Tíminn - 21.10.1973, Page 35

Tíminn - 21.10.1973, Page 35
Sunnudagur 21. október 1973. TÍMINN 35 jlljpi Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 46: Þann 25. 8 voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni Hliðar ungfrú Asta Margrét Kristins- dóttir og Bryngeir Sigfússon. Heimili þeirra er i Vest- mannaeyjum. Studió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 49: Þann 4.8 voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkjuafséra Áreliusi Nielssyni ungfrú Svava Jónina Nielsdóttir kennari og Arni Auðunn Arnason, hús- gangasmiður. Heimili þeirra verður á Hornafirði. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 52: Þann 22.9 voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Inga Erlingsd. og Grétar Vilmundarson. Heimili þeirra er að Melabraut 62. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 47: Þann 22.9 voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni, ungfr. Heiga Hinriksdóttir og Ölafur Bjarnason. Heimili þeirra er að Alfheimum 32. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 50 Þann 24.8 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Þóri Stephensen ungfrú Lára Haraldsd. og Stefán Eiriksson. Heimili þeirra er að Bárugötu 12. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 53: Þann 22.9 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Halldóra Teits- dóttir og Jónas Haraldsson. Heimili þeirra er að Mávahlið 12. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 4S: Þann8.9vorugefinsamanihjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Kristrún Sigurðard. og Simon Ölafsson. Heimili þeirra er að Reykholti Biskupst. Stúdió GUÐMUNDAR Garöastræti 2. No. 51: Þann 1.9 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðbjörg Helga Magnúsd. og Björn Ólafsson. Heimili þeirra er að Eyrargötu 6, Isafirði. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. I 1 1 1 vr& Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 S I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.