Tíminn - 04.10.1973, Page 35
Fimmtudagur 4. október 1973
TÍMINN
35
il—ili
Qll
5911
Hafnarfjörður
Félagsstarfið á komandi vetri hefst með sameiginlegum
fundi Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði, sem haldinn
verður mánudaginn 8. október i Félagsheimili iðnaðarmanna
að Linnetsstig 3 , þriðju hæð.
Fundarefni: Flokksmálin.
Gestir fundarins veröa auglýstir siðar.
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði.
Viðlagasjóður að hætta
í Vestmannaeyjum
OFlateyjarkirkja
Drottins. Og áframhaldandi
vinnubrögð eyjamanna áfram-
haldandi táknlegan boðskap
kirkjunnar: „Kristindómur i
verki”
Selveiði uppspretta ljóssins i
koluna úr djúpi hafsins, auk þess
sem selurinn á norðurslóðum,
kópurinn með saklausu, spurulu
barnsaugun gat oröið sama og
lambið, fórnarlambið saklausa,
sem „varð að deyja svo yér
mættum lifa”, eins og kirkjan
hefur orðað það um aldaraðir, að
láta lif sitt til lausnargjalds fyrir
aðra.
Og I trú fyrri alda var selurinn
einnig dýr upprisunnar á þann
hátt, að lif drukknaðra gat færzt
yfir i selinn og falizt þar, unz
afturyrði gengið á land. Selurinn
varðveitti þannig frumglæði ljóss
og lifs i likama sinum sem heilagt
dýr djúpsins.
Lundinn var einnig undirstaða
lifs i eyjunum og varnaöi hungri i
harðindum og flutti vorið i björg
og sund. En hann var einnig
tákndýr eða talfugl og bar að öðru
jöfnu nafn prests eða prófasts
sakir útlits og „söngs” sins, tóns-
ins.
Þannig varð hann likt og óvart
kirkjunnar fugl i eyjum Breiða-
fjarðar. Og i þjónustu sinni við
lifiö varð hann að deyja.
En prestsþjónustan var vissu-
lega erfitt starf i eyjunum og
kraföist mikilla fórna i hættum
storma og stórsjóa. Um það er
Prestaflaga óbrotgjarn minnis-
varði. En þar eru sjö prestar,
sumir segja tólf, sagðir hafa
drukknað af einum báti.
Sfðasta mynd Balthazars á
0 Útlönd
leikar beggja landaá þvi sviði
séu hvergi nærri fullnýttir.
Það skiptir miklu um þróun
menningarsamskipta, að
tungum álaveggurinn sé
klifinn. Það er okkur ánægju-
efni, að á nýbyrjuðu námsári
mun sovézkur kennari kenna
rússnesku við Háskóla ts-
lands.
Undanfarin þrjú sumur
starfaði sovézkur jarðfræði-
leiöangur á Islandi með leyfi
islenzkra stjórnvalda, og i
nánu samstarfi við islenzka
visindamenn. Hann hefur
unnið að rannsóknum i sam-
ræmi við alþjóðlega áætlun,
sem UNESCO hefur stutt.
Hafa islenzkir fræðimenn
farið lofsamlegum orðum um
starf leiðangursins.
Mjög virk hafa gerzt sam-
skipti milli verkalýðsfélaga og
æskulýðsfélaga landanna. Á
þessu ári einu hafa þrjár
sovézkar sendinefndir heim-
sótt Island á vegum verka-
lýðssamtakanna og þrjár is-
lenzkar Sovétrikin.
30 ARA saga stjórnmála-
samskipta Sovétrikjanna og
tslands hefur liðið án deilna.
Við getum horft yfir þetta
langa timabil án þess að þurfa
að hugsa um einhver óleyst
vandamál. Þvert á móti: á
þessum tima hafa samskiptin
á hinum ýmsu sviðum orðið
báðum löndunum til hagsbóta.
