Tíminn - 04.10.1973, Side 36

Tíminn - 04.10.1973, Side 36
Agnew ræður sjálfur hvort hann ereða fer Sprengjuhótun hjá Watergate-nefnd NTB—Washington — Sprengju- hótanir gegnum slma uröu I gær til þess aö Watergate-nefnd öldungaþingsins varö aö Ijúka fundi sínum eftir tvær klukku- stundir, til aö hægt væri aö rann- - saka húsiö núkvæmlega. Nefndin hefur úöur fengiö svipaöar hót- anir, en þetta er I fyrsta sinn, sem þaö er tekiö svona alvarlega. Sérþjálfaöir hundar voru látnir þefa um allt húsiö I leit að sprengiefni, en ekkert fannst. Rétt fyrir þessa óvæntu truflun, haföi enn einn iðrandi syndari staöiö i kastljósinu fyrir framan þá Sam Ervin og félaga. Þaö var Donald Segretti lögfræöingur frá Kaliforniu og sagöist hann sjá mjög eftir að hafa látið telja sig á aö stunda pólitiskar njósnir gegn demókrötum i kosninga- baráttunniifyrra. — Það.sem ég geröi, var heimskulegt og á ekki aö eiga sér stað i stjórnmálakerfi Bandarikjanna, sagöi hann — Segretti var lofað takmarkaðri löghelgi gegn þvi að hann leysti frá skjóöunni. Hann kenndi fyrr- verandi starfsmanni Nixons, Dwight Chapin um að hafa leitt sig út á þessa braut. Eiturský á ferð yfir Kanada Einar Hákonarson listmálari ásamt Indriöa G. Þorsteinssyni framkvæmdastjóra Þjóöhátiöarnefndar. Halda þeir á veggspjöldunum, sem Einar fékk viðurkenningu fyrir. Þjóðhátíðin 1974: NTB—Washington — Nixon Bandarikjaforseti sagöi á blaöa- mannafundi I Washington I gær aö varla yröi nokkuð af lengi fyrirhugaöri heimsókn hans til Evrópu I ár. Aöspuröur sagöi for- setinn, aö hann myndi fara eftir þrjá til fjóra mánuöi. Kissinger utanríkisráöherra veröur hins vegar á faraldsfæti á næstunni. Um miöjan mánuöinn skreppur hann sem snöggvast til London, en I mánaðarlokin fer hann til Kina og Japan. Blaöamannafundurinn i Hvita húsinu i gær stóö I hálfa klukku- stund og bar þar sitthvað á góma. M.a. lét forsetinn i ljós þá von, aö stjórn Austurrlkis endurskoöi þá ákvöröun slna, að loka Gyöinga- búöunum I landinu fyrir flótta- mönnum frá Sovétrikjunum. Þaö var þó mál Agnews Blaðamannafundur hjá Nixon: varaforseta, sem fréttamenn spuröu mest um. Nixon sagöi, að þaö væri Agnews sjálfs aö ákveöa, hvort hann yröi áfram i embætti, þó hann yröi ákærður. Nixon lagði áherzlu á, aö hann heföi aldrei beöið Agnew að segja af sér, en viðurkenndi að ákærurnar gegn honum væru mjög alvarlegar. Agnew hefur margsinnis fullvissaö forsetann um sakleysi sitt og Nixon sagði, aö hann — eins og allir banda- riskir þegnar — væri saklaus, þar til sekt hans sannaöist. Dómstóll sá i Baltimore, sem rannsakar máliö, kom saman I gær til að athuga starfsemi Agnews meöan hann var rikis- stjóri I Maryland. Nixon sagði, aö ekki væri um aö ræða neinar ásakanir á hendur Agnews i em- bætti varaforseta. Veggskildirnir, sem fengu viöur- kenningu. Hrafna-Flóki á leiö til tslands sendir hann þriöja og siöasta hrafninn á loft, en hann snýr ekki aftur, heldur stefnir frá skipinu Hrafna-FIóki gengur upp á fjail eitt hátt og sér norður yfir fjöllin fjörö fullan af hafis, kallaöi hann þá landið tsland. Land helgaö meö eldi. Tlmamynd Gunnar ^ xj; MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst í kaupfélaginu r.7i Ð fyrir yóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS t Fimmtudagur 4. október 1973 - Fyrstu minjagripirnir að koma á markað NTB—New Norway — Næstum tveggja kilómetra langt eitur- efnaský barst i gær inn yfir land- búnaöarhéraöið New Norway i Alberta I Kanada og urðu þúsundir manna aö flýja heimili sin. Talsmaður kanadisku lög- reglunnar sagði i gær, að skýið heföi orðiö til viö leka úr gasbor- holu. Það barst yfir með um 100 km.hraðaáklst.ogstefndi þegar FREGNIR frá Austurriki herma, að Karlakór Reykjavikur, sem nú er i söngför um nokkur Evrópu- lönd, sé mjög svo ötull viö aö gera garðinn frægan, eða alla vega is- lenzka söng- og tónlist. Kórinn fór utan á laugardaginn s.l. i um hálfsmánaöar ferö til Tékkósló- vakiu, Austurrikis og Júgóslaviu. A dagskrá var að syngja m.a. i Prag, Vín, Salzburg, Graz og Zagrev. Þetta er 9. utanför kórs- ins. Stjórnandi kórsins er Páll Pampichler Pálsson, en ein- söngvarar i förinni eru Guðmund- ur Jónsson, Friöbjörn G. Jónsson og Siguröur Björnsson. Undir- leikari er Guörún A. Kristinsdótt- ir. t fréttaskeyti