Tíminn - 21.10.1973, Page 25

Tíminn - 21.10.1973, Page 25
Sunnudagur 21. október 1973. TÍMINN 25 kosta? Ingólfur Stefánsson stjórnar umræðum Kristjáns Ragnarss, for- manns verðlagsráðs sjávar- útvegsins, Eyjólfs ísfeld Eyjólfssonar forstjóra og Ingólfs Ingólfssonar vél- stjóra. 21.00 Slavneskir dansar eftir Dvorák.Filharmoniusveitin I tsrael leikur. 21.20 ,,Hans og Gréta”, ætintýr og tónlist a. Brynjólfur Jóhannesson leikari les ævintýr Grimms- bræðra i þýðingu Þorsteins Thorarensens. b. Óperu- hljómsveitin i Covent Gard- en leikur svitur úr óperunni ,,Hans og Grétu’ eftir Humperdinck, John Hollinsworth stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 22.október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmbl.) 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (á.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Góðar gjafir” eftir Hallgrim Jónsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Osibisa syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónleikar: David Oistrakh og Hátiðarhljómsveitin i Stokkhólmi leika Fiðlukon- sert í d-moll op. 47 eftir Sibelius. /Tónlist eftir Lange-Muller úr ævintýra- leiknum „Einu sinni var”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin” eftir Terje Stigen. Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 i D- dúr eftir Beethoven. Rena Kyriakou og strengjasveit úr Sinfóniuhljómsveitinni i Vinarborg leika Konsert i a- moll fyrir pianó og strengi eftir Mendelssohn, Mathieu Lange stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Strjálbýli—þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.25 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson tal- ar. 19.45 Búnaðarþáttur. Sigurður Sigurðarson dýralæknir tal- ar um tannlos og kýlaveiki i sauðfé. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Má ég rétta þér hjálpar- hönd? Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur siðari hluta erindis, sem er þýtt og end- ursagt. 21.00 Kóratriði úr þekktum óperum. Robert Shaw kór- inn syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Heimur i fingurbjörg” eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Jakob S. Jónsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Evjapist- ill. 22.35 HIjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. iiiimi Sunnudagur 21. október 17.00 Endurtekið efni Maður er nefndur Þórarinn Guð- mundsson, tónskáld Pétur Pétursson ræðir við hann. Aður á dagskrá 24. júni siðastl. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis verður myndasaga, einsöngur, fimleikasýning, mynd um Róbert bangsa og annar þáttur leikritsins um krakkana i Kringlugötu. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stef- ánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú?Þáttur um akstur og umferð, gerður af Sjónvarpinu i samvinnu viö Umferðarráð. 20.35 Heyrðu, manni! Nýr spurningaþáttur. Bessi Bjarnason leitar svara hjá vegfarendum. 21.00 Strið og friður Sovésk framhaldsmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Leo Tolstoj. 1. þáttur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Myndin gerist i Rússlandi á árunum frá 1805 til 1812 og lýsir meðal annars stríðinu við her Napóleons Meðal leikenda eru Ljúdmila Saveljeva, Vjatsjeslav Tikonov og Sergei Bondart- sjúk. 22.00 Einn á báti Hollensk kvikmynd um alþjóðlega kappsiglingu frá Bretlandi um þvert Norður-Atlantshaf til Bandarikjanna. 1 mynd- inni er hollenska þátttak- andanum fylgt eftir og ferðalaginu lýst. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannsson. 22.40 Að kvöldi dags Séra Frank M. Halldórsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 22. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maðurinn Fræðslu- myndaflokkur um manninn og eiginleika hans. 4. þáttur. Loftvog tilfinninganna. Þýðandi og þulur Cskar Ingimarsson. 21.00 Hversdagsdraumur Leikrit eftir Birgi Engil- berts. Frumsýning. Leik- stjóri Benedikt Arnason. Leikendur Bessi Bjarnason og Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Argentina Sænsk heimildamynd um arg- entinska þjóðfélagið og ástandið i landinu skömmu fyrir kosningarnar i mars- mánuði siðastliðnum. