þar á meðal
við Schlesinger varnarmálaráð-
herra og Robert C. Hill,
aðstoðarvarnarmálaráðherra,
sem fer með málefni banda-
riskra herstöðva erlendis.
Engar upplýsingar liggja
fyrir um viðræðurnar, og er
talið, að þær verði fyrst gefnar
þegar viðræðunum lýkur i
kvöld.
Eins og fram kom i blaðinu i
gær, hélt Einar Agústsson fund
með fréttamönnum i húsakynn-
um Sameinuðu þjóðanna i
fyrradag, og lagði þar m.a.
áherzlu á, að tilgangur farar-
innar til Washington væri, að
kanna hvernig ísland gæti verið
áfram i NATO án þess að hafa
erlendan her i landinu. Hann tók
það skýrt fram á fundinum, að
islendingar væru ekki að leita
Framhald á 35. siðu.
Tíminn
40 síður
íslendingaþættir
fylgja blaðinu
BREZKU freigáturnar og drátt-
arbátarnir voru farin út fyrir 50
milna mörk isienzku landhelginn-
ar fyrir kiukkan 15 I gær. Fylgdist
landhelgisgæzlan með þeim úr
Fokker-flugvél sinni. Norður og
noröaustur frá Langanesi voru á
þessum tlma freigáturnar
Carybdis og Leopard sem og
bessar upplýsingar koma fram
I bifreiðaskýrslu 1. janúar 1973,
sem blaöinu barst á dögunum og
sem gefin er út af Hagstofu Is-
lands og Bifreiðaeftirliti rikisins.
I skýrslunni er m.a. að finna
bifreiðafjölda alls á hverja 1000
ibúa frá árinu 1959 til 1972 aö báð-
um árunum meðtöldum.
A þessu timabili hefur bif-
reiðum pr. 1000 ibúa fjölgað úr
116.5 i 271.2 á siöasta ári. Hefur
verið um að ræöa fjölgun ár frá
ári nema eitt áriö — 1969 — þegar
um smávægilega fækkun var að
ræða.
Þótt margar bilategundir séu
til hér á landi, þá eru það nokkrar
bilategundir, sem eru allsráð-
andi. Þannig eru það t.d. aðeins
dráttarbáturinn Lloydsman. tJt
af Glettinganesi voru freigátan
Ariadne, birgðaskipiö Olmeda og
dráttarbáturinn Welshman. Þetta
var liðiö, sem brezku togararnir
höfðu haft sér til verndar nú
siðast. Brezku herskipin komu
inn í iandhelgina 19. mai I vor. 4
1/2 mánaðar veru átti brezki flot-
13 gerðir af fólksbifreiöum, sem
komast yfir eitt þúsund bifreiða
markið, og aðeins 10 vörubif-
reiðagerðir, sem komast yfir 100
bifreiða markiö.
Hins vegar er til hér á landi ein
bifreið af samtals 43 geröum bif-
reiða.
Sé litið á skiptingu bifreiöa
landsmanna eftir árgerðum
kemur i ljós, aö árgerðir 1972 og
1971 eru með flestar bifreiðarnar
— eða 6.330 af árgerð ’72 og 6.883
af árgerö ’71. Þriðja fjölmennasta
árgerðin er hins vegar 1966, meö
5.931 bifreið, og siðan kemur ár-
gerð 1967 með 4.613 bifreiðar.
Elztu skráðu bifreiðarnar eru
frá árinu 1926, og er þar um tvær
bifreiðar að ræða.
inn þvf að baki i islenzkri land-
helgi, er skipin héldu út fyrir
klukkan þrjú siðdegis I gær.
Tiðindalaust hefur verið á mið-
unum undanfarin dægur og
brezku herskipin ekki haft sig I
frammi. Ekki haföi dregið til
neinna átaka milli brezkra togara
og islenzku varðskipanna, er viö
FUNDUR Félags barna-
kennara i Gullbringusýslu,
sem haldinn var i Skiphól i
fyrradag, hefur nú sent frá sér
áskorun. Þar skorar fundur-
inn á félagsmenn sina aö
berjast ötullega fyrir ýmsum
brýnum hagsmunam álum,
m.a. aö allir skólar verði
einsetnir, hámarkstala
nemenda ihverjum bekk verði
24 og hámarksfjöldi nemenda I
grunnskóla verði 600.
