Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 78

Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 78
78 TÍMINN Jolablaö 1973 Kartöflu Colleertte Hálfsoðnar kartöfluteningar eru steiktir i smjöri ásamt söxuðum, spönskum pipar. Kartöflu jurassienne Hálfsoðnir kartöflutengingar eru steiktir i smjöri ásamT smátt skornum lauk og fleski. Ofnbakaðar kartöflur: Stórar kartöflur eru þvegnar vel i vatni. Þerraðar og vafið i álpappir. Bakaðar i ofni við háan hita. begar þær eru bakaðar, er skorið lok i pappirinn. Krossstunga er skorinn i kartöfluna og þará eftir er sett á smjörbiti. Bornar fram strax eftir steikingu. Kartöflur suzette: Stórar kartöflur, er hafa verið bakaðar, eru skornar i tvennt. Innihaldið hrært út með rjóma, eggjum, múskati, slati pipar og rifnum osti. Gratinerað með smjöri og brauðmylsnu. Kartöflur Dauphinoaise: Hráar kartöflusneiðar eru soðnar i rjóma eða rjómablandi. Kryddaðar með salti, pipar og hvitlauk. Soönar, unz þær eru meirar. Settar i eldl'astar skálar, stráðar rifnum osti og gratineraðar. Aðallega notaðar með reyktu kjöti. Hrásalat Hrásalat má laga á ýrnsan máta. Tildæmis úr hvitkáli, tómötum, agúrkum, gulrótum blaðasalati, ferskum ávöxtum, og niðursoðn- um ávöxtum. bessu má raða eða blanda saman eftir smekk. Salatsósur fyrir hrásalat. 3. hlutar olia, 1 hluti edik, sinnep, salt og pipar. Oliusósa (mayonnes), sýrður rjómi, súrmjólk, sitrónusafi, sinnep, worschestersósa, sykur, salt, pipar og paprika. Blandað saman eftir smekk. salti, pipar, kjötkjarna og worshestersósu. Bætt með köldu smjöri 100 gr. af uxamerg sem helypt hefur verið upp suðan á. Kinnig má lika hafa i sósunni | saxaða skeinku og sveppi. Kjúklingar Kjúklingar að israelskum hætti. Hrár kjúklingur er hlutaður i tvo parta og öll bein tekin i burtu nema úr mjöðm og legg. Kjúklingnum er svo velt upp úr eggjahvitu, sem er bragbætt með sinnepi, slati og pipar. bar næst er honum velt upp úr brauðmylsnu. Steiktur i djúpri feiti (ca 250 gráð-), unz hann er ljósbrúnn. Að þvi loknu er gott að láta hann i meðal heitan oi'n, unz hann er gegnum steiktur. Kram- leiddur með djúpsteiktum bönun- um (vellt upp úr eggjum og raspi), grænmeti eftir vali, hrá- salati, frönskum kartöflum og kjötsveppasósu. Mixed Grill (blandaöur kjötrettur) I. lambakótiletta, 1/2 lambsnýra, 2 litlar pylsur, 1 tómatur, 2 stórir sveppir og 2 sneiöar af l'leski. brætt upp á steikarspjót (ca 25 cm langt) Kryddað og steikt á önnu. Framleitt meö frönskum art., hrásalati og Bearnaissósu Einnig má nota i þennan rótt eintómt lambakjöt. Er þá oft framfreitt með soðin hrisgrjon, sem eru krydduð meö paprkiku, salti pipar, og örlitlu karrý. Og að siðustu eru þau slegin út með köldu smjöri. Lika má bæta út á grjónin grænmeti, t.d. grænum ertum, maiz, korni og rauðum, söxuðum piparhulstrum. 1 þennan kjötrelt má einnig hafa kálfa- nauta- og svinakjöt. Svinasteik með Róbertsósu Svinalæri er steikt á venjulegan máta og grænmeti að eigin vali. Róbertsósa: Saxaður laukur ér kraumaður i smjöri. 