Við teljum, að ófáir mögu-
leikar séu á áframhaldandi
þróun samskipta milli land-
anna. Vinsamleg samskipti
þjóðanna og svipuð viðhorf til
ýmissa alþjóðamála opna
nýja möguleika á samstarfi,
stuðla að auknum gagnkvæm-
um skilningi milli Sovét-
rlkjanna og Islands.
hvelfingu Flateyjarkirkju er
myndin af vinnu við æðarvarp.
Og fátt á þessari jörð gæti fremur
verið tákn friðar og sælu en ein-
mitt æðarvarpið með öllu sinu
liómandi vori, ljóðum og söng.
Þar þarf ekki að deyða neitt til
að afla fanga en aðeins að sýna
nærgætni, ástúð og virðingu fyrir
lifi og fegurð.
Hreiðrið er tákn heimilis-
hamingju og fullkomins uppeldis,
þar sem móðirin reytir af sér
dúninn, kannski blóðfjaðrir, til að
vernda og veita lif, ylja, lifga,
vernda, hugga.
Ef guðs riki sem sérstakur
staöur væri hér táknað i sýni-
legum heimi umhverfis, þá væri
það ekki betur gert en með frið-
sælu fögru varplandi á vori,
breiðfirzku vori.
Þá hefur verið bent á flestar
Balthazarmyndirnar i hvelfingu
Flateyjarkirkju á Breiðafirði.
Mér er tjáð, að þessi útlendi
listamaður hafi gefið kirkju og
söfnuði þessi listaverk sin. Það er
stór gjöf sérstæð, ómetanleg til
arðs og aura.
En eyjan er nærri auðn og söfn-
uðurinn bráðum eyddur til
siðasta manns. Hver á að erfa
þennan auð, kirkjuna, altaristákn
hinna æðstu dyggða og myndir-
nar af kristindómi hversdaglifs-
ins i hvelfingunni? Hver á að var<
veita þær? Málaðar á pappir?
Eftir fá ár orðnar að engu? Einu
sinni spurði Matthias Joch.:
„Hvað má höndin ein og ein?
Allir leggi saman’.’ Hér á það viö.
Komið nú unnendur Flateyjar.
Bjargið kirkjunni, myndunum,
bókhlöðunni og bókasafninu,
hvað sem öllu öðru liður.
Sú gleöifregn barst mér að
eyrum, að liffræðingur að
störfum i Flatey hefði skrifað
öllum i eyjunni bréf bæði gestum
og heimafólki, á þessu vori og
óskað eftir að allir tækju til
h'óndum og hreinsuðu óhroða og
drasl, sem væri að færa verð-
mætin á kaf.
Þessu var hlýtt. Allt dótið var
flutt út á eyjarenda og i þvi kveikt
á Jónsmessunótt 24. júní siðast-
liðinn, sungið og dansað við
bjarmann af bálinu.
Eyjan varð aftur hrein og fögur
sem fyrr. Dauðinn og auðnin
hopuðu um fet.
En væri nú ekki ráð að skapa
þarna aftur ævintýrið um fuglinn
Fönix og gullið, sem skirist i eld-
inum?
Og ur þessu Jónsmessubáli
mætti fljúga sá Fönix, sem gæfi
gullna vængi helgidómum Flat-
eyjar og hugsjónum i myndum og
minningum.
Og það gull mætti skirast og
geymast, unz lagt yrði i lófa
börnum komandi kynslóða
Reykjavik 17.7.1973
Arelius Nielsson
0 Herskipin
fremur könnunarviðræður en
samninga.
Um 60brezkir togarar voru inn-
an 50 milna markanna i gær, þar
af 40 út af Langanesi og 20 við
Hvalbak. 1 gærmorgun flaug ein
brezk Nimrod-njósnaþota austur
og noröur með landinu, en engin
þota kom siðdegis eins og venjan
hefur þó verið i sumar.