Einnig að islenzk börn fái að
njóta samfelldrar stundaskrár
i og manneskjulegri skóla- og
uppeldisstofnana eins og börn
i nágrannalöndunum.
Fundurinn skoraði á
Menntamálaráöuneytiö að
höfðum tal af Landhelgisgæzlunni
i gærkvöldi.
Eftir að Bretar hafa kallað her-
skip sin og dráttarbáta út fyrir 50
mllna mörkin, er staðan i land-
helgisdeilunni þannig i stórum
dráttum. Edward Heath tók þaö
fram i bréfi sinu til forsætisráö-
herra, ölafs Jóhannessonar, á
. þriðjudag, að herskipin og drátt-
' arbátarnir yrðu sendir aftur inn
fyrir mörkin, ef brezku togar-
arnir fá ekki að fiska óáreittir i
landhelginni. 1 svarbréfi sinu
sagði forsætisráðherra hins veg-
ar, aö ekki kæmi annaö til greina,
en aö islenzk lög giltu áfram á Is-
landsmiðum. Lýsti forsætisráð-
herra þvi yfir á fundi með blaöa-
mönnum i gær, aö landhelgis-
gæzlan myndi starfa með eöli-
legum hætti eins og áður.
Ljóst er af framansögðu, að
framvinda mála er nú óviss, enda
þótt áfanga hafi verið náð meö
brottför herskipanna úr landhelg-
inni. Forsætisráðherra hefur lýst
þvi yfir, að á meðan herskip
Breta halda sig utan við 50 milna
mörkin, komi ekki til stjórnmála-
sita milli landanna, en slit veröi
þegar i stað, ef þau koma inn-
fyrir. Brezka varnarmálaráðu-
neytið skýrði frá þvi i gær, að her-
skipin myndu halda sig rétt utan
við mörkin og verða til taks, ef til
átaka kæmi milli brezku togar-
anna og islenzkra varðskipa.
Heath bauð Ölafi Jóhannessyni
forsætisráðherra til fundar við sig
nú um miðjan mánuðinn i bréfi
sinu á þriðjudag. Forsætis-
ráðherra hefur lýst sig reiðubúinn
til fundar við Heath 15. þ.m.,
verði herskipin og dráttarbátarn-
ir þá enn fyrir utan 50 milna
mörkin. Þessar viðræöur yröu
Framhald á 35. siðu.
banna þrisetningu i islenzkum
skólum og láta kanna hús-
næðismál skóla i Reykjanes-
kjördæmi og bæta inn i grunn-
skólafrumvarpið: Grunnskóli
skal vera einsetinn.
Einnig skoraði fundurinn á
Menntamálaráðuneytið að
láta kanna hvaða áhrif löng
seta i skóla getur haft á heilsu
barna og unglinga.
Fundurinn harmaði áhuga-
leysi aiþingismanna kjör-
dæmisins fyrir húsnæðis-
vandamálum skólanna, og
skorar á þá að skoða einsetna
skóla i Eyjafjarðar- og Þing-
eyjarsýslum.
Allar ályktanir fundarins
voru samþykktar einróma af
fundarmönnum.
Iðnrekendur umstöðu
íslenzks iðnaðar — 21
Þessa mynd tók Landhelgisgæzlan I gær af brezku freigátunni Ariadne á leið út úr Islenzkri landhelgi.
Vonandi lætur hvorki hún né önnur brezk herskip sjá sig innan 50 milnanna á nýjan leik sömu erinda og
að undanförnu.
57.451 bifreiðar um síðustu óramót:
156 gerðir af fólks-
bifreiðum í landinu
EJ—Reykjavik. — Um siðustu áramót voru skráðar
hér á landi 156 gerðir af fólksbifreiðum, 98 gerðir af
vörubifreiðum og39 gerðir af bifhjólum. Heildarbif-
reiðafjöldinn i landinu var þá 57.451 bifreið, en bif-
hjól voru alls 296. Af fólksbifreiðum hafði Volks-
wagen enn forystu, en tala þeirra var 7.322 eða
14.3% af heildarfjöldanum. Næst komu fólksbifreið-
ar af Ford-gerð, sem reyndust vera 6.766 eða 13.2%.
—
Vilja bann við þrí-
setningu — og
lög um einsetningu!