Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 28
28
TÍMINN
Jolablaö 1973
JOLAÞRAUTIR
BARNANNA
Á þessarl mynd eru sex telkningar. Fyrstu stafirnir i heiti hverrar
telkningar eiga aS mynda nafn á mikilll hetju, sem þú þekklr áreiðanlega,
bmSI af kvikmyndum og bókum.
.................. ubzjbx
— Er þinn bolti merktur
JHM....?
Nefið á sniókarlinum er svolitið bogið, og ióiasveinninn vill endilega
laga það, en honum er ekki auðgengið til snjókarlsins, og nú ættuð þið
að hjálpa honum.
— Þessi Róbert sleppir aldrei
myndavélinni hvað sem á geng-
ur....
Hér standa þrír jólasveinar. Þeir eru númeraðir, og spurningin er: Hvor
þeirra kemst til hússlns, nr. 1, eða nr. 2 eða nr. 3.
Húsin eru 15, tráln 15 og dælurnar 15. Galdurinn er aS skipta myndinnl
í 15 hluta meS strikum svo hús, dela og tré sé I hverjum reit. Reitirnir
elga aS vera alllr sömu sterSar og elns i laginu.
Þau eru aS fara I ferSalag. Þau œtla
að fara til frægrar borgar, og stafir
nafnsins eru í hringnum utan um
þau. Þið þurfið aðeins aS raSa þeim
upp á nýtt til að sjá hvert þau ætla.
★
<k • *