Brezk blöð tóku misjafnlega
þessum siðustu atburðum i land-
heldisdeilunni i gær. Sum töluðu
um kænsku brezku stjórnarinnar,
en önnur sögðu, að brottkvaöning
herskipanna hefði verið sigur
fyrir Islendinga. Fréttamaður frá
BBC, Larry Harris, átti á þriöju-
dag sjónvarpsviðtal við Ólaf Jó-
hannesson forsætisráðherra um
siöustu atburði, og átti það að
koma i BBC-sjónvarpinu i gær-
kvöldi.
Formælandi brezka landvarn-
arráðuneytisins skýrði frá þvi
skömmu fyrir kl. 15 i gær, að frei-
gáturnar þrjár, og dráttarbát-
arnir þrir, væru komnir út fyrir 50
milna mörkin við ísland, en yrðu
þar i grennd, ef þeirra yrði þörf.
Heath, forsætisráðherra Breta,
hefur sagt, að skipin verði aftur
send inn fyrir mörkin, ef islenzk
varðskip áreiti brezka togara að
veiðum þar.
Brezkir togaraskipstjórar
héldu fund i Hull i gær, og ákváðu
þar að halda áfram veiðum við
Island þrátt fyrir það, að brezki
herskipaflotinn væri kominn út
fyrir 50 milna mörkin — en þó
með þeim fyrirvara, að ekki væri
um áreitni við togarana af hálfu
Islenzkra varðskipa að ræða.
Komið hefur berlega fram, að
togaraskipstjórarnir eru mjög
óánægðir með þróun málsins.
Hins vegar hafi þeir ákveðið að
gefa Heath kost á að reyna að
semja við Islendinga. Ef varð-
skipin áreiti hins vegar togarana,
þá ætlist þeir tii, að herskipin
komi þeim til aðstoðar, að þvi er
fréttastofufregnir herma.
Unnið er að undirbúningi
fundar Ólafs Jóhannessonar, for-
sætisráðherra, og Edwards
Heaths 15. október næstkomandi.
Brezk blöð ræða mikið um
siðustu atburði i landhelgismál-
inu i gær, og eru skoðanir þeirra
nokkuð misjafnar. Sum telja, að
Heath hafi sýnt mikla stjórn-
málavizku, en önnur segja, að
um klára uppgjöf fyrir Islending-
um sé að ræða.
0 Viðræður
eftir peningagreiðslum fyrir
aöstöðuna i Keflavik, heldur
vildi Islenzka rikisstjórnin
aðeins, aö varnarliðið yrði á
brott áður en kjörtimabili nú-
verandi rikisstjórnar lyki.
Árni Gunnarsson, frétta-
maður, skýrði frá þvi i út-
varpinu i gærkvöldi, að hann
heföi fengið þær upplýsingar hjá
starfsmönnum i varnarmála-
ráðuneytinu, að bandariska
stjórnin myndi leggja fyrir
Isléndingana ýmsar skýrslur og
upplýsingar um varnarliðið og
mikilvægi þess, en hins vegar
yröi það skýrt tekið fram, að
Bandarikjamenn myndu kalla
liðið heim, ef islenzka rikis-
stjórnin legði fram .formlega
ósk um það.
Blaöamannafundur utanrficis-
ráðherra vakti mikla athygli og
hafa blöð i Bandarikjunum
skýrt itarlega frá honum og eins
aðrir fjölmiðlar. Þannig var
mikil eftirspurn eftir sjónvarps-
myndum af fúndinum, og hefur
þeim verið dreift viðaum heim.
Allar stærstu sjónvarpsstöövar
Bandarikjanna fengu kvik-
myndir af öllum fundinum og
má þar nefna ABC, CBS, og
NBC sjónvarpsstöðvarnar.
Hluta af fundinum fengu alþjóð-
legar fréttastofnanir eins og
UPITN CBS-dreifingarmiðstöð-
in og VISNEWS.
