Tíminn - 21.10.1973, Side 11

Tíminn - 21.10.1973, Side 11
Sunnudagur 21. október 1913. TíMíN'X 11 t skrautlegum vörubílum, rúgbrauöum, - er hjólböröum ekiö til kaup enda og i afgreiðslur flutningafyrirtækja, sem fiytja Bridgestone hjólbaröa um a111 land. átt gott fólk mér við hlið, konuna mina og sex börn. Hún er frábær. Sumir hitta aldrei réttu konuna og giftast þeim svo einni eftir aðra og allt er tóm vitleysa. Ég var heppinn fékk þá einu réttu i upphafi. Það er fátt, sem menn ekki standast i mótlæti og meðlæti, ef þeir eiga góða konu. Nú á hinn bóginn hefi ég haft frábært starfslið. Þetta er sam- valinn starfshópur og æskuvinur minn Þorsteinn Kristinsson framkvæmdastjóri er i sérflokki. Hann er einstakur maður og algjör andstæða min. Ef hann er plús, þá er ég minus og okkur kemur alltaf jafn vel sman. Þorsteinn sér um daglegan rekstur að mestu, en auðvitað seljum við fleira hér en hjól- barða. Okkur hefur aðeins orðið tiðræddra um þá hér, en annað. Slappur i tómstundatrimmi — Tómstundir? — Ég er heldur slappur i tóm- stundastarfinu og öllu tizkunnar trimmi. Ég hefi reynt hesta og riðið út um allar trissur og tranta. Nú á ég bara tvo eftir og ætla' að reyna að halda áfram að fara á hestbak. Nú og svo hefi ég reynt golf og litilsháttar iþróttir, en i seinni tið hefi ég helzt hallazt að bókinni — og trúi nú hver sem trúa vill. Sannleikurinn er hins vegar sá að mitt i kapphlaupinu likla'þá tekur maður allt i einu ftir, að mikil verðmæti er hægt að sækja i bækur. Ég held mest upp á þjóðlegan fróðleik og dulræn efni. — Eru það kannski ellimörk? Til Kanarieyja með gamla fólkið — Ekki held ég það. Annars skal ég einhverntima seinna tala við ykkur um gamla fólkið. Þá á að láta businessmenn um ellimálin. Við eigum ekki að vera að byggja elliheimili hér á landi. Við eigum að byggja á Kanarieyj- Sonur Enomoto er umboðs- maður Bridgestone i Danmörku. Nú eru miklar annir og t.d. gerum við ráð fyrir að Bridge- stone hljólbarðar seljist á Islandi fyrir 40 milljónir króna i þessum mánuði. Lifsskoðun — frábær kona — Þú spyrð um lifsskoðun mina. Það er erfitt að gera grein fyrir henni i fljótu bragði. Þetta hefur oft verið erfitt. En ég hefi David Pitt skrifstofumaöur. Hann sér um erlend umboö og innflutning. Hilmar Adolfsson, skrifstofumaöur. um fyrst og fremst. Það er ódýr- ara, þú getur byggt og rekið 10 elliheimili fyrir sama pening og eitt kostar hér. Þá getur gamla fólkið, sem vill og hefur heilsu dvalið i sól og sumri mestan hluta ársins og lengt ævi sina um 10 ár. — Og að lokum spyrjum við. Hvernig er að greiða kr. 4.«38.000.00 i skatta? Hann litur upp og segir svo eftir andar- taksþögn. — Það er nú dýrasta auglýsing- in min. Jónas Ouömundsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.