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok Leikfélag Hveragerðis: Klerkar í klípu Sprenghlægilegur gamanleikur eftir Philip King. Sýning i Hótel Hveragerði, sunnudagskvöld kl. 9. Leikfélag Hveragerðis. FERMINGAR Háteigskirkja Ferming sunnudaginn 21. okt. kl.2. Prestur: sr. Jón Þorvarðsson. Svanhildur Haraldsdóttir, Bollagötu 2. Gisli Bachmann, Eskihlið 20. Jóhann Gröndal, Flókagötu 58. Jónas Ragnar Halldórssomý Drápuhlið 28. Breiðholtsprestakall Fermingarbörn i Bústaðakirkju sunnudaginn 21. okt kl. 13,30. Stúlkur: Amanda Ingibjörg Einarsdóttir, Gyðufelli 12. Annar Karlsdóttir, Yrsufelli 11. Asta Kjartansdóttir, Sólheimum. Ásta Kristin Sæmundsdóttir, Vesturbergi 70- Birna Mar Sigurðardóttir, Leirubakka 18- Emma Marinósdóttir, Vesturbergi 98- Ingibjörg Marinósdóttir, Vesturbergi 98. Sigrún Inga Magnúsdóttir,' Grýtubakka 22. Sólveig Magnúsdóttir, Geitastekk 6. Þórdls Hannesdóttir, Völvufelli 24. Drengir: Eymundur Kristjánsson, Irabakka 4. Friðri, Dungal Höskuldsson, Irabakka 12. Guðmundur Hrafn Guðmunds- son, Skriðustekk 12. Hilmar Kristjánsson, Irabakka 4. x Karl Jón Karlsson, Yrsufelli 11. Kjartan Þór Bjarnason, Hjaltabakka 8. Lárus Kristjánsson, Irabakka 4. Þórarinn Einarsson, Gyðufelli 12. Neskirkja Ferming sunnudaginn 21. október kl. 2. Prestur: sr. Frank M. Halldórs- son. Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aðalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 siðdegis. Auglýsingar í sunnudags- blöð þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aöstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnir að skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500 Aki Ingvarsson, Hringbraut 94. Asmundur Ingvarsson, Hringbraut 94. Guðný Garðarsdóttir, Irabakka 20. Halldór Hilmir Jónsson Bakkavör 9, Seltj. Hrafnkell Viðar Gislason, Tómasarhaga 38. Jón Auðunn Gunnarsson, Sörlaskjóli 48. Omar Brynjarsson, Skólabraut 55, Seltj. örn Brynjarsson, Skólabraut 55, Seltj. Dómkirkjan Ferming 21. október kl. 2 e.h. Prestur: sr. Þórir Stephensen. Stúlkur: Belinda Theriault, llringbraut 103. Karólina Margrét Jónsdóttir, Vesturgötu 23. Þórunn Þórisdóttir, Lambastaðabrauti, Seltjn. Drengir: Asgeir Ragnar Bragason, Vesturgötu 18. Bessi Jóhannsson, Asgarði 21. Jón Helgason, Efstasundi 90. Skafti Gunnarsson, Bauganesi 32. Stefán Orn Hjaltalin, Hverfisgötu 49. Svan Hector Trampe, Laugavegi 135. Úlfar Ingi Þórðarson, Suðurgötu 35. Grensásprestakall Ferming sunnudaginn 21. október kl. 14. Prcstur: sr. Jónas Gislason. Alfons Jónsson, Háaleitisbraut 36. Arngrimur Þorgrimsson, Háaleitisbraut 56. Birgir Bragason, Mariubakka 18. Hörður Bragason, Mariubakka 18. Magnús Magnússon, Vesturbergi 157. Dómkirkjan Ferming i Dómkirkjunni, sunnud. 21. okt. kl. 11. Prestur: sr. óskar J. Þorláksson. Stúlkur: Helga Bragadóttir, Yrsufelli 2. Lára Guðrún Agnarsdóttir, Barónsstig 13. Linda Sigurborg Aðalbjörns- dóttir, Meistaravöllum 25. Sigriður Guðjónsdóttir, Hringbraut 54. Valdis Steinsson, Holtagerði 54. Þórgunnur Hjaltadóttir, Hlunnavogi 3. Drengir: Barði Valdimarsson, Selbrekku 1,K. Guðmundur Kristinn Baldursson, Álftamýri 30, Július Baldursson, Alfamýri 30, Isak örn Sigurðsson, Bólstaðahlið 62, Jónas Haraldsson, Bræðraborgarstig 37, Kristbjörn Haraldsson, Bræðraborgarstig 37, Margeir Pétursson, Sólheimum 34, Ölafur Magnús ölafsson Skaftahlið 5, Sigurjón Helgi Kristjánsson, Bauganesi 5, Tómas Öskar Guðjónsson, Hringbraut 54. Sænska söngkonan MARGARETA JONTH heldur tónleika i Norræna húsinu mánudaginn 22. október kl. 20,30. Undirleik annast Guðrún A. Kristins- dóttir. Á söngskrá verða sænsk þjóðlög o.fl. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Verð kr. 100,- NORRÆNA HUSIÐ Flóamarkaður — Flóamarkaður Flóamarkaður verður haldinn að Hall- veigarstöðum i dag. Geysilegt úrval góðra muna. T.d.: Sjónvarp, kjólar, skólaritvél, kápur, bækur, herraföt, pcysur, skyrtur, matar- og kaffistell, pels, leikföng, dúkar, tizkuföt, hárkolla, skór, silfurgaflar, snyrtivörur, veski, skiöi og gamlir árgangar af Dýraverndaranum og margt, margt fleira forvitnilegt og nýtilegt. Komið á flóamarkað á Hallveigarstöðum i dag. Opnað kl. 2. Samband Dýraverndunarfélaga íslands.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.