Tíminn - 04.10.1973, Qupperneq 22

Tíminn - 04.10.1973, Qupperneq 22
22 TÍMINN Fimmtudagur 4. október 1973 '//// Fimmtudagur 4. október 1973 IDAC! Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jahúftaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar islma: 18888. Lækningastofur eru lokaftar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík. Frá 28. september til 4. októ- ber veröur opiö til kl. 10 á kvöldin i Vesturbæjar Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturvarzla er i Vesturbæjar Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorftna fer fram á Heilsu- verndarstöö Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörftur: Lö’greglan, simi 50131, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn.l Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 2C524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Fermingar Grensáspreslakall. Fermingarbörn 1974 komi til viötals i Safnaðarheimilið að Háaleitisbraut 66 i dag fimmtudag 4. október kl. 6. Séra Halldór S. Gröndal. Tilkynning Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Tilkynning Feröafélagsferft, ■ Iaustlitaferft I Þórsmörk á laugardagsmorgun. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Siglingar Skipadeild SIS. Jökulfell fór frá Akranesi 26/9 til Gloucest- er. Disarfell losar á Austur- landshöfnum. Fer þaðan til Vestur-og Noröurlandshafna. Helgafell fer i dag frá Svend- borg til Rotterdam og Hull. Mælifell er I Næstved, fer það- an til Wismar og Gufuness. Skaftafell lestar á Austfjarða- höfnum. Hvassafell kemur til Holmsund i kvöld. Fer þaöan til ttaliu. Stapafell er væntan- legt til Reykjavikur I kvöld. Litlafell er væntanlegt til Akureyrar i nótt, fer þaðan til Reykjavikur. Flugdætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug: Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja, tsafjarðar (2 feröir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Raufar- hafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug: Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow, Lundúna, Glasgow, væntanlegur til Keflavikur um kvöldið. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Osló, Kaupmannahafnar, ösló og væntanlegur til Keflavikur þá um kvöldið. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 og 16:00 e.h. til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 12:00 til Hólmavikur, Gjögurs og Hvammstanga kl. 12:00 ennfremur leigu og sjúkraflug. / Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00 Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15-6.15. Verzlanir viö Völvufell þriöjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miöbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15. miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45-7.00. HOLT - HLIÐAR Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30. miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. LAUGARAS Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsv. þriöjud. kl. 7.15-9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TON VESTURBÆR KR-heimiliðmánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7,15-9.00. Skerjaf jörður - Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30. fimmtud. kl. ' Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30 Tónlistarkennari Seyðisfjarðarkaupstaður óskar að ráða kennara við Tónlistarskólann á Seyðisfirði á vetri komanda. Upplýsingar gefur bæjarstjóri. ttölsku EM-meistararnir i kvennaflokki byrjuöu vel vörn titils sins i Ostendeá dögunum — unnu Spán 98-54 eöa 19-1 f 1. umf. eftir að Spánn hafði haft yfir ;i hálfleik 35-32. Þær Bianchi — eiginkona Benito heimsmeistara — og Valenti komust 16 hj. i N-S á þetta spil. * A9 V AG987 4 AK8 * 984 ♦ D 4 K532 ¥ K63 ? 104 4 10976543 4 DG2 * 73 * DG62 4 G108764 ¥ D52 * enginn 4 AK105 Austur spilaði út T-D og þetta er greinilega erfiður samningur og djarfur.Það er tapslagur i Sp. t laufi, og þaö þarf aö svina Hj. Ef reynt er að kasta L á háspilini-T, og siðan L trompað i blindum, trompar Vestur yfir. Frú Bianchi trompaði T-útspilið — spilaði Hj- D og svinaði, Vestur lagöi ekki á. Þá Hj-5 og áttu svinað heima. Austur fékk á Hj-10 og spilaði T. Tekiö heima, trompin tekin og siöan L-9 svinað. Unnið spil og 12 IMP-stig til ítaliu, þvi að á hinu borðinu voru spiluö 4 Hj. Þarna voru þær itöslku heppnar. A skákmóti i Cleveland I USA 1959 kom þessi staða upp I skák Kalme, sem hafði hvitt og átti leik, og Gareis. 25. Dd7! — Ha8 26. Dd6+ — Kg8 27. De5! — Kf8 28. Dc5+! — Kg8 29. Dg5 og svartur gafst upp. BÆNDUR ■ Gefið búfé yðar ; EWOMIN f ■ vítamín [ og ■ steinefna- ■ blöndu tmmmmmmmm V Félagsmála- námskeið á Vestfjörðum Félagsmálanámskeið veröur haldið á Patreksfirði 5. til 10. október. Námskeiðið hefst föstudaginn 5. október kl. 21.00. Fundir verfta sex talsins, og verður efni þeirra: Fundarstjórn og ræðumennska. Kristinn Snæland erindreki stjórnar námskeiðinu. Stein- grimur Hermannsson alþingismaður mætir á fyrsta fundin- um og talar um ræðumennsku og fleira. Allir eru velkomnir. Patreksfjörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tálknafjörður Framsóknarfélag Tálknafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október kl. 14.00. Aðalfundur FUF I Reykjavik verður haldinn fimmtu- daginn 18. október n.k. Fundarstaður auglýstur siðar. Stjórnin f + Hjartanlegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jaröarför Þórðar Erlendssonar frá Skógum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sjúkrahúss Akraness fyrir frábæra umönnun. Björg Sveinsdóttir, Sveinn Þórftarson, Björg Loftsdóttir, Guftmundur Þórftarson, Sigurrós Árnadóttir, Ingvi Þórftarson. Auftur Þorkelsdóttir og barnabörn. tJtför móður okkar Þórunnar Sigurlaugar Jóhannsdóttur frá Innri Kleif Breiftdal fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. október kl 13,30. Börn hinnar látnu. Eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi. Jón Kristjánsson, Birkivöllum 5, Selfossi veröur jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 6. október kl. 2 e.h. Guðbjörg Jóhannesdóttir, börn, fósturdóttir, tengdabörn og barnabörn. Jörðin Steinsstaðir i Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, er til sölu. Upplýsingar gefur Gisli Ingólfs- son, Litladal Lýtingsstaðahr. Tilboð óskast fyrir 31. okt. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR 0 = t SAMVINNUBANKINN Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi Bjarni Þorsteinsson kcnnari, Lyngholti, Hrútafirfti, sem andaðist 24. september verður jarðsunginn frá Prest- bakkakirkju laugardaginn 6. október kl. 14. Helga Jónsdóttir, Þorbjörn Bjarnason, Þorsteinn Bjarnason, Jóna Kristin Bjarnadóttir, Hannes Þorkelsson og dótturdætur. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar mins og bróður okkar Kristjáns Sigurjónssonar frá Múlastöðum. Ingibjörg Guftmundsdóttir, Guftmundur Sigurjónsson, Viggó Sigurjónsson, Magnús Sigurjónsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.