Tíminn - 21.10.1973, Qupperneq 34

Tíminn - 21.10.1973, Qupperneq 34
34 TÍMINN Sunnudagur 21. október 1973. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem'; táeki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 39: No. 37: No. 38: Þann 1. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Framk M. Halldórssyni i Neskirkju, Dagný ólafsdóttir og Magnús Stefánsson. Heimili þeirra er að Yrsufelli 36. NÝJA MYNDASTOFAN. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Guð- mundi Sveinssyni, Lísbet Sveinsdóttir og Árni Þór Árnason. Heimili þeirra er að Hallveigarstíg 6A. Rv. NÝJA MYNDASTOFAN. 22. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Th i Neskirkju, Aslaug Júliusdóttir og Jóhann Stefáns son. Heimili þeirra er að Kvisthaga 1. NÝJA MYNDASTOFAN. No. 40: Þann 22. sept. voru gefin saman i hjónaband i Selfoss- kirkju af sr. Sigurði Sigurðss., Jóhanna Sóley Jóhanns- dóttir og Guðjón Skúlason. Heimili þeirra er að Guðrúnargötu 1. Reykjavik. Ljósm.st. SUÐURLANDS. No. 41: 29. sept. voru gefin saman i hjónaband i ísafjarðar- kirkju af séra Sigurði Kristjánssyni, Anna Guðrún Guðnadóttir og Brynjólfur óskarsson. Brúðarmær var Harpa Stefánsdóttir. Heimili ungu hjónanna veröur að Pólgötu 4, Isafirði. No. 42: 15. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni, Guðriður Guðmundsdóttir og Guð- mundur Jörundsson. Heimili þeirra verður i Reykja- vik. No. 44: Þann 15. sept voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Bjarnasyni, Sverrir Orn Kaaber og Svan- hildur Guðmundsdóttir. Heimili þeirra er að Ingólfs- stræti 7. Ljósm. LOFTUR. No. 45 Þann 25.8 voru gefin saman i hjónaband I Hallgrims- kirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Kristin Stefáns- d. og Pétur önundur Andreáson. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 72. Stúdió GUÐMUNDAR, Garðastræti 2. No. 43: Þann 18. ágúst voru gefin saman i þjónaband i Akra- neskirkju af séra Jóni M. Guöjónssyni, Guðný Elin Geirsdóttir og Hörður Jónsson. Heimili þeirra er að Háteig 6, Akranesi. Ljósm.stofa ÓLAFS ÁRNASONAR, Akranesi. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.