Fréttablaðið - 28.10.2004, Side 25

Fréttablaðið - 28.10.2004, Side 25
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 10 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 159 stk. Keypt & selt 25 stk. Þjónusta 41 stk. Heilsa 13 stk. Skólar & námskeið 2 stk. Heimilið 10 stk. Tómstundir & ferðir 7 stk. Húsnæði 25 stk. Atvinna 23 stk. Tilkynningar 7 stk. Gömul mynstur á nýrri hönnun BLS. 3 Góðan dag! Í dag er fimmtudagurinn 28. október, 302. dagur ársins 2004. Reykjavík 8.59 13.11 17.23 Akureyri 8.52 12.56 16.59 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag „Ég kaupi mér ekki mikið af fötum. Ég reyni að fara sjaldnar og kaupi mér þá eitthvað sem ég get blandað við þau föt sem ég á fyrir. Ég á ekki mikið af fötum en ég á rosalega mikið af skóm. Ég er eigin- lega algjör skófrík,“ segir Sesselja Thor- berg, iðnhönnuður og aðstoðardagskrár- gerðarmanneskja í þættinum Innlit/útlit með Völu Matt á Skjá einum. Aðspurð um hvað sé í algjöru uppáhaldi verður Sesselja að velja tvennt sem hún hefur sérstakt dálæti á. „Nýi jakkinn minn úr Zöru er í uppáhaldi núna. Hann er al- veg glænýr úr flaueli og með skinnkraga. Hann er rosalega töff og ég fíla líka þenn- an „forties“-stíl. Annað sem ég held mikið upp á eru bleiku gúmmístígvélin mín sem ég geng mjög oft í. Ég keypti þau í Focus og þau eru mjög flott með röndum á og smellu. Stígvélin eru praktískt og vekja auðvitað athygli hvert sem ég fer,“ segir Sesselja sem lætur snið og samsetningu ráða fatavali frekar en merki. „Ég versla hvar sem er og er ekki mikið merkjafrík, nema þá helst í töskum. Ef sniðið er fal- legt og litasamsetningin líka þá kaupi ég flíkina.“ lilja@frettabladid.is Kaupir ekki mikið af fötum: Horfir frekar á sniðin en merkin heimili@frettabladid.is Frá og með 26.október þurfa all- ir íslenskir ríkisborgarar sem ferð- ast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar að framvísa tölvules- anlegu vegabréfi. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvu- lesanleg en þeir sem eiga eldri vega- bréf ættu að hugsa um að fá sér vegabréfsáritun svo þeir verði ekki látnir snúið við á flugvellin- um. Kröfu bandarískra stjórnvalda um lífkenni í vegabréfum hefur hins vegar verið frestað til 26. október 2005 svo íslenskir ferða- langar þurfa ekki að hafa líf- kennisáhyggjur strax. Fyrir þá sem ekki vita er „lífkenni“ þýðing ís- lenskrar málstöðvar á enska orð- inu „biometrics“ sem er samheiti yfir líffræðileg auðkenni einstak- linga, svo sem fingraför, rödd, andlits- og augneinkenni. Skíðaferðir eru fastur liður í lífi margra og ekki seinna vænna en að fara að huga að þeim. Úr- val Útsýn býður upp á níu daga draumaferð á besta skíðastað Ítalíu, Madonna de Campiglio sem er skammt frá Verona, þar sem ástir þeirra Rómeós og Júlíu stóðu sem hæst. Innifalið er beint flug til og frá Verona, flugvallar- skattar, ferðir milli Verona og Madonna, gisting með hálfu fæði og íslensk fararstjórn með meiru. Það þarf því ekki að hugsa fyrir neinu nema stöðugu renneríi. Farið verður 13.janúar og verð á mann í tvíbýli er 99.600 krónur. Sesselja heldur mikið upp á Zöru-jakkann sinn og gúmmístígvélin góðu. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Liggur í loftinu Í FERÐUM FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA TÍSKA FJÁRMÁL NEYTENDUR o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Það segja allir að kettir séu hreinlegir en af hverju þvo þeir sér með tungunni? Sjáum um klippingar og grisjun sem og öll önnur haustverk varðandi garða. Blómi, sími 896 7969. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Garðyrkja 25 Allt fors 27.10.2004 15:55 Page 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.