Lögreglunni
þakkað
A AÐALFUNDI Félags áfengis-
varnarnefnda i Gullbringusýslu
sunnan Hafnarfjarðar, sem hald-
inn var i Keflavfk 28. sl., var eftir-
farandi ályktun samþykkt:
„Félag áfengisvarnanefnda i
Gullbringusýslu sunnan Hafnar-
fjarðar þakkar lögregluyfir-
völdum og lögregluþjónum
Keflavikur skelegga baráttu gegn
leynivinsölu og væntir þess, aö
framhald verði þar á”.
Áfengisvarnaráð
SB-Reykjavík — Stjórn Viðlaga-
sjóðs hefur nú ákveðið.að á næstu
vikum hætti sjóðurinn að sinna
viðhaldi húsa i Vestmannaeyjum,
og taki ekki á sig ábyrgð á
skeininduni húsa, sem verða eftir
þann dag, sein auglýstur veröur
fyrir hvert bæjarsvæði. Verða þá
húseigendur sjálfir að gera ráö-
stafanir til verndar húsum sínum.
Frá og með fyrsta nóvember
mun sjóðurinn ekki sinna eða
bera ábyrgð á húsum eða eignum,
sem liggja vestan linu, er
hugsast dregin eftir miðjum
o
dagana er verið að taka i notkun
27 ný sjúkrarúm, og nýlega hefur
ný sundlaug verið tekin i notkun
við endurhæfingarstöð staðarins.
Og enn er byggt i Reykjalundi,
og enn er brýn þörf fjár til þeirra
framkvæmda, sem allar miöa að
þvi, að aðbúnaður og þjónusta viö
þá sjúklinga, sem staðinn gista,
verði sem fullkomnust.
A sunnudaginn verður blaðið
„Reykjalundur” og merki
dagsins selt um land allt. Merkin
eru númeruð og gilda sem
happdrættismiðar, en vinningur-
inn er kvikmyndatökuvél,
Skildingavegi, Heiðavegi og
Strembugötu, þar til hún beygir
milli húsanna nr. 15 og 16 og held-
ur siðan áfram i beina stefnu.
Húseigendur taka við húsum sin-
um i þvi ástandi sem þau eru, en
fá viðgerðakostnað greiddan
samkvæmt mati.
Nú er fólk farið að flytja til
Eyja, vatnsveitan og rafmagns-
veitan eru teknar til starfa,og at-
vinnustarfsemi er einnig aö
hefjast og skapast þar meö að-
staða fyrir menn að sinna sjálfir
eignum sinum.
S.I.B.S.
sýningarvél og fleiri tæki til 8
mm. super kvikmyndunar.
Af efni blaðsins Reykjalundur
að þessu sinni má nefna, að
Gunnar J. Möller, forstjóri, ritar
um tryggingadóm, Sigurgeir
Kjartansson, læknir, ritar um
aögerðir á slagæðum, Snorri
Ólafsson, læknir, fjallar um
breytt viðhorf um lungna-
sjúkdóma, Kjartan Guðnason,
deildarstjóri segir frá ferðum
öryrkja til sólarlanda, Maria
Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfi á
Reykjalundi, ræðir um starf
sjúkraþjálfa, og margt fleira efni
;r i blaðinu.
Þeir eru ánægðir,
sem nota Trelíeborg
VATNSSLONGUR
Vfra TRELLEBORG V
ERU ÓDÝRAR, AF PVÍ
AÐ ÞÆR ERU BETRI
/
mnai S^selmm U.
V-/ '
Suðurlandsbraut 16 -Reykjavik - Simnefni „Volver” — Simi 352(1(1
1
LOFTLEIÐIR
BORÐAPANTANIR I SlMtjM
22321 22322
BORÐUM HALDIÐ TIL KL 9.
VÍKINGASALIJR