Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 31
Í versluninni Igmu er í boði fatn- aður sem unninn er úr plöntu- beðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsyn- legur. Það sem plöntubeðmi þyk- ir hafa umfram bómull í fatnaði er að hann dregur fyrr í sig raka og sleppir honum hraðar en bómullin gerir sem þýðir að flík- in andar vel. „Sérstaklega hefur verið mælt með þessum flíkum fyrir fólk sem stundar einhverja hreyfingu, þó að þetta henti að sjálfsögðu öllum því það er bara ótrúlega þægilegt að klæðast þeim. Efnið er einstaklega mjúkt og heldur flíkin sér ótrúlega vel alveg sama hversu mikið hún er þvegin og liturinn dofnar ekki neitt,“ segir María Hrafnsdóttir annar eigandi Igmu. „Hægt er að hafa flíkina í vasanum heilan dag, skella sér svo strax í hana án þess að hún sé nokkuð krump- uð,“ segir María. Igmu rekur María ásamt vin- konu sinni Ingibjörgu Jónsdóttur en þær byrjuðu mjög smátt og fluttu inn fáar vörur og notuðust við herbergi dóttur Ingibjargar til að byrja með. „Allt hefur gengið mjög vel upp og nú erum við komnar með þessa verslun en við höldum einnig sölukynningar í fyrirtækjum,“ segja þær. Eitt- hvað hefur fólki þótt erfitt að finna verslunina en hún er við Kleppsmýrarveg beint á móti Bónus í Skútuvoginum. „Þegar fólk hefur ratað hingað til okkar þá kemur það alltaf aftur og eig- um við orðið góðan hóp fasta- kúnna sem við þekkjum orðið vel og hefur það verið sagt við okkur að við séum best geymda leynd- armálið í Reykjavík,“ segja þær brosandi. kristineva@frettabladid.is 7FIMMTUDAGUR 28. október 2004 BORÐAÐU ÞIG GRANNA(N)! Með Íslensku vigtarráðgjöfunum Við gerum lífið léttara! Lærðu að breyta matatæðinu og léttast um leið! Vigtun og aðhald x1 á viku. Frábær árangur Mánudagur: Reykjanesbæ Þridjudagur: Akureyri Þriðjudagur: Borgarnes Miðvikudagur: Garðabæ Fimmtudagur: Reykjavík Nánari uppl. í síma 8658407 eða á heimasíðu www.simnet.is/kvo www.vaegtkonsulenterne.dk NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Úrval af drögtum, teinóttu dragtirnar komnar Við bjóðum nýja og eldri viðskiptavini velkomna. Helen, Gulla, Hlín og Hanna Hársnyrtistofan SPARTA Laugarásvegi 1 • s: 553 1755 Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 N†TT Afsláttur 35% fyrir eldri borgara Guinot endurnýjandi ávaxtasýru andlitsmeðferð. Glæsileg gjöf fylgir 2 skiptum Skrautlegt ponsjó, húfa og legghlífar. Heklað sjal og þæfð taska. FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA Fatnaður úr plöntubeðma: Vel geymt leyndarmál Fimelle rúllukragabolur 3.590 kr. Fimelle samfella 2.490 kr. Nina Von C nærfatasett 5.280 kr. Fimelle hlýrabolur 1.590 kr. Ingibjörg Jónsdóttir og María Hrafnsdóttir segja viðskiptavini sína tala um verslun þeirra Igma sem best geymda leyndarmálið í Reykjavík. FRÉTTAB LAÐ IÐ /PJETU R Prjón og hekl er í tísku og þeim fer nú aftur fjölgandi sem taka sér prjóna og heklunálar í hönd og búa til sínar eigin flíkur. Á dögunum voru, á vegum Prjónablaðsins Ýr, sýndar prjónaðar og heklaðar glæsiflíkur á sviði á Hótel Sögu. Áhuginn er greinilega mikill á þessum þætti hannyrða því salurinn fylltist kvöld eftir kvöld. Sjöl og ponsjó voru áber- andi og skrautlegar töskur líka og er það í takt við strauma tískunnar. Þæfðar ullarflíkur eru í miklum metum. PRJÓN OG HEKL: Í takt við tískunna Fimelle nærfatasett 2.580 kr. Á FÖSTUDÖGUM Uppskrift að góðri matarhelgi Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins 30-31 tíska ofl 27.10.2004 16:16 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.