frá Vin hermir, að kórinn hafi vakiö geysimikla hrifningu I Prag og ekki siður á sinum fyrsta konsert i Vin á mánudaginn var, 1. okt., er kór- slöast var vitað á smábæinn Gwynne Walley. Ekki hafa borizt fréttir um aö neinum hafi orðið meint af skýinu, en það er baneitrað og ef þaö leggst með jörðu, mun allt kvikt drepast. Spáð var frosti á þessum slóðum og er óttazt að þaö verði til þess aö skýiö leggist niöur. Gasskýið er um 30 metrar á þykkt og er í 300 rrietra hæö. inn kom fram í Beethovensalnum i Palais Palffy, austurisku menn- ingarmiðstöðinni. Segir i frétt- inni, aö hrifning áheyrenda hafi verið svo mikil, að þeir „ætluðu ekki aö linna lófatakinu, þrátt fyrir öll' aukalög kórsins.” Formaöur kórsins, Ragnar Ingólfsson, lét þess getið um dag- inn, aö islenzk lög heföu ávallt hlotið góöan hljómgrunn i utan- förum kórsins, og viröist það rétt- mæli. A þriöjudaginn fór fram út- varpsupptaka meö kórnum i Vin, sem útvarpað verður um allt Austurriki næstu daga. Um kvöldið snæddi kórinn kvöldverð i boöi menningarmálayfirvalda Vinar og skoöuöu kórmenn helztu merkisstaði borgarinnar. t gær hélt Karlakór Reykjavik- ur áfram söngför sinni og fór til „borgar Mozarts”, Salzburg. — Stp Komnir eru á markaöinn á veg- um Þjóöhátiðarnefndar vegg- skildir, sem Einar Iiákonarson listmálari hefur teiknað. Munu þetta vera fyrstu minjagripirnir, sem Þjóðhátiðarnefnd setur á markaðinn. Indriði G. Þorsteinsson framkvæmdastjóri Þjóðhátiöarnefndar sagði á blaöamannafundi i gær, að Þjóð- hátiðarnefnd heföi hugsaö sér að selja ýmsa hluti til minningar um þjóöhátiðina, mætti þar nefna tvenns konar veggskildi, ösku- bakka, minnispeninga o.fl. Einn- ig er áætlað að gera 11 frimerki og á hvert þeirra aö tákna eitt- hvert atvik á hverri öld fyrir sig. Munu til þess vera valin 11 mál- verk eftir islenzka listamenn. Tilgangurinn með þessari minjagripasölu er sá, að gefa fólki tækifæri til að eiga eitthvaö til minningar um ellefu hundruð ára afmæli Islandsbyggöar, mun hagnaður af sölunni ganga að ein- hverju leyti upp i kostnað viö þjóðhátiðina. A sinum tima auglýsti Þjóð- hátiðarnefnd eftir verkum til að setja á veggskildi. Veitt skyldu peningaverðlaun og sérstök Yiðurkenning. Hlaut Einar Hákonarson viðurkenningu fyrir sitt verk. Eru það þrir plattar og tákna þeir allir einhvern ákveð- inn atburð i sögunni. Kvaðst Þjóöhátiðarnefnd hafa komizt að mjög góðum samning- um viö heildsala um dreifingu á þessum plöttum, vegna þessa sérstaka tilefnis. Mun O. Johnson og Kaaber aðallega sjá um dreifinguna, en Samband is- lenzkra samvinnufélaga mun sjá um dreifingu til Samvinnuverzl- ana. Þessi þrjú stykki kosta 2.600 kr. Munu plattarnir vera sérstaklega pakkaðir inn, með jólasöluna i huga. Ekki mun ótakmarkað magn vera framleitt, þó vildu þjóðhátiðarmenn ekki gefa upp, hve framleidd yrðu mörg eintök. Um 168 manns munu hafa tekið þátt i þessari keppni. Sagðist Einar Hákonarson hafa teiknað sinar myndir með svartan og hvitan flöt i huga, en það mun vera algengasta formiö á þessari gerðplatta. Eins og flestir vita er þetta ekki eina framlag Einars til þjóðhátiðarinnar, hann hefur áð- ur gert stórt málverk af Apa- vatnsför. A bakhlið plattanna er lýsing á hverjum atburði fyrir sig, bæði á islenzku og ensku. Ekki er ákveðið að reyna að selja þessa platta sérstaklega erlendis, þó sagöi Bragi Hinriks- son forstjóri Glers og postulins aö þessir plattar mundu verða seldir eitthvað erlendis eins og önnur framleiösla fyrirtækisins. (Kris) Ný boð og bönn Klp-Reykjavik Umferðarnefnd Reykjavikur hefur lagt fyrir borgarráð ýmsar tillögur um úr- bætur og annað I umferðarmálum borgarinnar. Meðal þeirra er tillaga um að tekin vgrði i notkun ný umferðar- ljós fyrir fótgangandi I Hamra- hlið rétt við Hliöaskóla og einnig á Sundlaugavegi vestan Lauga lækjar. Þá hefur borgarráð fallizt á til- lögu nefndarinnar um að Bakka- stig verði lokað fyrir bifreiðaum- ferð frá Vesturgötu, og að bann við vinstri beygju af Laugarnes- vegi til vesturs i Borgartún verði afnumið. Einnig féllst borgarráð á tillögu nefndarinnar um bann við bif- reiðastöðum i Þverholti að austanverðu, vestan Stórholts. Karlakór Reykjavíkur í Vín: .....og lófatakinu ætlaði aldrei að linna"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.