1/2 litri af hvivini sett út i. Soðið niður um 2/3.1 'á er bætt út i einum liter af svinasósunni. Soðin góða stund, fleytt vandlega og sigtuð. Bætt með frönsku sinnepi eftir smekk. Og að siðustu er hún bætt með smjöri. Eftir það má hún ekki sjóða. Vélsmiðja Páls Helgasonar Síðumúla 1 1 — Símar 3-88-60 OG 3-56-90 Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu , sein er að líða Öskum viðskiptavinum vorum um land allt gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Kristjón Ó. Skagfjörð h.f. Brunabótafélag Islands Laugavegi 103 — Sími 2-60-55. Maderiasósa Löguð á sama hátt og rauðvins- sósa, nema að madeirað er sett út i siðast (ekki soðið niður), eftir að sósan hefur verið bragðbætt. Að siðustu er hún bætt með smjöri. Chronsósa Er 2/3 hlutar Béarnaissósa og 1/3 hluti tómatsósa. Kjörsveppasósa: Er löguð úr rjóma eða rjóma- blandi. Bökuð upp með smjör- bollu. Ef sósan er löguð úr nýjum sveppum, eru þeir hreinsaðir vel Ur köldu saltvatni. Skornir i þunnar sneiðar og kraumaðir upp úr smjöri og sitrónusafa. Ef notaðír eru niðursoðnir sveppir, er einnig notað soðið Ur dósinni. Bragðbætt með salti, pipar, kjöt- kjarna og að siðustu með þurru cherry. Þessa sósu má nota með öllu reyktu kjöti, t.d. Hamborgar- hrygg, Londonlambi, og reyktu grisalæri. Nauta eða kálfakjöt er mjög oft franilcitt með Béarnaissósu eða krydduðu smjöri. Kinnig má framleiða þaö mcð rauðvlnssósu, madeirasósu og Choronsósu. Rauðvinssósa: Saxaður laukur cr kraumaöur i smjöri. 1/2 flaska af rauövini látinút i. Soðið niður og 1 liter af sterkri brúnni sósu látin út i. Soöin góða stund og flcytt vand- lega. Sigtuð og smökkuð til með Lambasteik með Béarnaissósu. Steikin er krydduð og steikt á sama máta og áður er getið, en er framreidd með grænmeti að vali og smekk, ásamt frönskum eða steiktum kart., og hrásalati. Béarnaissósa: (fyrir ca. 6-8 manns). Sex eggjarauður eru þeyttar við vægan hita ásamt einum desil. af Béarnaissens. Þegar rauðurnar eru vel stifar, er 600 gr. af bræddu smjöri hrært varlega út i rauðurnar. Sósan er siðan krydduð með kjötkjarna, cayannapipar og estragonblöð- um. (eða saxaðri steinselju) Þessa sósu má lika nota með lambakótilettum og að sjálfsögðu með nautakjöti. Ungversk lambasteik Læriðer kryddað með salti, pipar og hvitlauk. Steikt á grillteini eða i ofni. Steikinn er framreidd með blómkálsbúkettum, sem eru „maskeraðir" með Mornaysósu, sem er bætt með papriku og smátt saxaðri skeinku. Gljáð i ofni (yfirhita), og framleitt með steikinni ásamt steiktum kartöflum, sósu úr kjötsafanum, sem er krydduð með papriku, salti og pipar eftir smekk. Einnig má framleiða með steikinni hrá salat og aðrar kartöflutegundir. Mornaysósa: 1/2 liter af mjólk, er soðin ásamt smátt söxuðum lauk, heilum pipar, negulnagla. Jöfnuð með smjörbollu. (75 gr. smjör 80 gr. hveiti) Sosan er soðin góða stund pg bragðbætt gieð kjöt- kjarna eða soði, ásamt 100 gr. af rifnum osti og 100 gr. af smjöri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.