Tíminn - 21.10.1973, Page 6

Tíminn - 21.10.1973, Page 6
A TÍMINN Sunnudagur 21. október 1973. HÖFUÐSTÖÐVAR BRIDGESTONE Á íslan IJapan ■ Bridgestone hjólbarðaverk- smiöjurnar voru stofnaðar ár- iö 1931 og var markmiðið að byggja inniendan, japanskan hjólbarðaiðnaö, sem einnig gæti framlcitt hjóibarða fyrir alþjóðlegan markað. Nú er Bridgestone eitt stærst gúmmifyrirtæki ver- aldar og seldi framleiðslu sina fyrir 511 milljónir dollara á árinu 1971 og seldi þá 32 mill- jónir hjólbarða. Bridgestone framleiðir nú um 3.300 hjólbaröategundir og stæröir fyrir bifreiðar, vinnu- vélar, langleiðaþotur og aðrar flugvélar og I rauninni fyrir allt, sem snýst á lijólum og hjólbörðum, en auka þess frainleiða þeir fjölmargar aðrar iðnaðarvörur i tengdum iðngreinum eða gúmmi. Traktorstjóri ó Reyðarfirði — féll í "Versló" — féll ó inntökuprófi í Loftskeytaskólann — rekinn í land — lélegur kvennærbuxnasali — poppkornið flæddi yfir landið verzlunarbréf d enskur— óg nú blómstrar Eitt kunnasta innflutnings- fyrirtæki yngri manna er Itolf Johansen og company, en allir þekkja Rolf Johansen stórkaup- mann, þó ekki væri nema fyrir BRIDGESTONE hjólbarðana, eða fyrir að vera hæsta skatt- greiðanda landsins i hópi ein- staklinga, en hann greiðir tæpar 13.000 krónur á hverjum einasta dcgi ársins i skatta, eða rúmlega 500 krónur á klukkustund allan sólarhringinn allt árið. Timinn kynnir þennan maka- lausa stór-innflytjanda og stór- skattgreiðanda Rolf Johansen og fyrirtæki hans að þessu sinni og reynum þá ekki einasta að fjalla um heimsfræg umboð, sem hann fcr nú með hér á landi, heldur einnig manninn sjálfan — Rolf Johansen og fjölskrúðugt lifs- hlaup hans i heimi viðskiptanna. Við hittum Rolf Johansen i skrifstofu hans að Laugavegi 178 i Reykjavik, eftir að almennum vinnudegi lauk. Þvi nú eru stór- kaupmenn með hjólbarða i önn- um, þvi að vetur gengur i garð — á BRIDGESTONE, eins og það heitir i sjónvarpinu. Sagðist Rolf frá á þessa leið, i megin atriðum: Viðtal við Rolf Johansen — Rolf Johansen og co. var stofnað árið 1955, en kynni min af verzlun og sölumennsku voru orð- in talsverð, er ég hóf rekstur sjálfur. Það má kannski segja sem svo að kaupmannsblóð hafi verið I æðunum, þvi báðir afar minir voru kaupmenn á Austur- landi i sinni tið, þeir Þórhallur Danielssön á Hornafirði og Rolf ^ - O Rolf Johansen & Co. Bridgestone-umboðið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.