Tíminn - 21.10.1973, Page 27

Tíminn - 21.10.1973, Page 27
Sunnudagur 21. október 1973. TÍMINN 27 Magnús Heinason til Færeyja FÆREYSKI togarinn Magnús Heinason, sem legið hefur á ísa- firði undanfarið, vegna þess að þaö kviknaði i honum þar i höfn- inni, var i vikunni dreginn áleiðis til Færeyja. Eins og kunnugt er, kviknaði i togaranum skömmu eftir að hann var búinn að taka oliu, og voru það skipsmenn á vitaskipinu Árvakri, sem fyrstir urðu eldsins J.R.H.—Skógum — Eggert Ólafs- son á Þorvaldseyri er einn af fá- um bændum á landinu sem rækt- ar korn i nokkrum mæli, fyrir utan tilraunabúin. Hann ræktar korn á 7 ha lands og fékk góða uppskeru þrátt fyrir kalt vor eða 16 tunnur af hektara. Hann var varir. Var mikil mildi að ekki urðu slys á mönnum. Brandur Sigmundarson, annar færeyskur togari kom til tsa- fjarðar i vikunni og var oliunni úr Magnusi dælt yfir i hann. Siðan voru festar i hann taugar og Goðinn lagði af stað með togar- ann til Færeyja, þar sem væntan- lega verður gert við hann. svo heppinn að vera búinn að hirða uppskeruna rétt fyrir óveðrið, sem skall yfir á dögunum. Kornið sem Eggert ræktar er sænskt bygg og notar hann það i fóðurmjöl og reynist vel. Erlendir togarar úti fyrir Vest- fjörðum G.S.-lsafirði — Undanfarna daga liafa vestfirzkir sjómenn orðið varir við nokkuð marga erlenda togara á miðunum úti fyrir Vestfjörðum. Er þar um að ræða brezka, vestur-þýzka og færeyska togara, en Fær- eyingarnir eru þai á löglegum v e i ð u m s a m k v æ m t sam ninguni. Sjómennirnir vestfirzku hafa séð 16-17 brezka togara á þessum slóðum við ólöglegar veiðar, að þvi er virðist i friði og ró. Þýzku togararnir halda sig heldur utar að venju, og er ekki vitað með vissu hversu margir þeir eru. —hs BÍLALEIGA CAR RENTAL 77 21190 21188 Augtýsicfí TÁmanum EIN ÞEKKTUSTU X MERKI / NORÐURLANDA SVNNaK \ BATTERER RAF- GEYAAAR 6 og 12 volfa Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi o: T ARMULA 7 - SIMI 84450 Góð kornuppskera ó Þorvaldseyri Verð aSeins um kr. 18.000.00. Jafn auðvelt er fyrir einkaritara eða vélritunarstúlku að taka á móti boðunum. Tœkinu er hægt að stjórna með fótstigi, og hægt er að hafa það með sér hvert sem er, þar sem það gengur einnig fyrir rafhlöðum. Á4nr*&cj b@n<á allra þeirra er þurfa að lesa fyrir bréf, eða koma skilaboðum eða hugmyndum áleiðis. Kassettan í tækið, þrýst á hnapp, og þér getið talað inn bréf eða skilaboð í allt að Vh klst. Klapparstig 26, simi 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. ®e Mikið litaval. Formsteyptir púðar úrduralon gera sætin óvanalega þægileg. Tvöföld ending, því að púðum og örmum má snúa Verið velkominí Hátún4A,sími 21900 HÚSGÖGIM QG IINIIMRÉTTIIMGAR VilKIX ER FLOGINN ÚR SUDURGÖTUNNI í Hátún 6A HÁTÚNI 6A, SÍMI 24420 Aðalfundur BSFR verður haldinn mánudaginn 29. október n.k. kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Byggingarsamvinnufélag Reykjavikur. SAUMUM EFTIR MÁLI ÖLL SNIÐ EINNIG ÚRVAL KARLMANNAFATA A LAGER Hltimci KJÖRGARÐI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.